Guðmundur Jóhann Gíslason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Jóhann Gíslason frá Akureyri, sjómaður bifreiðastjóri, kranastjóri fæddist 16. september 1954.
Foreldrar hans Gísli Guðmundsson, f. 4. nóvember 1926, d. 16. apríl 1994, og Jóna Berta Jónsdóttir, f. 6. október 1931, d. 2. apríl 2017.

Guðmundur eignaðist barn með Hauði 1977.
Hann eignaðist barn með Sólrúnu 1977.
Hann eignaðist barn með Erlu Kristínu 1985.
Þau Sólveig Þóra giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Dverghamar 35.

I. Barnsmóðir Guðmundar er Hauður Kristinsdóttir, f. 25. nóvember 1956.
Barn þeirra:
1. Kristinn Guðmundsson, f. 18. janúar 1977.

II. Barnsmóðir Guðmundar er Sólrún Sigurðardóttir, f. 7. júní 1951.
Barn þeirra:
2. Gísli Guðmundsson, f. 23. ágúst 1977.

III. Barnsmóðir Guðmundar er Erla Kristín Harðardóttir, f. 18. júní 1962.
Barn þeirra:
3. Heiða Berta Guðmundsdóttir, f. 12. nóvember 1985.

IV. Kona Guðmundar er Sólveig Þóra Arnfinnsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 7. maí 1959.
Barn þeirra:
4. Eydís Ögn Guðmundsdóttir, f. 16. ágúst 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.