Pétur Magnússon (Kirkjubæ)
Pétur Magnússon, verkamaður, bifreiðastjóri fæddist 10. desember 1956 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðlaugur Magnús Pétursson, bóndi starfsmaður Landgræðslunnar, f. 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017, og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 27. ágúst 1931, d. 27. júní 2023.
Börn Þórdísar og Gunnars:
1. Guðmundur Rafn Gunnarsson, f. 28. janúar 1952 í Háagarði. Kona hans Guðrún Björnsdóttir
2. Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954 í Háagarði. Kona hans Inga Steinunn Ágústsdóttir Hreggviðssonar.
Börn Þórdísra og Magnúsar:
3. Guðrún Bára Magnúsdóttir, f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var Steindór Árnason, látinn.
4. Pétur Magnússon, f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.
5. Þorbjörn Helgi Magnússon, f. 11. janúar 1958. Kona hans Erna Adolfsdóttir.
6. Einar Magnússon, f. 14. desember 1962. Kona hans Snæbjört Ýr Einarsdóttir
7. Laufey Magnúsdóttir, f. 19. mars 1964. Fyrrum maður hennar Snorri Gíslason. Sambúðarmaður hennar Bjarni Jónasson.
Þau Guðfinna Sigríður giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa á Hellu.
I. Kona Péturs er Guðfinna Sigríður Antonsdóttir, húsfreyja, f. 10. maí 1957. Foreldrar hennar Anton Kristinn Einarsson, f. 22. september 1907, d. 12. mars 1986, og Vigdís Sigurðardóttir, f. 11, júlí 1910, d. 16. júlí 1998.
Börn þeirra:
1. Guðlaugur Magnús Pétursson, f. 2. apríl 1979 á Selfossi. Kona hans Linda Ósk Vilhjálmsdóttir.
2. Hjördís Pétursdóttir, f. 22. ágúst 1986 á Selfossi. Maður hennar Ragnar Ævar Jóhannsson.
3. Hugrún Pétursdóttir, f. 14. ágúst 1987 á Selfossi. Fyrrum sambúðarmaður hennar Guðni Guðjónsson.
4. Anton Kristinn Pétursson, f. 19. maí 1991 á Selfossi. Sambúðarkona hans Birna Rut Daðadóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.