„Haraldur Guðjónsson (Skaftafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Haraldur Guðjónsson''' frá Skaftafelli, verslunarmaður, verkstjóri, forstöðumaður, trúboði, umsjónarmaður fæddist 12. desember 1920 á Skaftafelli og lést 23. nó...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
2. [[Trausti Guðjónsson (Skaftafelli)|Trausti Guðjónsson]] húsasmíðameistari, 13. ágúst 1915 á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]], d.  2. desember 2008. Kona hans var [[Ragnheiður Jónsdóttir (Hjarðarholti)|Ragnheiður Jónsdóttir]].<br>
2. [[Trausti Guðjónsson (Skaftafelli)|Trausti Guðjónsson]] húsasmíðameistari, 13. ágúst 1915 á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]], d.  2. desember 2008. Kona hans var [[Ragnheiður Jónsdóttir (Hjarðarholti)|Ragnheiður Jónsdóttir]].<br>
3. [[Guðbjörg Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Guðbjörg Guðjónsdóttir]] húsfreyja, trúboði, f. 26. des. 1916, d. 14. sept. 2007. Maður hennar Jónas S. Jakobsson.<br>
3. [[Guðbjörg Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Guðbjörg Guðjónsdóttir]] húsfreyja, trúboði, f. 26. des. 1916, d. 14. sept. 2007. Maður hennar Jónas S. Jakobsson.<br>
4. [[Auður Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Auður Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 7. apríl 1918, d. 30. maí 2001. Maður hennar Höskuldur Árnason.<br>
4. [[Auður Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Auður Guðjónsdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona, ræstitæknir, f. 7. apríl 1918, d. 30. maí 2001. Maður hennar Höskuldur Árnason.<br>
5. [[Haraldur Guðjónsson (Skaftafelli)|Haraldur Guðjónsson]] verslunarmaður, verkstjóri, forstöðumaður, f. 12. des. 1920, d. 23. nóv. 1993. Fyrri kona hans var [[Pálína Pálsdóttir (Sandfelli)|Pálína Pálsdóttir]]. Síðari kona Hertha Haag, sænskrar ættar.<br>
5. [[Haraldur Guðjónsson (Skaftafelli)|Haraldur Guðjónsson]] verslunarmaður, verkstjóri, forstöðumaður, f. 12. des. 1920, d. 23. nóv. 1993. Fyrri kona hans var [[Pálína Pálsdóttir (Sandfelli)| Pálína Kristjana Guðleif Pálsdóttir]]. Síðari kona Hertha Haag, sænskrar ættar.<br>
6. [[Rebekka Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Rebekka Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1923, d. 21. jan. 1944.  Maður hennar Gunnar Davíðsson.<br>
6. [[Rebekka Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Rebekka Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1923, d. 21. jan. 1944.  Maður hennar var Gunnar Davíðsson.<br>
7. [[Elísabet Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Elísabet Guðjónsdóttir Cortes]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 5. mars 1926, d. 1. september 2015.<br>
7. [[Elísabet Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Elísabet Guðjónsdóttir Cortes]] hjúkrunarfræðingur, f. 5. mars 1926, d. 1. september 2015. Maður hennar var Thor Emanuel Cortes, látinn.<br>
8. [[Óskar Guðjónsson (Skaftafelli)|Óskar Guðjónsson]] verkamaður, f. 25. desember 1927. Kona hans Anna Jónsdóttir.<br>
8. [[Óskar Guðjónsson (Skaftafelli)|Óskar Guðjónsson]] trésmiður, f. 25. desember 1927. Kona hans [[Anna Jónsdóttir (kennari)|Anna Jónsdóttir]].<br>
9. [[Anna Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Anna Guðjónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 10. nóv. 1929, d. 23. ágúst 2011. Maður hennar Garðar Ragnarsson.<br>
9. [[Anna Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Anna Guðjónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 10. nóv. 1929, d. 23. ágúst 2011. Maður hennar Garðar Lárus Ragnarsson.<br>
10. [[Ester Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Ester Guðjónsdóttir]] húsfreyja, bóndi, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Maður hennar [[Benedikt Frímannsson]].<br>
10. [[Ester Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Ester Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Maður hennar [[Benedikt Frímannsson (trésmíðameistari)|Benedikt Frímannsson]].<br>
11. [[Hafliði Guðjónsson (Skaftafelli)|Hafliði Guðjónsson]], f. 21. apríl 1936.
11. [[Hafliði Guðjónsson (Skaftafelli)|Hafliði Guðjónsson]] skrifstofumaður, f. 21. apríl 1936. Kona hans er [[Gyða Þórarinsdóttir]].
 
<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17796.jpg|ctr|500px]]</center>
<br>
<center>''Börnin á Skaftafelli.</center>


Haraldur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Haraldur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Lína 29: Lína 33:
I. Fyrri kona hans, (23. maí 1942), var [[Pálína Pálsdóttir (Löndum)|Pálína Kristjana Guðleif Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 4. september 1918, d. 7. janúar 1972.<br>
I. Fyrri kona hans, (23. maí 1942), var [[Pálína Pálsdóttir (Löndum)|Pálína Kristjana Guðleif Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 4. september 1918, d. 7. janúar 1972.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Dóra Lydia Haraldsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f.  1. maí 1943 í Eyjum. Maður Árni Arinbjarnarson.<br>
1. [[Dóra Lydia Haraldsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f.  1. maí 1943 í Eyjum, d. 20. desember 2020. Maður hennar Árni Arinbjarnarson, látinn.<br>
2. [[Páll Haraldsson (hnykklæknir)|Pál Haraldsson]] hnykklæknir í Danmörku, f. 12. desember 1947 í Eyjum. Barnsmóðir hans Asta Solklar Johannesen. Kona Páls Lisbeth Knudsen.<br>
2. [[Páll Haraldsson (hnykklæknir)|Páll Haraldsson]] hnykklæknir í Danmörku, f. 12. desember 1947 í Eyjum. Barnsmóðir hans Asta Solklar Johannesen. Kona Páls Lisbeth Knudsen.<br>
3. Haraldur Haraldsson flugþjónn í Danmörku, f. 17. apríl 1962.  
3. Haraldur Haraldsson sjúkranuddari, flugþjónn í Danmörku, f. 17. apríl 1962.  


II. Síðari kona Haraldar, (1973), Hertha Haag Guðjónsson sænskrar ættar, ljósmóðir, f. 31. maí 1919, d. 12. október 2006.<br>
II. Síðari kona Haraldar, (1973), Hertha Haag Guðjónsson sænskrar ættar, ljósmóðir, f. 31. maí 1919, d. 12. október 2006.<br>
Lína 43: Lína 47:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 3. desember 1993. Minning.
*Morgunblaðið 3. desember 1993. Minning.
*Prestþjónustubækur.  
*Prestþjónustubækur. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fiskvinnslufólk]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Trúboðar]]
[[Flokkur: Trúboðar]]

Núverandi breyting frá og með 13. janúar 2021 kl. 19:51

Haraldur Guðjónsson frá Skaftafelli, verslunarmaður, verkstjóri, forstöðumaður, trúboði, umsjónarmaður fæddist 12. desember 1920 á Skaftafelli og lést 23. nóvember 1993.
Foreldrar hans voru Guðjón Hafliðason frá Fjósum í Mýrdal, bátsformaður, útgerðarmaður á Skaftafelli, f. 8. júní 1889, d. 13. júlí 1963, og kona hans Halldóra Kristín Þórólfsdóttir frá Hólmaseli í Flóa, Árn., húsfreyja, f. 10. júlí 1893, d. 10. janúar 1985.

Börn Halldóru Kristínar og Guðjóns:
1. Ingólfur Guðjónsson í Lukku, verkamaður, hænsna- og garðyrkjubóndi, f. 15. júlí 1913 á Brekku, d. 23. janúar 1999. Kona hans Jóhanna Hjartardóttir.
2. Trausti Guðjónsson húsasmíðameistari, 13. ágúst 1915 á Eyjarhólum, d. 2. desember 2008. Kona hans var Ragnheiður Jónsdóttir.
3. Guðbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja, trúboði, f. 26. des. 1916, d. 14. sept. 2007. Maður hennar Jónas S. Jakobsson.
4. Auður Guðjónsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, ræstitæknir, f. 7. apríl 1918, d. 30. maí 2001. Maður hennar Höskuldur Árnason.
5. Haraldur Guðjónsson verslunarmaður, verkstjóri, forstöðumaður, f. 12. des. 1920, d. 23. nóv. 1993. Fyrri kona hans var Pálína Kristjana Guðleif Pálsdóttir. Síðari kona Hertha Haag, sænskrar ættar.
6. Rebekka Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1923, d. 21. jan. 1944. Maður hennar var Gunnar Davíðsson.
7. Elísabet Guðjónsdóttir Cortes hjúkrunarfræðingur, f. 5. mars 1926, d. 1. september 2015. Maður hennar var Thor Emanuel Cortes, látinn.
8. Óskar Guðjónsson trésmiður, f. 25. desember 1927. Kona hans Anna Jónsdóttir.
9. Anna Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 10. nóv. 1929, d. 23. ágúst 2011. Maður hennar Garðar Lárus Ragnarsson.
10. Ester Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Maður hennar Benedikt Frímannsson.
11. Hafliði Guðjónsson skrifstofumaður, f. 21. apríl 1936. Kona hans er Gyða Þórarinsdóttir.

ctr


Börnin á Skaftafelli.

Haraldur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann fór snemma til starfa utan heimilis, varð verslunarmaður um skeið, gerðist síðan verkstjóri við fiskverkun Einars Sigurðssonar. Veturinn 1952 var Haraldur sendur til Keflavíkur að leysa þar af verkstjóra í frystihúsi Einars. Þau Pálína ákváðu fjótlega eftir það að flytja búferlum til Keflavíkur og stóð heimili þeirra þar í 20 ár.
Haraldur var um margra ára skeið stjórnarmaður, og einnig gjaldkeri Betelsafnaðarins í Vestmannaeyjum, tók við safnaðarstjórn í Keflavík árið 1959 og var þar forstöðumaður safnaðarins til 1972. Jafnframt daglegum störfum stundaði Haraldur predikun, biblíufræðslu og barnastarf.
Hann varð umsjónarmaður Gagnfræðaskólans í Keflavík 1963. Einnig rak hann fatahreinsun um skeið.
Þau Pálína giftu sig 1942, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Vestmannabraut 76.
Pálína lést 1972. Yngsta barn þeirra Haraldur fór í fóstur til Dóru Lydiu systur sinnar og manns hennar Árna Arinbjarnarsonar.
Haraldur kvæntist Herthu Haag 1973. Þau voru barnlaus saman, en Hertha átti tvö börn frá fyrra hjónabandi, sem Haraldur gekk í föðurstað Þau fluttust til Svíþjóðar 1975 og störfuðu við skóla hvítasunnukirkjunnar á Kaggeholm nálægt Stokkhólmi, en síðar fluttu þau til Gautaborgar og störfuðu þar.
Þau bjuggu síðast í Svanesund.
Haraldur lést 1993 og Hertha 2006.

Haraldur var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (23. maí 1942), var Pálína Kristjana Guðleif Pálsdóttir húsfreyja, f. 4. september 1918, d. 7. janúar 1972.
Börn þeirra:
1. Dóra Lydia Haraldsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 1. maí 1943 í Eyjum, d. 20. desember 2020. Maður hennar Árni Arinbjarnarson, látinn.
2. Páll Haraldsson hnykklæknir í Danmörku, f. 12. desember 1947 í Eyjum. Barnsmóðir hans Asta Solklar Johannesen. Kona Páls Lisbeth Knudsen.
3. Haraldur Haraldsson sjúkranuddari, flugþjónn í Danmörku, f. 17. apríl 1962.

II. Síðari kona Haraldar, (1973), Hertha Haag Guðjónsson sænskrar ættar, ljósmóðir, f. 31. maí 1919, d. 12. október 2006.
Börn Herthu og stjúpbörn Haraldar:
4. Stanley.
5. Moody.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.