„Sigurður Björnsson (bifreiðastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurður Björnsson (bifreiðastjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
Þau fluttust til Eyja frá Götu í Ásahreppi í Holtum, Rang. 1919 og var Sigurður með þeim á [[Vesturhús]]um 1919, en 1920 var Sigurður kvæntur maður á [[Hvanneyri]].<br>
Þau fluttust til Eyja frá Götu í Ásahreppi í Holtum, Rang. 1919 og var Sigurður með þeim á [[Vesturhús]]um 1919, en 1920 var Sigurður kvæntur maður á [[Hvanneyri]].<br>
Þau Þórunn eignuðust Jónu 1921, en skildu skömmu síðar.<br>
Þau Þórunn eignuðust Jónu 1921, en skildu skömmu síðar.<br>
Hann eignaðist barn með Guðríði 1925.<br>
Sigurður fluttist til Danmerkur, var þar skósmiður. Hann kvæntist Edith og eignaðist með henni nokkur börn.<br>
Sigurður fluttist til Danmerkur, var þar skósmiður. Hann kvæntist Edith og eignaðist með henni nokkur börn.<br>
Sigurður lést 1972.
Sigurður lést 1972.


Sigurður var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans, (2. október 1920, skildu), var [[Þórunn Guðjónsdóttir (Hvanneyri)|Þórunn Guðjónsdóttir]] frá Hvanneyri, húsfreyja á [[Rauðafell]]i, síðar í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, f. 22. maí 1898, d. 28. nóvember 1990.<br>
I. Fyrri kona hans, (2. október 1920, skildu), var [[Þórunn Guðjónsdóttir (Hvanneyri)|Þórunn Guðjónsdóttir]] frá Hvanneyri, húsfreyja á [[Rauðafell]]i, síðar í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, f. 22. maí 1898, d. 28. nóvember 1990.<br>
Barn þeirra var<br>     
Barn þeirra var<br>     
1. [[Jóna Sigurðardóttir (Rauðafelli)|Jóna Sigurðardóttir]], f. 12. apríl 1921 á [[Rauðafell]]i.
1. [[Jóna Sigurðardóttir (Rauðafelli)|Jóna Sigurðardóttir]], f. 12. apríl 1921 á [[Rauðafell]]i.


II. Síðari kona hans var Edith Johanson húsfreyja af íslenskum ættum.<br>
II. Barnsmóðir Sigurðar var [[Guðríður Geirsdóttir]], f. 22. apríl 1891, d. 9. febrúar 1949.<br>
Barn þeirra:<br>
2. Lilli Dorthea (skrifuð Geirsdóttir), f. 25. mars 1925 í Khöfn, d. 14. júlí 2019. Hún var hárgreiðslukona í New York og síðar í Florida. Maður hennar Paul Cotton.
 
III. Síðari kona hans var Edith Johanson húsfreyja af íslenskum ættum.<br>
Þau munu hafa eignast nokkur börn.
Þau munu hafa eignast nokkur börn.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Bergsætt II. útgáfa. [[Guðni Jónsson (prófessor)|Guðni Jónsson]] 1966.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.

Núverandi breyting frá og með 6. maí 2024 kl. 14:02

Sigurður Björnsson bifreiðastjóri, síðar skósmiður í Kaupmannahöfn fæddist 27. júlí 1898 og lést 16. október 1972.
Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson bifreiðastjóri, verkamaður á Vesturhúsum, f. 15. janúar 1871, d. 12. janúar 1951, og kona hans Snjáfríður Hildibrandsdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1874, d. 4. desember 1944.

Uppeldisbróðir Sigurðar var
Alfreð Washington Þórðarson tónlistarmaður á Vesturhúsum, f. 21. október 1912, d. 2. janúar 1994.

Sigurður var með foreldrum sínum í Reykjavík 1910, með þeim í Vetleifsholti 1914-1919.
Þau fluttust til Eyja frá Götu í Ásahreppi í Holtum, Rang. 1919 og var Sigurður með þeim á Vesturhúsum 1919, en 1920 var Sigurður kvæntur maður á Hvanneyri.
Þau Þórunn eignuðust Jónu 1921, en skildu skömmu síðar.
Hann eignaðist barn með Guðríði 1925.
Sigurður fluttist til Danmerkur, var þar skósmiður. Hann kvæntist Edith og eignaðist með henni nokkur börn.
Sigurður lést 1972.

I. Fyrri kona hans, (2. október 1920, skildu), var Þórunn Guðjónsdóttir frá Hvanneyri, húsfreyja á Rauðafelli, síðar í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, f. 22. maí 1898, d. 28. nóvember 1990.
Barn þeirra var
1. Jóna Sigurðardóttir, f. 12. apríl 1921 á Rauðafelli.

II. Barnsmóðir Sigurðar var Guðríður Geirsdóttir, f. 22. apríl 1891, d. 9. febrúar 1949.
Barn þeirra:
2. Lilli Dorthea (skrifuð Geirsdóttir), f. 25. mars 1925 í Khöfn, d. 14. júlí 2019. Hún var hárgreiðslukona í New York og síðar í Florida. Maður hennar Paul Cotton.

III. Síðari kona hans var Edith Johanson húsfreyja af íslenskum ættum.
Þau munu hafa eignast nokkur börn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.