„Jórunn Einarsdóttir (Valhöll)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 14: | Lína 14: | ||
1. [[Inda Marý Friðþjófsdóttir]] húsfreyja, f. 14. febrúar 1949 í Valhöll. Maður hennar [[Sigurður Friðbjörnsson]].<br> | 1. [[Inda Marý Friðþjófsdóttir]] húsfreyja, f. 14. febrúar 1949 í Valhöll. Maður hennar [[Sigurður Friðbjörnsson]].<br> | ||
2. [[Einar Friðþjófsson (kennari)|Einar Friðþjófsson]] kennari, f. 13. september 1950 í Valhöll. Kona hans [[Katrín Freysdóttir]].<br> | 2. [[Einar Friðþjófsson (kennari)|Einar Friðþjófsson]] kennari, f. 13. september 1950 í Valhöll. Kona hans [[Katrín Freysdóttir]].<br> | ||
3. [[Anna Friðþjófsdóttir (Valhöll)|Anna Friðþjófsdóttir]] húsfreyja, f. 24. mars 1957. Maður hennar [[Þórður Hallgrímsson]].<br> | 3. [[Anna Friðþjófsdóttir (Valhöll)|Anna Friðþjófsdóttir]] húsfreyja, f. 24. mars 1957. Maður hennar [[Þórður H. Hallgrímsson]].<br> | ||
4. [[Már Friðþjófsson (Valhöll)|Már Friðþjófsson]], f. 14. september 1959. Kona hans [[Jóhanna Kolbrún Þorbjörnsdóttir]].<br> | 4. [[Már Friðþjófsson (Valhöll)|Már Friðþjófsson]], f. 14. september 1959. Kona hans [[Jóhanna Kolbrún Þorbjörnsdóttir]].<br> | ||
5. [[Svanhvít Friðþjófsdóttir]] húsfreyja, f. 29. september 1965. Maður hennar [[Egill Guðni Guðnason]]. | 5. [[Svanhvít Friðþjófsdóttir]] húsfreyja, f. 29. september 1965. Fyrrum sambúðarmaður hennar er Helgi Einarsson. Maður hennar [[Egill Guðni Guðnason]].<br> | ||
Börn Friðþjófs og Guðbjargar Jónínu Helgadóttur<br> | Börn Friðþjófs og Guðbjargar Jónínu Helgadóttur<br> | ||
6. Guðlaugur S. Friðþjófsson á Hvolsvelli, f. 9. janúar 1946 í Seljalandsseli u. V.-Eyjafjöllum, d. 2. janúar 1999 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Árnadóttir.<br> | 6. Guðlaugur S. Friðþjófsson á Hvolsvelli, f. 9. janúar 1946 í Seljalandsseli u. V.-Eyjafjöllum, d. 2. janúar 1999 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Árnadóttir.<br> | ||
Lína 24: | Lína 24: | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Morgunblaðið | *Morgunblaðið 25. febrúar 2012. Minning. | ||
*Prestþjónustubækur. }} | *Prestþjónustubækur. }} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} |
Núverandi breyting frá og með 10. mars 2023 kl. 19:54
Jórunn Einarsdóttir húsfreyja, verkakona fæddist 5. ágúst 1928 á Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfirði og lést 14. febrúar 2012 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.
Foreldrar hennar voru Einar Sigfinnur Guðjónsson sjómaður, síðar kaupmaður í Sjávarborg á Seyðisfirði, síðar í Reykjavík, f. 22. október 1901 á Borgarfirði eystra, d. 2. ágúst 1991 og kona hans Anna Bekk Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. ágúst 1903, d. 17. janúar 1994.
Systir Jórunnar var Vilborg Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 21. nóvember 1921, d. 18. janúar 2005. Maður hennar var Einar Runólfsson skipstjóri.
Foreldrar Jórunnar skildu, er hún var ung, en giftust aftur síðar.
Hún réðst í vist til Vilborgar systur sinnar í Eyjum 14 ára gömul, en síðan var hún í vist hjá Einari lækni og Ólafi Lárussyni lækni.
Þau Friðþjófur giftu sig 1949, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Valhöll, byggðu síðar á Urðavegi 37 og bjuggu þar til Goss. Eftir gos bjuggu þau á Illugagötu 55, byggðu hús í Birkihlíð 14, fluttust þaðan á Boðaslóð 13, en sumarið 2001 fluttu þau aftur í Valhöll og bjuggu þar, uns þau fluttu í Hraunbúðir.
Jórunn lést 2012 og Friðþjófur Sturla lést 2020.
I. Maður Jórunnar, (5. nóvember 1949), var Friðþjófur Sturla Másson frá Valhöll, sjómaður, stýrimaður, verkstjóri, f. 25. mars 1927, d. 26. febrúar 2020.
Börn þeirra:
1. Inda Marý Friðþjófsdóttir húsfreyja, f. 14. febrúar 1949 í Valhöll. Maður hennar Sigurður Friðbjörnsson.
2. Einar Friðþjófsson kennari, f. 13. september 1950 í Valhöll. Kona hans Katrín Freysdóttir.
3. Anna Friðþjófsdóttir húsfreyja, f. 24. mars 1957. Maður hennar Þórður H. Hallgrímsson.
4. Már Friðþjófsson, f. 14. september 1959. Kona hans Jóhanna Kolbrún Þorbjörnsdóttir.
5. Svanhvít Friðþjófsdóttir húsfreyja, f. 29. september 1965. Fyrrum sambúðarmaður hennar er Helgi Einarsson. Maður hennar Egill Guðni Guðnason.
Börn Friðþjófs og Guðbjargar Jónínu Helgadóttur
6. Guðlaugur S. Friðþjófsson á Hvolsvelli, f. 9. janúar 1946 í Seljalandsseli u. V.-Eyjafjöllum, d. 2. janúar 1999 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Árnadóttir.
7. Helgi Friðþjófsson bóndi í Seljalandsseli, f. 9. janúar 1946, d. 30. júlí 2014. Kona hans Sigrún Adolfsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 25. febrúar 2012. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Húsfreyjur
- Fólk fætt á 20. öld
- Fólk dáið á 21. öld
- Íbúar á Velli
- Íbúar við Fífilgötu
- Íbúar á Sólvöllum
- Íbúar við Kirkjuveg
- Íbúar í Arnardrangi
- Íbúar við Hilmisgötu
- Íbúar í Valhöll
- Íbúar við Strandveg
- Íbúar við Urðaveg
- Íbúar við Birkihlíð
- Íbúar við Boðaslóð
- Íbúar í Hraunbúðum
- Íbúar við Dalhraun