Guðmundur Ólafsson (Sveinsstöðum)
Guðmundur Ólafsson, Baadermaður í Noregi fæddist 5. ágúst 1958.
Foreldrar hans Guðjón Ólafur Guðmundsson, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 1. nóvember 1927, d. 24. desember 1975, og Aðalbjörg Jónsdóttir, húsfreyja, f. 9. desember 1934, d. 18. nóvember 2001.
Þau Hrafnhildur hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
I. Fyrrum sambúðarkona Guðmundar er Hrafnhildur Sigurðardóttir, húsfreyja, ritari í Tónlistarskólanum í Eyjum, f. 24. júní 1960.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Björk Guðmundsdóttir, f. 17. nóvember 1980.
2. Ingibjörg Bjartmars Guðmundsdóttir, f. 18. apríl 1986.
3. Anna Marý Guðmundsdóttir, f. 28. apríl 1997.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.