„Ingibjörg Bergsteinsdóttir (Dal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 19: Lína 19:
Ingibjörg var tvígift:<br>
Ingibjörg var tvígift:<br>
I. Fyrri maður hennar  (1904) var [[Magnús Þórðarson (Dal)|Magnús Þórðarson]] formaður og útgerðarmaður, f. 19. september 1879, drukknaði 14. janúar 1915, er báturinn [[Fram VE-|Fram]] fórst við [[Urðir]].<br>   
I. Fyrri maður hennar  (1904) var [[Magnús Þórðarson (Dal)|Magnús Þórðarson]] formaður og útgerðarmaður, f. 19. september 1879, drukknaði 14. janúar 1915, er báturinn [[Fram VE-|Fram]] fórst við [[Urðir]].<br>   
Börn þeirra hér nefnd:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]], f. 4. apríl 1905, d. 19. október 1925.<br>
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]] verslunarkona, f. 4. apríl 1905, d. 19. október 1925 á Vífilsstöðum.<br>
2. [[Kristján Magnússon (Dal)|Kristján Magnússon]] málarameistari, f. 24. febrúar 1909, d. 16. nóvember 1979, kvæntur [[Júlíana Kristmannsdóttir (Steinholti)|Júlíönu Kristmannsdóttur]] [[Kristmann Þorkelsson|Þorkelssonar]] húsfreyju.<br>
2. [[Kristján Magnússon (Dal)|Kristján Magnússon]] málarameistari, f. 24. febrúar 1909, d. 16. nóvember 1979, kvæntur [[Júlíana Kristín Kristmannsdóttir |Júlíönu Kristmannsdóttur]] [[Kristmann Þorkelsson|Þorkelssonar]] húsfreyju.<br>
3. [[Ágústa Magnúsdóttir (Dal)|Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960, gift [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvari Jónssyni]] [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Sverrissonar]] í [[Háigarður|Háagarði]].<br>
3. [[Ágústa Magnúsdóttir (Dal)|Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960, gift [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvari Jónssyni]] [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Sverrissonar]] í [[Háigarður|Háagarði]].<br>
4. [[Magnea Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magnea Lovísa Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1914, d. 22. júní 1991, gift [[Oddur Sigurðsson|Oddi Sigurðssyni]] skipstjóra.<br>
4. [[Magnea Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magnea Lovísa Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1914, d. 22. júní 1991, gift [[Oddur Sigurðsson|Oddi Sigurðssyni]] skipstjóra.<br>


II. Síðari maður hennar var [[Jón Guðnason (Dal)|Jón Guðnason]] útgerðarmaður í Dal 1920, síðar söðlasmiður á Selfossi, f. 13. júní 1889, d. 8. febrúar 1972. Þau skildu.<br>
II. Síðari maður hennar var [[Jón Guðnason (Dal)|Jón Guðnason]] járnsmiður, útgerðarmaður í Dal 1920, síðar söðlasmiður á Selfossi, f. 13. júní 1889, d. 8. febrúar 1972. Þau skildu.<br>
Börn þeirra Ingibjargar:<br>
Börn þeirra Ingibjargar:<br>
5. [[Ragnheiður Jónsdóttir (Dal)|Ragnheiður Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 30. október 1917, d. 22. mars 2004, kona [[Vigfús Ólafsson (kennari)|Vigfúsar Ólafssonar]] skólastjóra.<br>
5. [[Ragnheiður Jónsdóttir (Dal)|Ragnheiður Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 30. október 1917, d. 22. mars 2004, kona [[Vigfús Ólafsson (Gíslholti)|Vigfúsar Ólafssonar]] skólastjóra.<br>
6. [[Bergþóra Guðleif Jónsdóttir (Dal)|Bergþóra Guðleif Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1921, d. 25. júní 2005. Maður hennar var Björn Svanbergsson framkvæmdastjóri í Reykjavík.<br>   
6. [[Bergþóra G. Jónsdóttir (Dal)|Bergþóra Guðleif Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1921, d. 25. júní 2005. Maður hennar var Björn Svanbergsson framkvæmdastjóri í Reykjavík.<br>   
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
* Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 5. desember 2019 kl. 13:53

Ingibjörg Bergsteinsdóttir húsfreyja í Dal fæddist 24. janúar 1879 og lést 2. september 1968.
Faðir hennar var Bergsteinn bóndi á Fitjarmýri og Tjörnum undir Eyjafjöllum, f. 24. júlí 1841, d. 30. nóvember 1904, Einarsson bónda og hreppstjóra á Seljalandi þar, f. 12. janúar 1808, d. 27. febrúar 1883, Ísleifssonar bónda og meðhjálpara á Seljalandi, f. 5. febrúar 1760 í Dalseli þar, d. 25. janúar 1835, Gissurarsonar, og konu Ísleifs, Ingibjargar, f. 27. apríl 1772 í Hvammi þar, d. 1. janúar 1829.
Móðir Bergsteins og kona Einars á Seljalandi var Sigríður húsfreyja, f. 20. ágúst 1815, d. 16. ágúst 1860, Auðunsdóttir prests á Mosfelli í Mosfellssveit, í Landeyjaþingum og á Stóru-Völlum á Landi, f. 13. júlí 1770, d. 8. ágúst 1817, Jónssonar, og konu sr. Auðuns, Sigríðar húsfreyju, f. 1777, d. 13. janúar 1834, Magnúsdóttur.

Móðir Ingibjargar Bergsteinsdóttur og kona Bergsteins var Anna húsfreyja á Tjörnum, f. 16. nóvember 1840, d. 17. febrúar 1914, Þorleifsdóttir bónda á Tjörnum, skírður 27. október 1799, d. 3. desember 1879, Jónssonar bónda í Miðskála þar, f. 1754, d. 29. apríl 1804, Gottsveinssonar, og konu Jóns í Miðskála, Signýjar húsfreyju, f. 1762, d. 16. apríl 1835, Þorleifsdóttur.
Móðir Önnu og kona Þorleifs var Guðrún húsfreyja á Tjörnum, f. 2. nóvember 1811, d. 1. ágúst 1885, Þorleifsdóttir bónda á Hólmum í A-Landeyjum, f. 2. ágúst 1789 á Hólmum, d. 4. júní 1833, drukknaði á leið til Eyja, Árnasonar, og konu Þorleifs á Hólmum, Kristínar húsfreyju og bónda á Hólmum, f. 1781 í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum, d. 2. apríl 1852, Hreinsdóttur.

Bergsteinn á Tjörnum var bróðir
1 Jóns Einarssonar á Hrauni, föður Þorsteins í Laufási og Sigrúnar Jónsdóttur á Melstað.
Systur Ingibjargar voru
2. Kristólína Bergsteinsdóttir húsfreyja á Hjalla, kona Sveins P. Schevings bónda, hreppstjóra og lögreglumanns.
3. Guðrún Bergsteinsdóttir húsfreyja á Steinsstöðum, kona Árna Sigurðssonar.
4. Anna móðir Ingibjargar var móðursystir Katrínar Þorleifsdóttur húsfreyju í Draumbæ, konu Ingimundar Sigurðssonar bónda.

Ingibjörg var á Fitjarmýri í Stóra-Dalssókn 1890, 11 ára, þar með foreldrum og fjölskyldu, sex systkinum sínum, - með fjölskyldunni þar enn 1901.
Hún er húsfreyja í Dal 1910 með Magnúsi, tveim börnum sínum, Kristólínu tengdamóður sinni og Gísla Þórðarsyni mági sínum.
Á mt. 1920 er hún gift húsmóðir í Dal með Jóni Guðnasyni útgerðarmanni og börnum sínum af fyrra hjónabandi. Þar er stúlka, f. 1917 (Ragnheiður).

Ingibjörg var tvígift:
I. Fyrri maður hennar (1904) var Magnús Þórðarson formaður og útgerðarmaður, f. 19. september 1879, drukknaði 14. janúar 1915, er báturinn Fram fórst við Urðir.
Börn þeirra:
1. Bergþóra Magnúsdóttir verslunarkona, f. 4. apríl 1905, d. 19. október 1925 á Vífilsstöðum.
2. Kristján Magnússon málarameistari, f. 24. febrúar 1909, d. 16. nóvember 1979, kvæntur Júlíönu Kristmannsdóttur Þorkelssonar húsfreyju.
3. Steinunn Ágústa Magnúsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960, gift Böðvari Jónssyni Sverrissonar í Háagarði.
4. Magnea Lovísa Magnúsdóttir húsfreyja, f. 12. ágúst 1914, d. 22. júní 1991, gift Oddi Sigurðssyni skipstjóra.

II. Síðari maður hennar var Jón Guðnason járnsmiður, útgerðarmaður í Dal 1920, síðar söðlasmiður á Selfossi, f. 13. júní 1889, d. 8. febrúar 1972. Þau skildu.
Börn þeirra Ingibjargar:
5. Ragnheiður Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 30. október 1917, d. 22. mars 2004, kona Vigfúsar Ólafssonar skólastjóra.
6. Bergþóra Guðleif Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1921, d. 25. júní 2005. Maður hennar var Björn Svanbergsson framkvæmdastjóri í Reykjavík.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.
  • Garður.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.