„Ritverk Árna Árnasonar/Guðjón Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla]], f. 4. september 1875, d. 6. september 1939.<br>
Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla]], f. 4. september 1875, d. 6. september 1939.<br>
Börn Guðjóns og Höllu voru:<br>
Börn Guðjóns og Höllu voru:<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]], f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]], fæddur 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924. Bátur, sem var á leið út í e.s. Gullfoss frá [[Eiði]]nu, mun hafa verið ofhlaðinn og bar ekki þá 8 menn, sem um borð voru.<br>
2. [[Jóhann Eyjólfur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann Eyjólfur]], f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
2. [[Jóhann Eyjólfur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann]], fæddur 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924, féll af heyflutningabát, sem sótti til Landeyjasands.<br>
3. [[Gunnar Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gunnar]], f. 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
3. [[Gunnar Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gunnar]], fæddur 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
4. [[Gísli Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gísli]], f. 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
4. [[Sigrún Guðjónsdóttir (Svanhól)|Sigrún]] vinnukona í [[Svanhóll|Svanhól]], fædd 9. júlí 1907, dáin 20. júní 1967, ógift, átti eitt barn.<br>
5. [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995, kona [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurðar Bjarnasonar]].<br>
5. [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís]] húsfreyja, fædd 26. nóvember 1908, dáin 2. júní 1995, kona [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurðar Bjarnasonar]] skipstjóra í [[Svanhóll|Svanhól]].<br>
6. [[Sigrún Guðjónsdóttir (Svanhól)|Sigrún]], f. 9. júlí 1907, d. 20. júní 1967.<br>
6. [[Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunn]] húsfreyja í [[Presthús]]um, fædd 14. febrúar 1910, dáin 28. nóvember 1995, kona [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundar Guðjónssonar]] verkstjóra frá Oddsstöðum.<br>
7. [[Jórunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunn Ingunn]], f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995, kona [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundar Guðjónssonar]].<br>
7. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]], fæddur 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur, barnlaus. <br>
8. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]], f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.<br>
8. [[Gísli Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gísli]], fæddur 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938. Þeir bræður Gunnar og Gísli voru á sama bát, sem lenti upp í Sand fram af V-Landeyjum.<br>
9. Lilja, f. 16. október 1915, d. 10. mars 1921.<br>
10. Kjartan, f. 22. apríl 1919, d. 3. maí 1919.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2014 kl. 13:32

Guðjón Eyjólfsson.

Kynning.
Guðjón Eyjólfsson bóndi á Kirkjubæ fæddist 9. mars 1892 og lést 14. júlí 1935.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson bóndi í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum, síðar á Kirkjubæ, f. 6. ágúst 1835 og lést 2. febrúar 1897 og kona hans Jórunn Skúladóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal, d 3. júlí 1909.
Faðir Jórunnar var Skúli Markússon móðurbróðir Kristínar á Búastöðum, og Margrét Gísladóttir frá Pétursey, kona Skúla, var föðursystir Kristínar á Búastöðum.
Kona Guðjóns var Halla, f. 4. september 1875, d. 6. september 1939.
Börn Guðjóns og Höllu voru:
1. Guðmundur, fæddur 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924. Bátur, sem var á leið út í e.s. Gullfoss frá Eiðinu, mun hafa verið ofhlaðinn og bar ekki þá 8 menn, sem um borð voru.
2. Jóhann, fæddur 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924, féll af heyflutningabát, sem sótti til Landeyjasands.
3. Gunnar, fæddur 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.
4. Sigrún vinnukona í Svanhól, fædd 9. júlí 1907, dáin 20. júní 1967, ógift, átti eitt barn.
5. Þórdís húsfreyja, fædd 26. nóvember 1908, dáin 2. júní 1995, kona Sigurðar Bjarnasonar skipstjóra í Svanhól.
6. Jórunn húsfreyja í Presthúsum, fædd 14. febrúar 1910, dáin 28. nóvember 1995, kona Guðmundar Guðjónssonar verkstjóra frá Oddsstöðum.
7. Þórarinn, fæddur 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur, barnlaus.
8. Gísli, fæddur 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938. Þeir bræður Gunnar og Gísli voru á sama bát, sem lenti upp í Sand fram af V-Landeyjum.
9. Lilja, f. 16. október 1915, d. 10. mars 1921.
10. Kjartan, f. 22. apríl 1919, d. 3. maí 1919.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Guðjón Eyjólfsson bjó góðu búi á Kirkjubæ jafnframt því að stunda útgerð, fisk- og fuglaveiðar af mesta kappi. Hann var einn af þeim er slyngastir voru í fuglaveiðum og fjallgöngum.
Hann var tæplega meðalmaður að hæð en þrekinn vel, enda góður styrkleikamaður og lipur eins og köttur í öllum átökum og hreyfingum.
Lengst af var Guðjón til fugla í Suðurey í viðlegum en við bjarggöngur í mörgum öðrum úteyjum við ógleymanlegan orðstír.
Synir Guðjóns voru orðlagðir hreystimenn til allra hluta og lipurmennsku. En aðeins skamma stund naut hann þeirra því að fjórir þeirra drukknuðu á blómaskeiði lífsins og var honum sár harmur að þeim öllum sem vænta mátti. En eftirlifandi börn þeirra hjóna sýndu þeim rómaða gæsku til hinstu stundar og gerðu sitt ýtrasta til að létta þeim harma þeirra. Þau hjónin nutu almennra vinsælda enda hollvinir vina og vandamanna.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Guðjón Eyjólfsson


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir