Blik 1947/Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum skólaárið 1945-1946.

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. nóvember 2018 kl. 20:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. nóvember 2018 kl. 20:15 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1947


SKÝRSLA
um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum
skólaárið 1945-1946.


Skólinn var settur 1. okt. Þá hófu nám í honum 92 nemendur, 50 piltar og 42 stúlkur.
1. bekk var tvískipt.
Hér eru skráð nöfn nemenda og skipting þeirra í deildir.
Fæðingardags og -árs nemenda er getið við hvert nafn. Heimili nemenda er hér í Eyjum, nema annars sé getið.

3. bekkur

Ásta Theódórsdóttir 28. 8. 1929
Emma Gústafsdóttir 31. 12. 1929
Guðjón Kristjófersson 26. 12. 1929
Guðl. Þ. Guðjónsd. 23. 12. 1929
Hafsteinn Ágústsson 1. 11. 1929
Haraldur Jóhannsson Hofsósi.
Haraldur Ragnarsson 15. 10. 1929
Hilmir B. Þórarinsson 8. 12. 1929
Högni J. Sigurjónsson 23. 6. 1929
Hörður Haraldsson 11. 9. 1929
Inga Sigurjónsdóttir 15. 7. 1929
Jóhanna H. Sveinbjd. 16. 1. 1929
Jón Kristjánss. 27. 2. 1929
Jórunn Helgadóttir 11. 6. 1929
Lára Vigfúsdóttir 25. 8. 1929
Ólafur Oddgeirsson 30. 3. 1929
Ólafur Þórhallsson
Ragnheiður Sigurðard. 20. 3. 1929
Sigr. A.L. Jóhannsd. 7. 9. 1929
Sigurbjörg Sigurðard. 7. 2. 1929
Sig. E. Marinóss. 21. 10. 1929
Stefán Helgason 16. 5. 1929
Svava Alexandersdóttir 15. 9. 1929
Þórarinn Guðmundss. 25.4. 1929
Þórunn S. Ólafsdóttir 6. 6. 1929
Þorvaldur Vigfússon 24. 1. 1929

6., 7., 8., 9., 10., 11., 12. nemandi í röðinni þreyttu miðskólapróf og fengu viðaukakennslu í stærðfræði og mannkynssögu samkvæmt gerðum kröfum.

2. bekkur

Ása S. Friðriksdóttir 16.9. 1930
Ása S. Helgadóttir 18. 3. 1930
Ágústa Óskarsdóttir 3. 2. 1930
Bragi Einarsson, 27. 4. 1930
Elísabet Árnadóttir 4. 3. 1930
Guðbjörg Jóhannsd. 27. 10. 1930
Guðjóna Þ. Guðnadóttir 30. 11. 1930
Guðrún Jónasdóttir 17. 1. 1930
Helga R.P. Scheving 15.12. 1930
Halldór Hermannsson, Vík Mýrdal.
Jóhann G. Sigurðsson 30. 6. 1930
Jón Kjartansson 10. 7. 1930
Jónína Nielsen, Seyðisfirði 1. 2. 1929
Kristín S. Þorsteinsd. 27. 5. 1930
Marta J. Guðnadóttir 30. 11. 1930
Óskar Ketilsson, Eyjafjöllum 5. 4.1929
Óskar Þór Sigurðsson 25. 1. 1930
Páll Steingrímsson 25. 7. 1930
Sigtryggur Helgason 5. 10. 1930
Stefán Stefánsson 16. 9. 1930
Steinar Júlíusson 28. 1. 1930
Steinunn Eyjólfsdóttir 11. 3. 1931.
Sveinbjörn L. Hermansen 13. 12. 1930
Þóra Magnúsdóttir 13. 4. 1930.

1. bekkur

Adólf Sigurgeirsson 15. 8. 1930
Agnes Marinósdóttir 25. 10. 1931
Anna Tómasdóttir 28. 8. 1931
Ágúst Í. Kristmanns 17. 2. 1931
Ása Hjálmarsdóttir 4. 5. 1931
Ásdís Sveinsdóttir 16. 6. 1932
Björg Ragnarsd. 14. 9. 1930
Einar V. Bjarnason 18. 3. 1932
Emil K. Arason 23. 4. 1931
Eiríkur Haraldsson 12. 3. 1931
Erna Ársælsdóttir
Garðar Gíslason 22. 6. 1931
Garðar Sveinsson 11. 3. 1931
Gísli Grímsson 16. 1. 1931
Gísli Sigurðsson 23. 11. 1931
Guðbj. E. Haraldsd. 21. 7. 1931
Guðbjörg Þ. Steinsdóttir 20. 5. 1931
Guðný Bjarnadóttir 25. 4. 1931
Guðný R. Hjartardóttir 10. 1. 1931
Guðrún Hálfdánardóttir 31. 1. 1928, Bakka í Hornafirði.
Gunnar S. Jónsson 7. 10. 1931
Gunnar Ólafsson 17. 9. 1931
Halldór Þ. Gunnlaugsson 27. 12. 1930
Hrafnhildur Helgadóttir 3. 4. 1932
Hrefna Oddgeirsdóttir 1. 8. 1931
Kári Óskarsson 25. 7. 1931
Kári B. Sigurðss. 3. 12. 1931
Lárus G. Long 22. 3. 1931
Margrét Ólafsd. 12. 6. 1931
Ósk Guðjónsdóttir 5. 1. 1931
Óli S. Þórarinsson 31. 5. 1931
Sesselja Andrésdóttir 3. 9. 1931
Sigurður Guðmundsson 17.5. 1931
Sigurður Guðnason 3. 12. 1931
Svanh. Guðmundsd. 29. 8. 1931
Sævar Benónýsson 11.2. 1930
Theódór Guðjónsson 5. 4. 1931
Tryggvi Á. Sigurðsson 16. 2. 1931
Tryggvi Þorsteinss. 13. 5. 1931
Úlfar Guðjónsson 9. 10. 1931
Þórey Inga Jónsdóttir 13. 6. 1931
Þórhallur Guðjónsson 27.10. 1931

Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku:

Kennari kennslugrein 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur Kennslu stundir á viku í hverri grein Kennsla alls á viku
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastj. Stærðfræði í öllum bekkjum 21
Þ.Þ.V. Landafræði A + B/2 2
Þ.Þ.V. Íslenzka 6 6
Þ.Þ.V. Félagsfræði 1 1 30
Sigurður Finnsson, fastakennari Landafræði 2 3 5
S.F. Náttúrufræði í öllum bekkjum 9
S.F. Saga A/3 3
S.F. Leikfimi í öllum bekkjum 8
S.F. Enska A + B/10 10 35
Einar H. Eiríksson, fastakennari Saga B/3 3
E.H.E. Íslenzka A/5 5 10
E.H.E. Enska 5 5
E.H.E. Danska A + B/10 5 15 33
Síra Halldór Kolbeins, stundakennari Íslenzka B/ 6 6
H.K. Enska 5 5
H.K. Saga 3 3 14
Lýður Brynjólfsson, stundakennari Smíðar í öllum bekkjum 6 6
Gunnar Hlíðar, stundakennari Stærðfræði Miðsk.deild 4 4
G.Hl. Heilsufræði A/1, B/1 1 3
G.Hl. Eðlisfræði 2 2 4 11
Aðalheiður Kolbeins, stundakennari Saumar í öllum bekkjum 6 6
Ólafur Gränz, stundakennari Teiknun í öllum bekkjum 8 8
Sigurjón Kristinsson, stundakennari Bókfærsla 2 2 2
Kjartan Ólafsson, stundakennari Mannkynssaga Miðsk.deild 4 4 4


Próf hófust í skólanum 11. apríl (3. bekkur) og 13. apríl (1. og 2. bekkur).
Við gagnfræðapróf voru þessir prófdómendur skipaðir af fræðslumálastjórn:
Síra Halldór Kolbeins, Ólafur Halldórsson læknir og Páll Þorbjörnsson, forstj.
38 nemendur þreyttu próf upp úr deildum I. bekkjar, 24 nemendur II. bekkjar og 25 nemendur III. bekkjar. Samtals 87 nem.

Aðaleinkunnir við gagnfræðapróf vorið 1946:

Ásta Theodórsdóttir 7,16
Emma Gútafsdóttir 5,65
Guðlaug Guðjónsdóttir 6,16
Hafsteinn Ágústsson 7,74
Jón Kristjánsson 7,19
Jórunn Helgadóttir 6,32
Lára Vigfúsdóttir 7,91
Ólafur Oddgeirsson 7,84
Ólafur Þórhallsson 7,48
Ragnhildur Sigurðardóttir 6,74
Sigurbjörg Sigurðardóttir 6,94
Sigurður Marinósson 6,75
Stefán Helgason 6,04
Svava Alexandersdóttir 7,35
Þórarinn Guðmundsson 7,37
Þorvaldur Vigfússon 6,68
Sigríður Jóhannsdóttir 6,18

Skólaslit fóru fram í samkomuhúsi Vestmannaeyja 29. apríl 1946.
Átta nemendur skólans og einn utan skóla héldu síðan áfram námi undir landspróf — miðskólapróf — og þreyttu það 15.—28. maí.

Vestmannaeyjum 9. júní 1946.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.