136
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(36 millibreytingar ekki sýndar frá 8 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar''' er skipuð 7 bæjarfulltrúum kjörnum í kosningum með mest fjögurra ára millibili. Starfstímabil bæjarstjórnar hefst 15 dögum eftir kjördag í sveitarstjórnarkosningum og gildir til jafnlengdar að fjórum árum liðnum. | |||
Bæjarstjórn fer með stjórn Vestmannaeyjabæjar samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga og annarra laga. Jafnframt fer bæjarstjórn með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum bæjarins, að svo miklu leyti sem bæjarstjórn hefur ekki falið öðrum slíka yfirstjórn. | |||
Bæjarstjórn skal gæta hagsmuna bæjarins og vera í forsvari fyrir hann og vinna að sameiginlegum velferðarmálum bæjarbúa. | |||
Bæjarstjórn annast þau verkefni, sem henni eru falin í lögum, reglugerðum og samþykktum. Þá getur bæjarstjórn ákveðið, að bærinn taki að sér verkefni, sem varða íbúa bæjarins sérstaklega, enda sé það ekki falið öðrum til úrlausnar að lögum. | |||
Meðal verkefna bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar er: | |||
#Að kjósa forseta og varaforseta bæjarstjórnar, bæjarráð og aðrar nefndir, ráð og stjórnir , kjósa skoðunarmenn til þess að yfirfara ársreikninga bæjarins og ráða löggiltan endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki sem vinna skal að endurskoðun hjá bænum. | |||
#Að setja samþykktir og gjaldskrár, eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur. | |||
#Að stjórna fjármálum bæjarins, stofnana hans og fyrirtækja. | |||
#Að ákveða stjórnkerfi bæjarins og ráða bæjarstjóra og aðra starfsmenn í helstu stjórnunarstöður hjá bænum. | |||
== Fyrsta bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum == | |||
''Sjá aðalgrein:[[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja]]'' | |||
Þann 19. janúar árið 1919 var kosið í fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja. Á þessum tíma voru það ekki flokkar sem buðu sig fram heldur voru það einstaklingar og gat sá hinn sami verið á einum eða fleiri framboðslistum. | |||
== Bæjarstjórar í Vestmannaeyjum == | == Bæjarstjórar í Vestmannaeyjum == | ||
[[Mynd:Blik 1980 280.jpg|thumb|250px|Auglýsing frá bæjarstjórn sem birtist í [[Blik 1980|Bliki 1980]].]] | |||
* [[Bergur Elías Ágústsson]] 2003- | * [[Íris Róbertsdóttir]] 2018- | ||
* [[Elliði Vignisson]] 2006-2018 | |||
* [[Bergur Elías Ágústsson]] 2003-2006 | |||
* [[Ingi Sigurðsson]] 2002-2003 | * [[Ingi Sigurðsson]] 2002-2003 | ||
* [[Guðjón Hjörleifsson]] 1990-2002 | * [[Guðjón Hjörleifsson]] 1990-2002 | ||
* [[Arnaldur Bjarnason]] 1986-1990 | * [[Arnaldur Bjarnason]] 1986-1990 | ||
* [[Ólafur Elísson]] 1982-1986 | * [[Ólafur Elísson]] 1982-1986 | ||
* [[Páll | * [[Páll Zóphóníasson]] 1976-1982 | ||
* [[Sigfinnur Sigurðsson]] 1975-1976 | * [[Sigfinnur Sigurðsson]] 1975-1976 | ||
* [[Magnús H. Magnússon]] 1966-1975 | * [[Magnús H. Magnússon]] 1966-1975 | ||
* [[Guðlaugur Gíslason]] 1954-1966 | * [[Guðlaugur Gíslason]] 1954-1966 | ||
* [[Ólafur A. Kristjánsson]] 1946-1954 | * [[Ólafur A. Kristjánsson]] 1946-1954 | ||
* [[Hinrik G. Jónsson]] | * [[Hinrik G. Jónsson]] 1938-1946 | ||
* [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] | * [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] 1929-1938 | ||
* [[Kristinn Ólafsson]] | * [[Kristinn Ólafsson]] (fyrsti kosni bæjarstjóri) 1924-1928 | ||
* [[Karl Einarsson]] | * [[Karl Einarsson]] (bæjarfógeti) 1919-1924 | ||
== Bæjarstjórn == | |||
=== Núverandi stjórn === | |||
Í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar voru 14. maí 2022 urðu úrslit sem hér segir: | |||
D - listi Sjálfstæðisflokkur hlaut 1.151 atkvæði (44,1%).<br> | |||
E - listi Eyjalistinn hlaut 526 atkvæði (20,2%).<br> | |||
H - listi Fyrir Heimaey hlaut 931 atkvæði (35,7%).<br> | |||
Fyrir Heimaey (H) hefur þrjá fulltrúa í bæjarstjórn en Eyjalistinn (E) er með tvo fulltrúa.<br> | |||
Þessi tvö framboð (H og E) skipa meirihluta bæjarstjórnar.<br> | |||
Sjálfstæðisflokkurinn (D) hefur fjóra fulltrúa og er í minnihluta.<br> | |||
==== Bæjarstjórn ==== | |||
* [[Íris Róbertsdóttir]], bæjarstjóri (H) | |||
* [[Páll Magnússon (útvarpsstjóri)|Páll Magnússon]] (H) | |||
* [[Jóna Sigríður Guðmundsdóttir]] (H) | |||
* [[Njáll Ragnarsson]] (E) | |||
* [[Helga Jóhanna Harðardóttir]] (E) | |||
* [[Eyþór Harðarson]] (D) | |||
* [[Hildur Sólveig Sigurðardóttir]] (D) | |||
* [[Gísli Stefánsson]] (D) | |||
* [[Margrét Rós Ingólfsdóttir]] (D) | |||
==== Varamenn í bæjarstjórn ==== | |||
* [[Rut Haraldsdóttir]] (D) | |||
* [[Sæunn Magnúsdóttir]] (D) | |||
* [[Óskar Jósúason II|Óskar Jósúason]] (D) | |||
* [[Halla Björk Hallgrímsdóttir]] (D) | |||
* [[Erlingur Guðbjörnsson]] (E) | |||
* [[Hildur Rún Róbertsdóttir]] (E) | |||
* [[Örn Friðriksson]] (H) | |||
* [[Ellert Scheving Pálsson]] (H) | |||
* [[Aníta Jóhannsdóttir]] (H) | |||
==== Forseti bæjarstjórnar ==== | |||
* [[Páll Magnússon (útvarpsstjóri)|Páll Magnússon]] (H) | |||
==== Varaforseti bæjarstjórnar ==== | |||
* [[Jóna Sigríður Guðmundsdóttir]] (H) | |||
=== Bæjarfulltrúar sem setið hafa 100 bæjarstjórnarfundi eða fleiri frá 1919-2004 === | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Nafn !! Fundir !! Tímabil | |||
|- | |||
| [[Guðlaugur Gíslason]] || 343 || 1937-1974 | |||
|- | |||
| [[Ragnar Óskarsson]] || 311 || 1978-2002 | |||
|- | |||
| [[Sigurður Jónsson (bæjarfulltrúi)|Sigurður Jónsson]] || 281 || 1971-1990 | |||
|- | |||
| [[Ársæll Sveinsson]] || 277 || 1938-1962 | |||
|- | |||
| [[Guðmundur Þ. B. Ólafsson]] || 269 || 1978-1998 | |||
|- | |||
| [[Arnar Sigurmundsson]] || 241 || 1974-2004 | |||
|- | |||
| [[Sigurgeir Kristjánsson]] || 234 || 1956-1983 | |||
|- | |||
| [[Guðlaugur Hansson]] || 224 || 1923-1944 | |||
|- | |||
| [[Ólafur Auðunsson]] || 214 || 1925-1942 | |||
|- | |||
| [[Georg Þór Kristjánsson]] || 214 || 1978-1998 | |||
|- | |||
| [[Guðjón Hjörleifsson]] || 204 || 1990-2004 | |||
|- | |||
| [[Bragi Ingiberg Ólafsson]] || 200 || 1982-1996 | |||
|- | |||
| [[Magnús H. Magnússon]] || 203 || 1962-1981 | |||
|- | |||
| [[Andrés Sigmundsson]] || 193 || 1982-2004 | |||
|- | |||
| [[Páll Þorbjörnsson]] || 185 || 1934-1957 | |||
|- | |||
| [[Ísleifur Högnason]] || 180 || 1923-1943 | |||
|- | |||
| [[Sigurður Stefánsson]] || 170 || 1946-1967 | |||
|- | |||
| [[Sveinn Guðmundsson]] || 166 || 1938-1962 | |||
|- | |||
| [[Jón Ísak Sigurðsson]] || 156 || 1954-1978 | |||
|- | |||
| [[Sigfús Scheving]] || 156 || 1921-1938 | |||
|- | |||
| [[Sigurður Einarsson]] || 153 || 1986-1999 | |||
|- | |||
| [[Jón Hinriksson]] || 151 || 1919-1929 | |||
|- | |||
| [[Jóhann Þ. Jósefsson]] || 149 || 1919-1935 | |||
|- | |||
| [[Eiríkur Ögmundsson]] || 145 || 1919-1928 | |||
|- | |||
| [[Ástþór Matthíasson]] || 143 || 1934-1946 | |||
|- | |||
| [[Ólafur Lárusson (Odda)|Ólafur Lárusson]] || 141 || 1986-1998 | |||
|- | |||
| [[Þorbjörn Þ. Pálsson]] || 140 || 1975-1990 | |||
|- | |||
| [[Björn Guðmundsson]] || 138 || 1946-1970 | |||
|- | |||
| [[Jóhann Friðfinnsson]] || 135 || 1954-1978 | |||
|- | |||
| [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur Bjarnason]] || 128 || 1942-1966 | |||
|- | |||
| [[Sveinn Tómasson]] || 124 || 1962-1986 | |||
|- | |||
| [[Sigurbjörg Axelsdóttir]] || 121 || 1974-1986 | |||
|- | |||
| [[Elsa Valgeirsdóttir]] || 119 || 1994-2004 | |||
|- | |||
| [[Páll V. G. Kolka]] || 117 || 1922-1934 | |||
|- | |||
| [[Þorbjörn Guðjónsson]] || 112 || 1927-1954 | |||
|- | |||
| [[Jes A. Gíslason]] || 101 || 1921-1927 | |||
|} | |||
[[Flokkur: | [[Flokkur:Stofnanir]] | ||