Albert Eiríksson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Albert Eiríksson, vörubílstjóri, svæðisstjóri fæddist 13. nóvember 1955 í Eyjum.
Foreldrar hans Eiríkur Albertsson, rafvirki, sjómaður, leigubílstjóri í Rvk, f. 13. september 1934, d. 18. ágúst 2023, og barnsmóðir hans Hjördís Kristín Guðmundsdóttir, talsímakona, húsfreyja, f. 30. júní 1931.

Þau María giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Alberts er Maria Del Carmen, frá Mexico, húsfreyja, f. 6. ágúst 1951.
Barn þeirra:
1. Gabríela Carmen, f. 2. júní 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.