„Þórdís Guðmundsdóttir (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórdís Guðmundsdóttir (Háagarði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Þórdís Guðmundsdóttir''' frá [[Háigarður|Háagarði]], húsfreyja fæddist 27. ágúst 1931 á [[Hvanneyri|Hvanneyri við Vestmannabraut 60]].<br>
[[Mynd:Tordis Gudmundsdottir.jpg|thumb|200px|''Þórdís Guðmundsdóttir.]]
'''Þórdís Guðmundsdóttir''' frá [[Háigarður|Háagarði]], húsfreyja fæddist 27. ágúst 1931 á [[Hvanneyri|Hvanneyri við Vestmannabraut 60]] og lést 27. júní 2023 í dvalarheimilinu Lundi á Hellu.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Jóelsson (Háagarði)|Guðmundur Eyjólfur Jóelsson]] sjómaður, bóndi, f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965, og sambúðarkona hans [[Laufey Sigurðardóttir (Háagarði)|Laufey Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. október 1910 í Móakoti á Álftanesi, d. 15. júlí 1995.
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Jóelsson (Háagarði)|Guðmundur Eyjólfur Jóelsson]] sjómaður, bóndi, f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965, og sambúðarkona hans [[Laufey Sigurðardóttir (Háagarði)|Laufey Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. október 1910 í Móakoti á Álftanesi, d. 15. júlí 1995.


Lína 19: Lína 20:
Þau fluttu á Rangárvelli, bjuggu í fyrstu  á Geldingalæk, reistu síðan hús skammt fyrir neðan bæjarstæði Gunnarsholts, fluttu í það 1977 og nefndu Norðurbæ.<br>
Þau fluttu á Rangárvelli, bjuggu í fyrstu  á Geldingalæk, reistu síðan hús skammt fyrir neðan bæjarstæði Gunnarsholts, fluttu í það 1977 og nefndu Norðurbæ.<br>
Þau fluttu síðar að Ártúni 5 á Hellu. <br>
Þau fluttu síðar að Ártúni 5 á Hellu. <br>
Magnús lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 2017. Þórdís býr á Ártúni 5.
Magnús lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 2017 og  Þórdís lést 2023.


I. Barnsfaðir Þórdísar að tveim börnum var Gunnar Hörður Garðarsson sjómaður frá Sauðárkróki, f. 24. mars 1931, d. 4. september 2018. Foreldrar hans voru Garðar Haukur Hansen, f. 12. júní 1911 á Sauðárkróki, d. 30. október 1982, og Sigríður Ingibjörg Ámundadóttir, f. 20. september 1907 í Dalkoti í V.-Hún, d. 26. júní 1985.<br>
I. Barnsfaðir Þórdísar að tveim börnum var Gunnar Hörður Garðarsson sjómaður frá Sauðárkróki, f. 24. mars 1931, d. 4. september 2018. Foreldrar hans voru Garðar Haukur Hansen, f. 12. júní 1911 á Sauðárkróki, d. 30. október 1982, og Sigríður Ingibjörg Ámundadóttir, f. 20. september 1907 í Dalkoti í V.-Hún, d. 26. júní 1985.<br>
Lína 28: Lína 29:
II. Maður Þórdísar, (25. desember 1955), var [[Magnús Pétursson (Kirkjubæ)|Guðlaugur ''Magnús'' Pétursson]] frá Kirkjubæ, bóndi, f. 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017.<br>
II. Maður Þórdísar, (25. desember 1955), var [[Magnús Pétursson (Kirkjubæ)|Guðlaugur ''Magnús'' Pétursson]] frá Kirkjubæ, bóndi, f. 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
3. [[Guðrún Bára Magnúsdóttir]], f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var [[Steindór Árnason]], látinn.<br>
3. [[Guðrún Bára Magnúsdóttir]], f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var [[Steindór Árnason (skipstjóri)|Steindór Árnason]], látinn.<br>
4. [[Pétur Magnússon (Kirkjubæ)|Pétur Magnússon]], f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.<br>  
4. [[Pétur Magnússon (Kirkjubæ)|Pétur Magnússon]], f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.<br>  
5. [[Þorbjörn Helgi Magnússon]], f. 11. janúar 1958. Kona hans Erna Adolfsdóttir.<br>
5. [[Þorbjörn Helgi Magnússon]], f. 11. janúar 1958. Kona hans Erna Adolfsdóttir.<br>

Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2023 kl. 14:38

Þórdís Guðmundsdóttir.

Þórdís Guðmundsdóttir frá Háagarði, húsfreyja fæddist 27. ágúst 1931 á Hvanneyri við Vestmannabraut 60 og lést 27. júní 2023 í dvalarheimilinu Lundi á Hellu.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Eyjólfur Jóelsson sjómaður, bóndi, f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965, og sambúðarkona hans Laufey Sigurðardóttir húsfreyja, f. 19. október 1910 í Móakoti á Álftanesi, d. 15. júlí 1995.

Börn Laufeyjar og Guðmundar:
1. Sigurbjörg Bára Guðmundsdóttir, f. 25. október 1929 á Hvanneyri, d. 28. febrúar 1948.
2. Þórdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1931 á Hvanneyri.
3. Jóel Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 1. júlí 1936 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, drukknaði 4. mars 1981.
4. Bjarni Guðmundsson sjómaður, skipstjóri, f. 10. ágúst 1938 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, drukknaði 4. mars 1981.
5. Drengur, f. 28. júlí 1942, d. 25. október.
6. Þorgeir Guðmundsson sjómaður, rafvirki, tónlistarmaður, f. 10. september 1944 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, d. 23. október 2017.
7. Sigurbjörn Unnar Guðmundsson sjómaður, smiður, f. 22. júlí 1947 í Háagarði.
8. Ómar Guðmundsson sjómaður, beitningamaður, f. 30. júní 1953 í Háagarði.
9. Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 15. janúar 1958, d. 21. nóvember 1960, drukknaði í Vilpu.

Þórdís var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann við fiskiðnað.
Þórdís eignaðist tvö börn með Gunnari Herði, 1952 og 1954.
Þau Magnús giftu sig 1955, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Norðurbænum á Kirkjubæ, byggðu upp stórbú á mælikvarða þess tíma, en misstu það allt við Gosið 1973.
Þau fluttu á Rangárvelli, bjuggu í fyrstu á Geldingalæk, reistu síðan hús skammt fyrir neðan bæjarstæði Gunnarsholts, fluttu í það 1977 og nefndu Norðurbæ.
Þau fluttu síðar að Ártúni 5 á Hellu.
Magnús lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 2017 og Þórdís lést 2023.

I. Barnsfaðir Þórdísar að tveim börnum var Gunnar Hörður Garðarsson sjómaður frá Sauðárkróki, f. 24. mars 1931, d. 4. september 2018. Foreldrar hans voru Garðar Haukur Hansen, f. 12. júní 1911 á Sauðárkróki, d. 30. október 1982, og Sigríður Ingibjörg Ámundadóttir, f. 20. september 1907 í Dalkoti í V.-Hún, d. 26. júní 1985.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Rafn Gunnarsson, f. 28. janúar 1952 í Háagarði. Kona hans Guðrún Björnsdóttir
2. Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954 í Háagarði. Kona hans Inga Steinunn Ágústsdóttir Hreggviðssonar.

II. Maður Þórdísar, (25. desember 1955), var Guðlaugur Magnús Pétursson frá Kirkjubæ, bóndi, f. 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017.
Börn þeirra:
3. Guðrún Bára Magnúsdóttir, f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var Steindór Árnason, látinn.
4. Pétur Magnússon, f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.
5. Þorbjörn Helgi Magnússon, f. 11. janúar 1958. Kona hans Erna Adolfsdóttir.
6. Einar Magnússon, f. 14. desember 1962. Kona hans Snæbjört Ýr Einarsdóttir
7. Laufey Magnúsdóttir, f. 19. mars 1964. Fyrrum maður hennar Snorri Gíslason. Sambúðarmaður hennar Bjarni Jónasson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.