Merkisteinn
Fara í flakk
Fara í leit
Húsið Merkisteinn stóð við Heimagötu 9 var byggt árið 1904 af Sigurði Ísleifssyni.
Sigurður Björnsson og Sigríður Árnadóttir bjuggu í Merkisteini á öðrum áratug tuttugustu aldar.
Þegar gaus bjuggu í húsinu hjónin Ingi Sigurðsson og Agnes Sigurðsson.
Sjá einnig Blik 1969/Hjónin í Merkisteini.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Blik 1969/Hjónin í Merkisteini.