„Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jórunn Skúladóttir''' húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal og lést 3. júlí 1909 í Eyjum.<br> Faðir hennar var Skúli r...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jórunn Skúladóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal og lést 3. júlí 1909 í Eyjum.<br>
'''Jórunn Skúladóttir''' húsfreyja í [[Kirkjubær|Norðurbæ á Kirkjubæ]] fæddist 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal og lést 3. júlí 1909 í Eyjum.<br>
Faðir hennar var Skúli ráðsmaður í Hryggjum, bóndi á Skeiðflöt 1833-dd, f. 1797, fórst 1. desember 1848 í snjóflóði, Markússon bónda á Bólstað og í Pétursey í Mýrdal, f. 1764, d. 18. febrúar 1837 í Pétursey, Árnasonar bónda á Götum í Mýrdal, d. 1766, Þorsteinssonar, og konu Árna, Þórdísar húsfreyju Jónsdóttur.<br>
Faðir hennar var Skúli ráðsmaður í Hryggjum, bóndi á Skeiðflöt 1833-dd, f. 1797, fórst 1. desember 1848 í snjóflóði, Markússon bónda á Bólstað og í Pétursey í Mýrdal, f. 1764, d. 18. febrúar 1837 í Pétursey, Árnasonar bónda á Götum í Mýrdal, d. 1766, Þorsteinssonar, og konu Árna, Þórdísar húsfreyju Jónsdóttur.<br>
Móðir Skúla á Skeiðflöt og kona Markúsar í Pétursey var Elín húsfreyja, 1766, d. 16. október 1840, Skúladóttir bónda, síðast í Norður-Hvammi, d. 23. apríl 1798, Gíslasonar, og konu Skúla Gíslasonar, Auðbjargar húsfreyju, f. 1725, Oddsdóttur.<br>  
Móðir Skúla á Skeiðflöt og kona Markúsar í Pétursey var Elín húsfreyja, 1766, d. 16. október 1840, Skúladóttir bónda, síðast í Norður-Hvammi, d. 23. apríl 1798, Gíslasonar, og konu Skúla Gíslasonar, Auðbjargar húsfreyju, f. 1725, Oddsdóttur.<br>  
Lína 7: Lína 7:


Jórunn var með föður sínum á Skeiðflöt fyrstu 1-2 árin, með móður sinni í Pétursey  frá 1836/7-1853. Hún var vinnukona í Pétursey frá 1853-1861. Þá fluttist hún að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.<br>
Jórunn var með föður sínum á Skeiðflöt fyrstu 1-2 árin, með móður sinni í Pétursey  frá 1836/7-1853. Hún var vinnukona í Pétursey frá 1853-1861. Þá fluttist hún að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.<br>
Húsfreyja var hún orðin á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1870. Eyjólfur maður hennar dó 1897, og 1901 er hún hjá syni sínum [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]] í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á Kirkjubæ. Hún lést 1909 þar.<br>
Þau Eyjólfur giftust 1865, fluttust til Eyja með Gísla og Margréti 1869, fengu byggingu fyrir Norður-Hlaðbæ á því ári og og færðu bæinn úr [[Kirkjubær|Kirkjubæjarþyrpingunni]] norður fyrir hana 1870. Bærinn gekk síðan undir nafninu [[Norðurbær]].<br>
Húsfreyja var Jórunn orðin á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1869. Eyjólfur maður hennar dó 1897, og 1901 var hún hjá syni sínum [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]] í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á Kirkjubæ. Hún lést þar 1909.<br>


Maður Jórunnar (1865) var [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.<br>
Maður Jórunnar (1865) var [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.<br>
Börn Jórunnar og Eyjólfs voru:<br>
Börn Jórunnar og Eyjólfs voru:<br>
[[Jóel Eyjólfsson]] á [[Sælundur|Sælundi]],<br>
1. [[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrét Eyjólfsdóttir]] húsfreyja í [[Gerði-stóra|Gerði]], f. 24. júní 1865, d. 29. janúar 1937.<br>  
[[Gísli Eyjólfsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]],<br>
2. [[Gísli Eyjólfsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 17. apríl 1867, d. 6. maí 1914.<br>
[[Guðjón Eyjólfsson]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], <br>
3. Skúli Eyjólfsson, f. 2. júní 1868, d. 26. júní 1868.<br>
[[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrét Eyjólfsdóttir]] húsfreyja í [[Gerði-stóra|Gerði]]<br>  
4. Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 17. júní 1869, d. 29. september 1869 úr „kýlaveiki eða útbrotum“.<br>
[[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]]. <br>
5. Jóhanna Steinvör Eyjólfsdóttir, f. 16. desember 1870, d. 3. janúar 1871 úr „algengri barnaveiki“.<br>
6. [[Guðjón Eyjólfsson]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 9. mars 1872, d. 14. júlí 1935. <br>
7. Sigrún Eyjólfsdóttir, f. 15. desember 1874, d. 3. september 1876 úr „barnaveiki“.<br>
8. [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]], f. 3. júní 1876, d. 30. október 1944. <br>
9. [[Jóel Eyjólfsson]] á [[Sælundur|Sælundi]], f. 4. nóvember 1878, d. 28. september 1944.<br>


Frændgarður í Vestmannaeyjum er víðfeðmur. Má þar einkum nefna frændgarð og afkomendur [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínar Gísladóttur]] húsfreyju á [[Búastaðir|Búastöðum]], konu [[Lárus Jónsson|Lárusar]] hreppstjóra. <br>
Frændgarður í Vestmannaeyjum er víðfeðmur. <br>
Móðir Kristínar, Steinvör Markúsdóttir, var föðursystir Jórunnar Skúladóttur á Kirkjubæ.<br>  
Hálfsystir Jórunnar, samfeðra, var [[Margrét Skúladóttir (Hólshúsi)|Margrét Skúladóttir]] húsfreyja og yfirsetukona í [[Hólshús]].<br>
Móðir [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínar Gísladóttur]] húsfreyju á [[Búastaðir|Búastöðum]], konu [[Lárus Jónsson|Lárusar]] hreppstjóra, var
Steinvör Markúsdóttir föðursystir Jórunnar Skúladóttur á Kirkjubæ.<br>  
Faðir Kristínar á Búastöðum var Gísli Gíslason Guðmundssonar bróðir Margrétar móður Jórunnar á Kirkjubæ.<br>
Faðir Kristínar á Búastöðum var Gísli Gíslason Guðmundssonar bróðir Margrétar móður Jórunnar á Kirkjubæ.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 26: Lína 33:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurbæ á Kirkjubæ]]

Núverandi breyting frá og með 10. mars 2020 kl. 11:08

Jórunn Skúladóttir húsfreyja í Norðurbæ á Kirkjubæ fæddist 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal og lést 3. júlí 1909 í Eyjum.
Faðir hennar var Skúli ráðsmaður í Hryggjum, bóndi á Skeiðflöt 1833-dd, f. 1797, fórst 1. desember 1848 í snjóflóði, Markússon bónda á Bólstað og í Pétursey í Mýrdal, f. 1764, d. 18. febrúar 1837 í Pétursey, Árnasonar bónda á Götum í Mýrdal, d. 1766, Þorsteinssonar, og konu Árna, Þórdísar húsfreyju Jónsdóttur.
Móðir Skúla á Skeiðflöt og kona Markúsar í Pétursey var Elín húsfreyja, 1766, d. 16. október 1840, Skúladóttir bónda, síðast í Norður-Hvammi, d. 23. apríl 1798, Gíslasonar, og konu Skúla Gíslasonar, Auðbjargar húsfreyju, f. 1725, Oddsdóttur.

Móðir Jórunnar á Kirkjubæ og barnsmóðir Skúla í Hryggjum var Margrét bústýra og vinnukona víða, f. 30. nóvember 1802 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 17. júní 1862 í Pétursey, Gísladóttir bónda í Pétursey, f. 1774, d. 23. júní 1819 í Pétursey, Guðmundssonar bónda á Ketilsstöðum í Mýrdal, f. 1741, Þorvaldssonar, og konu Guðmundar, Þorbjargar húsfreyju, f. 1743, Árnadóttur.
Móðir Margrétar bústýru og kona Gísla í Pétursey var, (1802), Jórunn húsfreyja, f. 1769, d. 22. desember 1826 í Pétursey, Einarsdóttir bónda í Fagradal í Mýrdal, f. 1730, Oddssonar, og konu Einars Oddssonar, Sigríðar húsfreyju, f. 1730, d. fyrir 1801, Jónsdóttur.

Jórunn var með föður sínum á Skeiðflöt fyrstu 1-2 árin, með móður sinni í Pétursey frá 1836/7-1853. Hún var vinnukona í Pétursey frá 1853-1861. Þá fluttist hún að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.
Þau Eyjólfur giftust 1865, fluttust til Eyja með Gísla og Margréti 1869, fengu byggingu fyrir Norður-Hlaðbæ á því ári og og færðu bæinn úr Kirkjubæjarþyrpingunni norður fyrir hana 1870. Bærinn gekk síðan undir nafninu Norðurbær.
Húsfreyja var Jórunn orðin á Kirkjubæ 1869. Eyjólfur maður hennar dó 1897, og 1901 var hún hjá syni sínum Guðjóni Eyjólfssyni í Norðurbænum á Kirkjubæ. Hún lést þar 1909.

Maður Jórunnar (1865) var Eyjólfur Eiríksson bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.
Börn Jórunnar og Eyjólfs voru:
1. Margrét Eyjólfsdóttir húsfreyja í Gerði, f. 24. júní 1865, d. 29. janúar 1937.
2. Gísli Eyjólfsson á Búastöðum, f. 17. apríl 1867, d. 6. maí 1914.
3. Skúli Eyjólfsson, f. 2. júní 1868, d. 26. júní 1868.
4. Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 17. júní 1869, d. 29. september 1869 úr „kýlaveiki eða útbrotum“.
5. Jóhanna Steinvör Eyjólfsdóttir, f. 16. desember 1870, d. 3. janúar 1871 úr „algengri barnaveiki“.
6. Guðjón Eyjólfsson á Kirkjubæ, f. 9. mars 1872, d. 14. júlí 1935.
7. Sigrún Eyjólfsdóttir, f. 15. desember 1874, d. 3. september 1876 úr „barnaveiki“.
8. Rósa Eyjólfsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði, f. 3. júní 1876, d. 30. október 1944.
9. Jóel Eyjólfsson á Sælundi, f. 4. nóvember 1878, d. 28. september 1944.

Frændgarður í Vestmannaeyjum er víðfeðmur.
Hálfsystir Jórunnar, samfeðra, var Margrét Skúladóttir húsfreyja og yfirsetukona í Hólshús.
Móðir Kristínar Gísladóttur húsfreyju á Búastöðum, konu Lárusar hreppstjóra, var Steinvör Markúsdóttir föðursystir Jórunnar Skúladóttur á Kirkjubæ.
Faðir Kristínar á Búastöðum var Gísli Gíslason Guðmundssonar bróðir Margrétar móður Jórunnar á Kirkjubæ.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.