77.750
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 15: | Lína 15: | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-07 at 10.58.55.png|250px|thumb|''Oddur Sigurðsson.]] | |||
'''Oddur Sigurðsson''' frá [[Skuld|Skuld við Vestmannabraut 40]], skipstjóri fæddist þar 25. maí 1911 og lést 19. nóvember 1979.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Sigurður Oddsson|Sigurður Pétur Oddsson]] útgerðarmaður í Skuld og k.h. [[Ingunn Jónasdóttir]] húsfreyja.<br> | |||
Foreldrar [[Sigurður Oddsson|Sigurðar]] voru Oddur bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, Krossi í Landeyjum og Heiði á Rangárvöllum, f. 7. sept. 1842 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 16. nóv. 1922 á Heiði, Péturs bóndi á Hrútafelli Oddssonar og konu Péturs, Valgerðar húsfreyja, f. 7. jan. 1809, d. 29. apríl 1876, Hróbjarts bónda í Berjanesi u. Eyjafjöllum, f. 1769, d. 27. júní 1824, Björnssonar. | |||
Móðir Sigurðar Péturs og f.k. Odds var Sigríður húsfreyja á Heiði á Rangárvöllum, f. 5. júlí 1840, d. 27. febr. 1885, Árna bónda í Skálakoti, f. 9. ágúst 1798, d. 5. ágúst 1864, Sveinssonar og konu Árna bónda, Guðfinnu húsfreyju, f. 3. okt. 1806, d. 8. maí 1882, Sveins bónda á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, f. 1761, d. 17. okt. 1845, Alexanderssonar.<br> | |||
Foreldrar [[Ingunn Jónasdóttir|Ingunnar]] í Skuld voru Jónas bóndi á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 20. sept. 1862 í Eystrihól, d. 15. júní 1924, Ingvars bónda á Valstrýtu í Fljótshlíð, Ártúnum og síðar á Eystrihóli í Landeyjum, formanns við Landeyjasand, f. 28. ágúst 1824 á Galtalæk á Landi, d. 12. apríl 1875, drukknaði í lendingu á Skúmsstaðafjöru, Runólfssonar og konu Ingvars, Kristínar húsfreyju, f. 8. júlí 1822, d. 22. des. 1914, Sigurðar bónda í Ártúnum, f. 1791, d. 28. maí 1866 í Ártúnum, Þorsteinssonar.<br> | |||
Móðir Ingunnar og kona (6. jan. 1882) Jónasar var [[Elín Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Elín]] húsfreyja, f. 10. nóvember 1856, d. 12. apríl 1911, [[Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)|Jóns]] bónda á Oddsstöðum í Eyjum, f. 1808, d. 6. júní 1866, Þorgeirssonar og konu Jóns, [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrétar]] húsfreyju, f. 16. janúar 1832, d. 15. febrúar 1919, Halldórs bónda í Steinum u. Eyjafjöllum, Eiríkssonar.<br> | |||
Börn Ingunnar og Sigurðar:<br> | |||
1. [[Jónas Sigurðsson (Skuld)|Jónas Sigurðsson]], f. 29. marz 1907, d. 4. janúar 1980, skipstjóri, húsvörður Gagnfræðaskólans, kvæntur [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrúnu Ingvarsdóttur]]. <br> | |||
2. [[Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)|Þórunn ''Lovísa'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979 gift [[Guðni Grímsson (Helgafellsbraut)|Guðna Grímssyni]], útgerðarmanni og skipatjóra | |||
<br> | |||
3. [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddur Sigurðsson]], f 25. maí 1911, d. 19. nóvember 1979, skipstjóri, kvæntur [[Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magneu ''Lovísu'' Magnúsdóttur]]. <br> | |||
4. [[Elínborg Sigurðardóttir (Skuld)|Elínborg Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1913, d. 5. nóvember 1993, gift Guðmundi Geir | |||
Ólafssyni, verzlunarmanni, búsett á Selfossi. <br> | |||
5. [[Ólafur Sigurðsson (Skuld)|Ólafur Sigurðsson]], f. 14. okt. 1915, d. 16. mars 1969, skipstjóri, útgerðarmaður, kvæntur [[Ásta Bjartmars|Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars]], búsett í Vestmannaeyjum. <br> | |||
6. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Skuld)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 2 febr. 1917, d. 4. apríl 1992. Fyrri maður Skafti Þórarinsson. Seinni maður Guðmundur Gíslason. <br> | |||
7. [[Árný Sigurðardóttir (Skuld)| Jónheiður ''Árný'' Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 16. jan. 1919, d. 8. nóvember 1986, gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni. <br> | |||
8. [[Stefanía Sigurðardóttir (Skuld)|Stefanía Sigurðardóttir]] húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, verslunarmaður, aðstoðarmaður tannlæknis, f. 2. júní 1921, d. 18. júlí 2004, gift [[Guðni Kristjánsson (bakarameistari)|Guðna Degi Kristjánssyni]] bakarameistara, síðar Árna Guðmundi Andréssyni. <br> | |||
9. [[Júlía Sigurðardóttir (Skuld)|Jóhanna ''Júlía'' Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 4 marz 1923, gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara. <br> | |||
10. [[Sigríður Sigurðardóttir (Skuld)|Sigríður Inga Sigurðardóttir]] húsfreyja, hótelrekandi í Eyjum, f. 14. apríl 1925, gift [[Ingólfur Theodórsson|Ingólfi Theódórssyni]] netagerðarmeistara og útgerðarmanni í Eyjum. <br> | |||
11. [[Ragnar Sigurðsson (Skuld)|Jónas ''Ragnar'' Sigurðsson]], prentari, f. 24. febr. 1928, d. 20. nóvember 2002. Fyrrum sambúðarkona hans Audrey Kathleen Magnússon. <br> | |||
<center>[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17110.jpg|500px|ctr]]</center> | |||
<center>''Fjölskylda Ingunnar og Sigurðar í Skuld 1927''.</center> | |||
<small><center>(Höggið á myndina til að fá nánari skýringu á henni).</center></small> | |||
<center>[[Mynd: 1961 b 210 A.jpg |ctr|400px]]</center> | |||
<center>''Skuldarfjölskyldan.''</center> | |||
<small><center>Mynd úr [[Blik 1961|Bliki 1961]].</center></small> | |||
<center>''Standandi frá vinstri: [[Stefanía Sigurðardóttir (Skuld)|Stefanía]], [[Ólafur Sigurðsson (Skuld)|Ólafur]], [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Skuld)|Sigurbjörg]], [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddur]], [[Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)|Þórunn ''Lovísa'']], [[Jónas Sigurðsson (Skuld)|Jónas]], [[Elínborg Sigurðardóttir (Skuld)|Elínborg]], [[Árný Sigurðardóttir (Skuld)| Jónheiður ''Árný'']]''</center> | |||
<center>''Sitjandi frá vinstri: [[Sigríður Sigurðardóttir (Skuld)|''Sigríður'' Inga]], [[Ingunn Jónasdóttir (Skuld)|Ingunn Jónasdóttir]], [[Ragnar Sigurðsson (Skuld)|Jónas ''Ragnar'']], [[Sigurður Oddsson|Sigurður Pétur Oddsson]], [[Júlía Sigurðardóttir (Skuld)|Jóhanna ''Júlía'']]''.</center> | |||
Oddur var með foreldrum sínum í æsku.<br> | |||
Hann hóf ungur sjómennsku, öðlaðist skipstjórnarréttindi. <br> | |||
Oddur var skipstjóri á Hansínu 1932, en síðar á Maí, Jötni og Frigg.<br> | |||
Hann hætti sjómennsku 1968 og vann ýmis störf í landi, lengst hjá Skipaafgreiðslu Hafnarsjóðs, en síðan var hann verkstjóri hjá [[Friðrik Óskarsson|Friðriki Óskarssyni]].<br> | |||
Oddur var einn af stofnendum Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi.<br> | |||
Þau Magnea Kristín giftu sig 1934, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Dalur|Dal við Kirkjuveg 35]].<br> | |||
Oddur lést 1979 og Magnea Lovísa 1991.<br> | |||
I. Kona Odds, (19. maí 1934), var [[Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magnea ''Lovísa'' Magnúsdóttir]] frá Dal, húsfreyja, f. þar 12. ágúst 1914, d. 22. júní 1991.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Magnús Oddsson (Dal)|Magnús Oddsson]] vélstjóri, verslunarmaður, húsvörður, verkstjóri, f. 14. október 1934, d. 7. apríl 2014. Kona hans Þórunn Ólafsdóttir.<br> | |||
2. [[Sigurður Pétur Oddsson (Dal)|Sigurður Pétur Oddsson (Bói í Dal)]] skipstjóri, f. 18. maí 1936, d. 14. ágúst 1968. Kona hans [[Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir]].<br> | |||
3. [[Valur Oddsson (Dal)|Valur Oddsson]] sjómaður, vélstjóri, húsasmiður, f. 27. júlí 1942. Kona hans [[Kristín J. Stefánsdóttir]], látin.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]. }} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | [[Flokkur: Skipstjórar]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á | [[Flokkur: Verkstjórar]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á | [[Flokkur: Starfsmenn Hafnarsjóðs]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Skuld]] | [[Flokkur: Íbúar í Skuld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Dal]] | [[Flokkur: Íbúar í Dal]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | ||
= Myndir = | = Myndir = |