Nýjaland

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Nýjaland

Húsið Nýjaland við Heimagötu 26 var byggt árið 1929. Finnbogi Finnsson, vélamaður, byggði húsið.

Þegar gaus bjuggu hjónin Jón Björnsson og Oddný Larsdóttir í húsinu.