„Guðjón Jónsson (Lágafelli)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðjón Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður, matsveinn fæddist 3. nóvember 1905 í Lambhúskoti u. Eyjafjöllum og lést 22. janúar 1965.<br> Foreldrar hans voru [[Jón J...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðjón Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður, matsveinn fæddist 3. nóvember 1905 í | '''Guðjón Jónsson''' sjómaður, útgerðarmaður, matsveinn fæddist 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti u. Eyjafjöllum og lést 22. janúar 1965.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans [[Margrét Guðlaugsdóttir (Stafholti)|Margrét Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í [[Brautarholt]]i. | Foreldrar hans voru [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans [[Margrét Guðlaugsdóttir (Stafholti)|Margrét Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í [[Brautarholt]]i. | ||
Móðursystkini Guðjóns í Eyjum:<br> | Móðursystkini Guðjóns í Eyjum:<br> | ||
1. [[Magnús Guðlaugsson (Fagurlyst)|Magnús Guðlaugsson]] formaður í [[Fagurlyst]], síðari maður [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrúnar Þorkelsdóttur]] húsfreyju; hann f. 28. maí 1863, drukknaði 20. maí 1901.<br> | 1. [[Magnús Guðlaugsson (Fagurlyst)|Magnús Guðlaugsson]] formaður í [[Fagurlyst]], síðari maður [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrúnar Þorkelsdóttur]] húsfreyju; hann f. 28. maí 1863, drukknaði 20. maí 1901.<br> | ||
2. [[Guðbjörg Guðlaugsdóttir (Jakobshúsi)|Guðbjörg Guðlaugsdóttir]]húsfreyja í [[Jakobshús]]i, f. 30. ágúst 1874, d. 17. febrúar 1965. Menn hennar voru [[Sigurður Sigurðsson (Túni)|Sigurður Sigurðsson]] í [[Tún (hús)|Túni]] [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakob Tranberg]] og [[Einar Einarsson (Norðurgarði)|Einar Einarsson]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]].<br> | 2. [[Guðbjörg Guðlaugsdóttir (Jakobshúsi)|Guðbjörg Guðlaugsdóttir]] húsfreyja í [[Jakobshús]]i, f. 30. ágúst 1874, d. 17. febrúar 1965. Menn hennar voru [[Sigurður Sigurðsson (Túni)|Sigurður Sigurðsson]] í [[Tún (hús)|Túni]], [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakob Tranberg]] og [[Einar Einarsson (Norðurgarði)|Einar Einarsson]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]].<br> | ||
Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:<br> | Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:<br> | ||
1. [[Júlíus Jónsson ( | 1. [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Gunnlaugur Júlíus Jónsson]] múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.<br> | ||
2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.<br> | 2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.<br> | ||
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í | 3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.<br> | ||
4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í | 4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d. 3. júlí 1986.<br> | ||
5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í | 5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.<br> | ||
6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður | 6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.<br> | ||
, f. 3. nóvember 1905 í | 7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.<br> | ||
7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í | |||
Guðjón var með foreldrum sínum í Vesturholtum 1910 og 1920. Hann fluttist til Eyja 1926 og bjó með Karólínu í [[Nýhöfn]] 1930. Þar var einnig barn Karólínu, Alda Andrésdóttir. Þau bjuggu á [[Lágafell]]i 1932, í [[Jómsborg]] 1933, í [[Brautarholt]]i 1935. Þá bjuggu þau í [[Vinaminni]] 1937 og 1940, voru farin úr Eyjum 1945. Guðjón | Guðjón var með foreldrum sínum í Vesturholtum 1910 og 1920. Hann fluttist til Eyja 1926 og bjó með Karólínu í [[Nýhöfn]] 1930. Þar var einnig barn Karólínu, Alda Andrésdóttir. Þau bjuggu á [[Lágafell]]i 1932, í [[Jómsborg]] 1933, í [[Brautarholt]]i 1935, á [[Heiði]] 1936. Þá bjuggu þau í [[Vinaminni]] 1937 og 1940, voru farin úr Eyjum í lok árs 1945.<br>Guðjón nam á matsveinanámskeiði Gagnnfræðaskólans 1937, (sjá mynd). | ||
Sambýliskona Guðjóns var [[Karólína Björnsdóttir ( | |||
<center>[[Mynd: 1974 b 212 AA.jpg|ctr|500px]]</center> | |||
''Aftari röð frá vinstri: Kristján Thorberg, Garðstöðum, Hlöðver Johnsen, Suðurgarði, Gestur Auðunsson, Sólheimum, Jóhann Kristjánsson, Skipholti, Pétur Sigurðsson, Pétur Guðbjartsson, Brimhólabraut.''<br> | |||
''- Fremri röð frá vinstri: Guðjón Jónsson, Vinaminni, Ármann Bjarnason, Hásteinsvegi, Sigurbjörn Ásbjörnsson, matreiðslukennari, Ögmundur Sigurðsson, Landakoti og Vigfús Guðmundsson, Vallartúni.'' Mynd úr [[Blik 1974|Bliki 1974]], [[Blik 1974|Skýrsla um matsveinanámskeið Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 1937.]] | |||
Hann var matsveinn á Tryggvaskála um skeið. Þau Karólína fluttust síðan á Hvolsvöll og þar lést hann 1965, var jarðsettur í Stóra-Dalskirkjugarði. | |||
Sambýliskona Guðjóns var [[Karólína Björnsdóttir (Nýhöfn)|Árný Karólína Björnsdóttir]] frá Efranesi á Skaga, f. 16. desember 1906, d. 14. október 2003.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Sigurbjörg Guðjónsdóttir (Jómsborg)|Sigurbjörg Guðjónsdóttir]], f. 5. janúar 1932 á Lágafelli. <br> | 1. [[Sigurbjörg Guðjónsdóttir (Jómsborg)|Sigurbjörg Guðjónsdóttir]], f. 5. janúar 1932 á Lágafelli, d. 3. desember 2014. <br> | ||
2. [[Erla Guðjónsdóttir (Jómsborg)|Erla Guðjónsdóttir]], f. 20. september 1933 í Jómsborg.<br> | 2. [[Erla Guðjónsdóttir (Jómsborg)|Erla Guðjónsdóttir]], f. 20. september 1933 í Jómsborg, d. 1. janúar 1966.<br> | ||
3. [[Kristinn Björn Guðjónsson (Brautarholti)|Kristinn Björn Guðjónsson]], f. 4. febrúar 1935 í Brautarholti.<br> | 3. [[Kristinn Björn Guðjónsson (Brautarholti)|Kristinn Björn Guðjónsson]], f. 4. febrúar 1935 í Brautarholti, d. 31. júlí 2015.<br> | ||
4. [[Sigurlaug Guðjónsdóttir (Vinaminni)|Sigurlaug Guðjónsdóttir]], f. 14. nóvember 1937 í Vinaminni.<br> | 4. [[Sigurlaug Guðjónsdóttir (Vinaminni)|Sigurlaug Guðjónsdóttir]], f. 14. nóvember 1937 í Vinaminni.<br> | ||
Fósturdóttir Guðjóns, dóttir Karólínu frá fyrra sambandi:<br> | |||
5. [[Alda Andrésdóttir (Nýhöfn)|Alda Andrésdóttir]] húsfreyja, bankafulltrúi í Hveragerði, f. 24. apríl 1928 á Miðhúsum. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 42: | Lína 52: | ||
[[Flokkur: Íbúar í Brautarholti]] | [[Flokkur: Íbúar í Brautarholti]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Vinaminni]] | [[Flokkur: Íbúar í Vinaminni]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Víðisveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]] |
Núverandi breyting frá og með 23. janúar 2020 kl. 20:27
Guðjón Jónsson sjómaður, útgerðarmaður, matsveinn fæddist 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti u. Eyjafjöllum og lést 22. janúar 1965.
Foreldrar hans voru Jón Jóngeirsson bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans Margrét Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í Brautarholti.
Móðursystkini Guðjóns í Eyjum:
1. Magnús Guðlaugsson formaður í Fagurlyst, síðari maður Guðrúnar Þorkelsdóttur húsfreyju; hann f. 28. maí 1863, drukknaði 20. maí 1901.
2. Guðbjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja í Jakobshúsi, f. 30. ágúst 1874, d. 17. febrúar 1965. Menn hennar voru Sigurður Sigurðsson í Túni, Jakob Tranberg og Einar Einarsson frá Norðurgarði.
Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:
1. Gunnlaugur Júlíus Jónsson múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.
2. Ingibergur Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.
3. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Litlalandi, f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.
4. Magnús Jónsson bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d. 3. júlí 1986.
5. Sigurður Jónsson sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.
6. Guðjón Jónsson útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.
7. Ólafur Jónsson skipasmiður í Nýhöfn, f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.
Guðjón var með foreldrum sínum í Vesturholtum 1910 og 1920. Hann fluttist til Eyja 1926 og bjó með Karólínu í Nýhöfn 1930. Þar var einnig barn Karólínu, Alda Andrésdóttir. Þau bjuggu á Lágafelli 1932, í Jómsborg 1933, í Brautarholti 1935, á Heiði 1936. Þá bjuggu þau í Vinaminni 1937 og 1940, voru farin úr Eyjum í lok árs 1945.
Guðjón nam á matsveinanámskeiði Gagnnfræðaskólans 1937, (sjá mynd).
Aftari röð frá vinstri: Kristján Thorberg, Garðstöðum, Hlöðver Johnsen, Suðurgarði, Gestur Auðunsson, Sólheimum, Jóhann Kristjánsson, Skipholti, Pétur Sigurðsson, Pétur Guðbjartsson, Brimhólabraut.
- Fremri röð frá vinstri: Guðjón Jónsson, Vinaminni, Ármann Bjarnason, Hásteinsvegi, Sigurbjörn Ásbjörnsson, matreiðslukennari, Ögmundur Sigurðsson, Landakoti og Vigfús Guðmundsson, Vallartúni. Mynd úr Bliki 1974, Skýrsla um matsveinanámskeið Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 1937.
Hann var matsveinn á Tryggvaskála um skeið. Þau Karólína fluttust síðan á Hvolsvöll og þar lést hann 1965, var jarðsettur í Stóra-Dalskirkjugarði.
Sambýliskona Guðjóns var Árný Karólína Björnsdóttir frá Efranesi á Skaga, f. 16. desember 1906, d. 14. október 2003.
Börn þeirra:
1. Sigurbjörg Guðjónsdóttir, f. 5. janúar 1932 á Lágafelli, d. 3. desember 2014.
2. Erla Guðjónsdóttir, f. 20. september 1933 í Jómsborg, d. 1. janúar 1966.
3. Kristinn Björn Guðjónsson, f. 4. febrúar 1935 í Brautarholti, d. 31. júlí 2015.
4. Sigurlaug Guðjónsdóttir, f. 14. nóvember 1937 í Vinaminni.
Fósturdóttir Guðjóns, dóttir Karólínu frá fyrra sambandi:
5. Alda Andrésdóttir húsfreyja, bankafulltrúi í Hveragerði, f. 24. apríl 1928 á Miðhúsum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Garður.is.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Sjómenn
- Útgerðarmenn
- Matsveinar
- Fólk fætt á 20. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar í Nýhöfn
- Íbúar á Lágafelli
- Íbúar í Jómsborg
- Íbúar í Brautarholti
- Íbúar í Vinaminni
- Íbúar við Bakkastíg
- Íbúar við Skólaveg
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Víðisveg
- Íbúar við Landagötu
- Íbúar við Urðaveg