„Guðni Pálsson (Þingholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Guðni Friðþjófur Pálsson. '''Guðni Friðþjófur Pálsson''' frá Þingholti fæddist þar 30. september 1929 og lést...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
11. [[Hlöðver Pálsson (Þingholti)|Hlöðver Pálsson]] byggingameistari í Garðabæ, f. 15. apríl 1938 í Þingholti.<br>
11. [[Hlöðver Pálsson (Þingholti)|Hlöðver Pálsson]] byggingameistari í Garðabæ, f. 15. apríl 1938 í Þingholti.<br>
12. [[Birgir Rútur Pálsson]] matreiðslumeistari í Garðabæ, f. 5. júlí 1939 í Þingholti.<br>
12. [[Birgir Rútur Pálsson]] matreiðslumeistari í Garðabæ, f. 5. júlí 1939 í Þingholti.<br>
13. [[Þorsteina Pálsdóttir (Þingholti)|Þorsteina Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 22. desember 1942 í Þingholti.<br>
13. [[Þórsteina Pálsdóttir (Þingholti)|Þórsteina Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 22. desember 1942 í Þingholti.<br>
14. [[Emma Pálsdóttir (Þingholti)|Emma Pálsdóttir]] húsfreyja, útgerðarstjóri, f. 10. apríl 1944 í Þingholti.<br>
14. [[Emma Pálsdóttir (Þingholti)|Emma Pálsdóttir]] húsfreyja, útgerðarstjóri, f. 10. apríl 1944 í Þingholti.<br>
15. Andvana drengur, f. 7. desember 1946 í Þingholti.<br>
15. Andvana drengur, f. 7. desember 1946 í Þingholti.<br>
Lína 23: Lína 23:
Guðni var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Guðni var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann varð snemma matsveinn á fiskibátum, svo og á Drangajökli og Tungufossi. Hann  starfrækti kjötvinnslu í Eyjum um fimmtán ára skeið, var  matsveinn í [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]], á farþegaskipinu [[Herjólfur VE|Herjólfi]] og fiskiskipum og að síðust hjá dvalarheimilinu að [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Hann varð snemma matsveinn á fiskibátum, svo og á Drangajökli og Tungufossi. Hann  starfrækti kjötvinnslu í Eyjum um fimmtán ára skeið, var  matsveinn í [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]], á farþegaskipinu [[Herjólfur VE|Herjólfi]] og fiskiskipum og að síðust hjá dvalarheimilinu að [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Þau Ágústa giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við [[Hilmisgata|Hilmisgötu 15]] 1957, við [[Búastaðabraut|Búastaðabraut 1]] við Gos, og við [[Smáragata|Smárgötu 34]] síðar.
Þau Ágústa giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við [[Hilmisgata|Hilmisgötu 15]] 1957, við [[Búastaðabraut|Búastaðabraut 1]] við Gos, og við [[Smáragata|Smárgötu 34]] síðar.<br>
Guðni lést 2005 og Ágústa 2016.


I. Kona Guðna Friþjófs, (3. október 1959), er [[Ágústa Guðmundsdóttir (Saltabergi)|Ágústa Guðmundsdóttir]] húsfreyja, kaupmaður, f. 5. janúar 1937 í [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni]].<br>
I. Kona Guðna Friþjófs, (3. október 1959), var [[Ágústa Guðmundsdóttir (Saltabergi)|Ágústa Guðmundsdóttir]] húsfreyja, kaupmaður, f. 5. janúar 1937 í [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni]], d. 3. nóvember 2016.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Hlöðver Sigurgeir Guðnason]], f. , f. 23. febrúar 1957.<br>
1. [[Hlöðver Sigurgeir Guðnason]], f. , f. 23. febrúar 1957.<br>
Lína 41: Lína 42:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Matsveinar]]
[[Flokkur: Matsveinar]]
[[Flokkur: Starfsmenn öldrunarheimila]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]

Núverandi breyting frá og með 29. janúar 2021 kl. 18:35

Guðni Friðþjófur Pálsson.

Guðni Friðþjófur Pálsson frá Þingholti fæddist þar 30. september 1929 og lést 18. febrúar 2005.
Foreldrar hans voru Páll Sigurgeir Jónasson frá Brekku í Eskifirði, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 8. október 1900, d. 31. janúar 1951 og kona hans Þórsteina Jóhannsdóttir frá Brekku, húsfreyja, f. 22. janúar 1904 á Brekku, d. 23. nóvember 1991.

Börn Þórsteinu og Páls:
1. Bjarni Emil Pálsson sjómaður í Eyjum og Reykjavík, f. 8. september 1923 í Þingholti, d. 28. október 1983.
2. Jóhann Jónas Pálsson, f. 12. október 1924 í Þingholti, d. 27. nóvember 1925.
3. Jóhann Kristinn Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 20. ágúst 1926 í Þingholti, d. 4. október 2000.
4. Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 27. september 1928 í Þingholti.
5. Guðni Friðþjófur Pálsson matsveinn, kjötiðnaðarmaður, f. 30. september 1929 í Þingholti, d. 18. febrúar 2005.
6. Jón Kristinn Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, síðast á Seyðisfirði, f. 21. október 1930 í Þingholti, d. 25. desember 2004.
7. Margrét Pálsdóttir húsfreyja, matráðskona, f. 24. janúar 1932 í Þingholti, d. 5. febrúar 2014.
8. Kristín Pálsdóttir húsfreyja, f. 5. maí 1933 í Þingholti, d. 2. maí 2014.
9. Hulda Pálsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 1. júlí 1934 í Þingholti, d. 9. júlí 2000.
10. Sævald Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 27. desember 1936 í Þingholti.
11. Hlöðver Pálsson byggingameistari í Garðabæ, f. 15. apríl 1938 í Þingholti.
12. Birgir Rútur Pálsson matreiðslumeistari í Garðabæ, f. 5. júlí 1939 í Þingholti.
13. Þórsteina Pálsdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1942 í Þingholti.
14. Emma Pálsdóttir húsfreyja, útgerðarstjóri, f. 10. apríl 1944 í Þingholti.
15. Andvana drengur, f. 7. desember 1946 í Þingholti.
16. Andvana stúlka, f. 19. nóvember 1948 í Þingholti.<br

Guðni var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð snemma matsveinn á fiskibátum, svo og á Drangajökli og Tungufossi. Hann starfrækti kjötvinnslu í Eyjum um fimmtán ára skeið, var matsveinn í Vinnslustöðinni, á farþegaskipinu Herjólfi og fiskiskipum og að síðust hjá dvalarheimilinu að Hraunbúðum.
Þau Ágústa giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Hilmisgötu 15 1957, við Búastaðabraut 1 við Gos, og við Smárgötu 34 síðar.
Guðni lést 2005 og Ágústa 2016.

I. Kona Guðna Friþjófs, (3. október 1959), var Ágústa Guðmundsdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 5. janúar 1937 í Garðshorni, d. 3. nóvember 2016.
Börn þeirra:
1. Hlöðver Sigurgeir Guðnason, f. , f. 23. febrúar 1957.
2. Ólafur Óskar Guðnason, f. 21. maí 1959.
3. Sigríður Ágústa Guðnadóttir, f. 25. september 1960.
4. Viktor Friðþjófur Guðnason, f. 6. júní 1965.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.