„Ritverk Árna Árnasonar/Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einar bóndi Sveinsson]] bóndi í Þorlaugargerði, f. í Sólheimahjáleigu í Mýrdal 13. maí 1855 og kona hans [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríður Helgadóttir]] húsfreyja frá [[Gerði-stóra|Gerði]], f. í Eyjum 31. október 1854, d. 14. júlí 1922.<br>
Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einar bóndi Sveinsson]] bóndi í Þorlaugargerði, f. í Sólheimahjáleigu í Mýrdal 13. maí 1855 og kona hans [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríður Helgadóttir]] húsfreyja frá [[Gerði-stóra|Gerði]], f. í Eyjum 31. október 1854, d. 14. júlí 1922.<br>


Kona Sveinbjörns var [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti)|Guðbjörg Ingvarsdóttir]], f. að Hellnahóli undir Eyjafjöllum 28. júní 1897, d. 2. september 1987.<br>
Sveinbjörn var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann nam húsasmíðar hjá [[Magnús Ísleifsson|Magnúsi Ísleifssyni]] í [[London]], fékk meistararéttindi og vann við iðnina, var smiður á [[Gilsbakki|Gilsbakka]] 1913.<br>
Þau Guðbjörg giftu sig 1917, eignuðust sex börn, en misstu eitt þeirra á sjötta ári þess. Þau bjuggu í fyrstu á [[Hrafnagil|Hrafnagili við Vestmannabraut 29]], í [[Langholt|Langholti við Vestmannabraut 48a]] 1918, á [[Heiðarhóll|Heiðarhóli við Brekastíg 16]] 1927, á [[Bárustígur|Bárustíg 15, Baðhúsinu]] 1930, í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum við Hvítingaveg 10]] 1934. Þau fluttu til Akureyrar 1935, að Látrum á Látraströnd í Eyjafirði 1940, bjuggu þar 1940-1943, en fluttu þá til Reykjavíkur og bjuggu þar síðast. Þau stóðu að uppbyggingu Hlíðardalsskóla  í Ölfusi,  Sveinbjörn að smíði hans og Guðbjörg var þar ráðskona  um skeið. <br>
 
I. Kona Sveinbjörns, (24. janúar 1917), var [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti)|Guðbjörg Ingvarsdóttir]], f. að Hellnahóli undir Eyjafjöllum 28. júní 1897, d. 2. september 1987.<br>
Börn Guðbjargar og Sveinbjarnar:<br>
Börn Guðbjargar og Sveinbjarnar:<br>
1. [[Fanney Sveinbjörnsdóttir (Þorlaugargerði)|Fanney Sveinbjörnsdóttir]], f. 12. september 1918, d. 29. desember 1990.<br>
1. [[Fanney Sveinbjörnsdóttir]], f. 12. september 1918, d. 29. desember 1990.<br>
2. [[Ingvi Sveinbjörnsson|Guðmundur ''Ingvi'' Sveinbjörnsson]], f. 30. janúar 1922, d. 10. ágúst 1943.<br>
2. [[Ingvi Sveinbjörnsson|Guðmundur ''Ingvi'' Sveinbjörnsson]], f. 30. janúar 1922, d. 10. ágúst 1943.<br>
3. Daníel Sveinbjörnsson, f. 11. febrúar 1925, d. 24. nóvember 1930.<br>
3. Daníel Sveinbjörnsson, f. 11. febrúar 1925, d. 24. nóvember 1930.<br>
4. [[Marta Sveinbjörnsdóttir]], f. 14. nóvember 1927, d. 2. janúar 2003.<br>
4. [[Marta Sveinbjörnsdóttir]], f. 14. nóvember 1927, d. 2. janúar 2003.<br>
5. [[Svava Sveinbjörnsdóttir]], f. 3. janúar 1934.<br>
5. [[Svava Sveinbjörnsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Svava Sveinbjörnsdóttir]], f. 3. janúar 1934.<br>
6. [[Jenný Sveinbjörnsdóttir]], f. 2. júlí 1935, d. 29. apríl 2004.  
6. [[Jenný Sveinbjörnsdóttir]], f. 2. júlí 1935, d. 29. apríl 2004.  


Lína 22: Lína 26:


<center>[[Mynd:Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði) með fjölskyldu..jpg|300px|ctr]]</center>
<center>[[Mynd:Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði) með fjölskyldu..jpg|300px|ctr]]</center>
<center>''Sveinbjörn Einarsson með fjölskyldu sinni.</center>
<center>''Sveinbjörn Einarsson með fjölskyldu sinni.</center>


Lína 32: Lína 34:
*Garður.is.
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Ættingjar.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]

Núverandi breyting frá og með 3. júní 2021 kl. 13:17

Kynning.

Sveinbjörn Einarsson húsasmíðameistari frá Vestra Þorlaugargerði fæddist 12. júní 1890 og lést 13. ágúst 1984.
Foreldrar hans voru Einar bóndi Sveinsson bóndi í Þorlaugargerði, f. í Sólheimahjáleigu í Mýrdal 13. maí 1855 og kona hans Guðríður Helgadóttir húsfreyja frá Gerði, f. í Eyjum 31. október 1854, d. 14. júlí 1922.

Sveinbjörn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann nam húsasmíðar hjá Magnúsi Ísleifssyni í London, fékk meistararéttindi og vann við iðnina, var smiður á Gilsbakka 1913.
Þau Guðbjörg giftu sig 1917, eignuðust sex börn, en misstu eitt þeirra á sjötta ári þess. Þau bjuggu í fyrstu á Hrafnagili við Vestmannabraut 29, í Langholti við Vestmannabraut 48a 1918, á Heiðarhóli við Brekastíg 16 1927, á Bárustíg 15, Baðhúsinu 1930, í Hljómskálanum við Hvítingaveg 10 1934. Þau fluttu til Akureyrar 1935, að Látrum á Látraströnd í Eyjafirði 1940, bjuggu þar 1940-1943, en fluttu þá til Reykjavíkur og bjuggu þar síðast. Þau stóðu að uppbyggingu Hlíðardalsskóla í Ölfusi, Sveinbjörn að smíði hans og Guðbjörg var þar ráðskona um skeið.

I. Kona Sveinbjörns, (24. janúar 1917), var Guðbjörg Ingvarsdóttir, f. að Hellnahóli undir Eyjafjöllum 28. júní 1897, d. 2. september 1987.
Börn Guðbjargar og Sveinbjarnar:
1. Fanney Sveinbjörnsdóttir, f. 12. september 1918, d. 29. desember 1990.
2. Guðmundur Ingvi Sveinbjörnsson, f. 30. janúar 1922, d. 10. ágúst 1943.
3. Daníel Sveinbjörnsson, f. 11. febrúar 1925, d. 24. nóvember 1930.
4. Marta Sveinbjörnsdóttir, f. 14. nóvember 1927, d. 2. janúar 2003.
5. Svava Sveinbjörnsdóttir, f. 3. janúar 1934.
6. Jenný Sveinbjörnsdóttir, f. 2. júlí 1935, d. 29. apríl 2004.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Sveinbjörn er allhár vexti, dökkhærður og samsvarar sér vel. Fríður og prúðmannlegur í allri framkomu, kátur og léttur í lund, brosmildur og sviphýr og ágætur félagi.
Hann var afbragðs góður fjallamaður, bæði laus og bundinn, veiðimaður ágætur, iðinn og kappsfullur.
Stundum virtist Sveinbjörn vera feiminn eða halda sig til baka, en lítt var það til baga eða mjög áberandi, þótt kunnugir yrðu þessa varir. Hann fór á besta aldri úr Eyjum og hætti þá fuglaveiði og bjargferðum. Er nú við Hlíðardalsskóla í Ölfusi og hefir unnið þar við byggingu skólans, því að hann var smiður að iðn.
Sveinbjörn var víða um eyjar í bjargferðum, einn af afreksmönnum Elliðaeyjar og Bjarnareyjar, sem gerði sitt til að auka aflahróður þeirra eyja, er keppnin var mest milli austureyja og suðureyjanna. Sveinbjörn var afbragðs sigamaður, seig oft skemmtisig fyrir almenning og þótti takast vel.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)

ctr
Sveinbjörn Einarsson með fjölskyldu sinni.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Garður.is.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Ættingjar.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.