Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja
Vestmannaeyjasýsla varð kaupstaður að lögum árið 1918. Er þetta eitt af merkisárum sögu Vestmannaeyja, þó svo að margir atburðir þetta árið hafi varpað skugga á þennan stóratburð. Valið var í kjörstjórn og í henni voru Karl Einarsson bæjarfógeti, Högni Sigurðsson og Jón Einarsson, Gjábakka. Kjörstjórn bárust sjö framboðslistar og voru þeir merktir með stöfunum A-G.
E-listi
- Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri
- Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini
- Sigfús Scheving, Heiðarhvammi
- Högni Sigurðsson, Vatnsdal
- Guðmundur Sigurðsson, Birtingarholti
- Páll Bjarnason ritstjóri
- Jóhann Þ. Jósefsson kaupmaður
- Magnús Jónsson, Túnsbergi
- Sigurjón Jónsson, Hrafnagili
F-listi
- Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri
- Sveinn Scheving hreppstjóri
- Högni Sigurðsson, Vatnsdal
- Sigurður Sigurðsson lyfsali
- Eiríkur Ögmundsson, Dvergastöum
- Sigurjón Jónsson, Hrafnagili
- Magnús Jónsson, Túnsbergi
- Þorsteinn Jónsson, Laufási
- Kristján Ingimundsson, Klöpp
G-listi
- A.L. Petersen símstjóri
- Árni Sigfússon kaupmaður
- Páll Bjarnason ritstjóri
- Eiríkur Ögmundsson, Dvergastöðum
- Árni Filippusson, Ásgarði
- Magnús Ísleifsson, London
- Högni Sigurðsson, Vatnsdal
- Gísli Lárusson framkvæmdastjóri
- Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri
A-listi | B-listi | C-listi |
---|---|---|
* Jóhann Þ. Jósefsson kaupmaður | * Jón Einarsson kaupmaður | * Gísli J. Johnsen konsúll |
* Halldór Gunnlaugsson læknir | * Ólafur Auðunsson, Þinghól | * Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum |
* Þórarinn Árnason, Oddstöðum | * Símon Egilsson, Miðey | * Páll Bjarnason ritstjóri |
* Sigurður Sigurðsson lyfsali | * Sveinn P. Scheving hreppstjóri | * Árni Sigfússon kaupmaður |
* Geir Guðmundsson útvegsmaður | * Gísli Magnússon, Skálholti | * Magnús Jónsson, Túnsbergi |
* Guðlaugur Hansson þurrabúðsmaður | * Högni Sigurðsson hreppstjóri | * Högni Sigurðsson, Vatnsdal |
* Ágúst Árnason kennari | * Kristján Ingimundsson, Klöpp | * Gísli Lárusson framkvæmdastjóri |
* Ágúst Gíslason, Valhöll | * Guðlaugur Jónsson, Gerði | * Gísli Magnússon, Skálholti |
* Gísli Jónsson útvegsmaður, Arnarhóli | * Hannes Sigurðsson, Hjalla | * Kristján Ingimundsson, Klöpp |
D-listi | ||
* Páll Bjarnason ritstjóri | 204 | 1990-2004 |
* Gísli Lárusson framkvæmdastjóri | 200 | 1982-1996 |
* Árni Filippusson, Ásgarði | 203 | 1962-1981 |
* Johan Reyndal bakarameistari | 193 | 1982-2004 |
* Brynjólfur Sigfússon kaupmaður | 185 | 1934-1957 |
* Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri | 180 | 1923-1943 |
* Þorsteinn Jónsson Laufási | 170 | 1946-1967 |
* Gísli Magnússon, Skálholti | 166 | 1938-1962 |
* Sveinn P. Scheving hreppstjóri | 156 | 1954-1978 |
Sigfús V Scheving | 156 | 1921-1938 |
Sigurður Einarsson | 153 | 1986-1999 |
Jón Hinriksson | 151 | 1919-1929 |
Jóhann Þ Jósefsson | 149 | 1919-1935 |
Eiríkur Ögmundsson | 145 | 1919-1928 |
Ástþór Matthíasson | 143 | 1934-1946 |
Ólafur Einar Lárusson | 141 | 1986-1998 |
Þorbjörn Þ Pálsson | 140 | 1975-1990 |
Björn Guðmundsson | 138 | 1946-1970 |
Jóhann Friðfinnsson | 135 | 1954-1978 |
Heimildir
- Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár, I. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1982.