Heimagata

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 15:21 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 15:21 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Ásgarður,Bræðratunga og Heimagata 25
Heimagata eins og hún leit út fyrir gos.

Heimagata er gata sem tekur við af Vestmannabraut. Íbúar í götunni voru 15 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003. Gatan fór að mestu undir hraun í gosinu 1973.


Nefnd hús á Heimagötu

Gatnamót