„Sigríður Guðmundsdóttir (Akri)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigríður Guðmundsdóttir''' frá Akri, húsfreyja í Reykjavík fæddist þar 7. desember 1909 og lést 31. október 1996 á Landspítalanum.<br> Foreldrar hennar voru...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 36: | Lína 36: | ||
I. Maður Sigríðar, (5. september 1931), var [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, útgerðarmaður, síðar kaupmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br> | I. Maður Sigríðar, (5. september 1931), var [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, útgerðarmaður, síðar kaupmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Guðrún Theodóra Sigurðardóttir]] sálfræðingur, f. 31. janúar 1934 á Akri.<br> | 1. [[Guðrún Theodóra Sigurðardóttir]] sálfræðingur, f. 31. janúar 1934 á Akri, d. 1. apríl 2010.<br> | ||
Fósturbörn þeirra:<br> | Fósturbörn þeirra:<br> | ||
2. [[Guðbjörg Helgadóttir Beck]] húsfreyja í Reykjavík f. 18. ágúst 1924 á [[Hamar|Hamri]], d. 28. maí 2013.<br> | 2. [[Guðbjörg Helgadóttir (Akri)|Guðbjörg Helgadóttir Beck]] húsfreyja í Reykjavík f. 18. ágúst 1924 á [[Hamar|Hamri]], d. 28. maí 2013.<br> | ||
Dóttir Guðbjargar ólst einnig upp hjá Sigríði og Sigurði:<br> | Dóttir Guðbjargar ólst einnig upp hjá Sigríði og Sigurði:<br> | ||
3. Elín Eyvindsdóttir húsfreyja, f. 17. janúar 1946.<br> | 3. Elín Eyvindsdóttir húsfreyja, f. 17. janúar 1946.<br> |
Núverandi breyting frá og með 22. janúar 2024 kl. 11:43
Sigríður Guðmundsdóttir frá Akri, húsfreyja í Reykjavík fæddist þar 7. desember 1909 og lést 31. október 1996 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson vélstjóri, útgerðarmaður, f. 10. maí 1878, drukknaði við Eiðið 16. desember 1924, og Guðrún Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 12. apríl 1879, d. 23. september 1928.
Börn Guðmundar og Guðrúnar voru:
1. Lárus Guðmundsson rafvirkjameistari, f. 13. nóvember 1907 í Byggðarholti, d. 18. febrúar 1985.
2. Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9. desember 1909 á Akri, d. 31. október 1996.
Börn Hjálmars móðurföður Sigríðar í Eyjum voru:
I. Börn Hjálmars Eiríkssonar og Guðrúnar Jónsdóttur fyrri konu hans í Eyjum:
1. Eiríkur Hjálmarsson kennari á Vegamótum.
2. Þórunn Hjálmarsdóttir húskona á Lágafelli, fyrr húsfreyja á Ljótarstöðum, kona Sigurðar Sigurðssonar bónda þar.
3. Þorgerður í Dölum húsfreyja í Dölum, kona Jóns Gunnsteinssonar.
II. Börn Hjálmars Eiríkssonar og Kristínar Sveinsdóttur síðari konu hans:
4. Hjálmrún Hjálmarsdóttir vinnukona, síðar ráðskona í Reykjavík, f. 16. mars 1878, d. 9. mars 1950.
5. Guðrún Hjálmarsdóttir húsfreyja á Akri, kona Guðmundar Þórðarsonar.
6. Helgi Hjálmarsson, – að Hamri. Konur hans voru Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir.
III. Barn Hjálmars Eiríkssonar og Ingibjargar Gísladóttur, síðar húsfreyju í Oddakoti í A-Landeyjum:
7. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir húsfreyja í Oddhól, kona Ólafs Guðmundssonar.
IV. Hálfsystir Hjálmars á Ketilsstöðum og Efri-Rotum og föðursystir
þessarra Hjálmarsbarna var
8. Sigríður Eiríksdóttir langamma Árna Árnasonar símritara og þeirra systkina og amma Kristins Sigurðssonar á Eystri-Löndum.
V. Systir Guðmundar föður Sigríðar var
Þórunn Þórðardóttir húsfreyja á Setbergi, (Vesturvegi 23), f. 9. desember 1880 á Hörgslandi á Síðu, d. 19. maí 1980.
VI. Föðurmóðir Sigríðar var Þuríður Ólafsdóttir húsfreyja, síðar í dvöl á Setbergi við Vesturveg, f. 25. júlí 1851 á Oddum í Meðallandi, d. 11. ágúst 1944 í Eyjum.
Sigríður var með foreldrum síum í æsku. Faðir hennar drukknaði, er hún var 15 ára og móðir hennar tæpum 4 árum síðar.
Fósturbarn á Akri, frá fæðingu, var Guðbjörg Helgadóttir Beck, en móðir hennar, systir Guðrúnar húsfreyju, lést viku eftir fæðingu hennar. Eftir lát foreldra Sigríðar fóstruðu þau systkinin, Lárus og Sigríður, Guðbjörgu og sagt er, að þau hafi ákveðið, að það þeirra, sem stofnaði fyrr til hjúskapar mundi taka hana að sér. Það kom í hlut Sigríðar og ólst Guðbjörg upp hjá henni í Eyjum og Reykjavík. Einnig ólu þau upp Elínu dóttur Guðbjargar.
Þau Sigurður giftu sig 1931, eignuðust Guðrúnu Theodóru 1934.
Þau fluttust til Reykjavíkur 1936 og bjuggu þar síðan.
Sigurður lést 1962 og Sigríður 1996.
I. Maður Sigríðar, (5. september 1931), var Sigurður Jónsson verslunarmaður, útgerðarmaður, síðar kaupmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.
Börn þeirra:
1. Guðrún Theodóra Sigurðardóttir sálfræðingur, f. 31. janúar 1934 á Akri, d. 1. apríl 2010.
Fósturbörn þeirra:
2. Guðbjörg Helgadóttir Beck húsfreyja í Reykjavík f. 18. ágúst 1924 á Hamri, d. 28. maí 2013.
Dóttir Guðbjargar ólst einnig upp hjá Sigríði og Sigurði:
3. Elín Eyvindsdóttir húsfreyja, f. 17. janúar 1946.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 12. nóvember 1996. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.