Valdimar Tranberg Jakobsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. janúar 2018 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. janúar 2018 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Valdimar Jakobsson Tranberg.

Valdimar Tranberg Jakobsson sjómaður í Jakobshúsi fæddist þar 25. október 1900 og lést 9. apríl 1968.
Foreldrar hans voru Jakob Sandersen Larson Tranberg sjómaður, f. 7. ágúst 1860 í London, d. 21. maí 1945, og fyrri kona hans Valgerður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 10. nóvember 1862 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. nóvember 1906.

Börn Jakobs og Valgerðar:
1. Sæmundur Tranberg Jakobsson, f. 16. desember 1885, d. 22. mars 1888.
2. Guðrún Tranberg Jakobsdóttir, f. 17. mars 1890, d. 6. febrúar 1975, hjú hjá Sigurði í Nýborg 1910, síðast búsett í Reykjavík.
3. Ágúst Jakobsson Tranberg, f. 16. ágúst 1892, d. 21. október 1981. Hann fór til Vesturheims 1911 frá Lundi.
4. Sigurður Tranberg Jakobsson, f. 20. febrúar 1899, d. 28. febrúar 1899.
5. Valdimar Tranberg Jakobsson, f. 25. október 1900, d. 9. apríl 1968.

Börn Jakobs og Guðbjargar síðari konu hans:

Valdimar Jakobsson Tranberg.

Valdimar Tranberg Jakobsson sjómaður í Jakobshúsi fæddist þar 25. október 1900 og lést 9. apríl 1968.
Foreldrar hans voru Jakob Sandersen Larson Tranberg sjómaður, f. 7. ágúst 1860 í London, d. 21. maí 1945, og fyrri kona hans Valgerður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 10. nóvember 1862 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. nóvember 1906.

Börn Jakobs og Valgerðar:
1. Sæmundur Tranberg Jakobsson, f. 16. desember 1885, d. 22. mars 1888.
2. Guðrún Tranberg Jakobsdóttir, f. 17. mars 1890, d. 6. febrúar 1975, hjú hjá Sigurði í Nýborg 1910, síðast búsett í Reykjavík.
3. Ágúst Jakobsson Tranberg, f. 16. ágúst 1892, d. 21. október 1981. Hann fór til Vesturheims 1911 frá Lundi.
4. Sigurður Tranberg Jakobsson, f. 20. febrúar 1899, d. 28. febrúar 1899.
5. Valdimar Tranberg Jakobsson, f. 25. október 1900, d. 9. apríl 1968.

Börn Jakobs og Guðbjargar síðari konu hans:
6. Magnúsína Tranberg Jakobsdóttir húsfreyja á Akranesi, f. 29. október 1910, d. 2. júní 1989.
7. Gísli Jakobsson bakari í Reykjavík, f. 22. desember 1913, d. 26. desember 1993.
8. Lars Tranberg Jakobsson, símvirki í Reykjavík, stöðvarstjóri á Rjúpnahæð 1947-1985, f. 31. maí 1916, d. 26. desember 2002. Hann

Valdimar missti móður sína 6 ára 1906. Hann var með föður sínum og Guðbjörgu síðari konu hans í Jakobshúsi 1910, var um skeið sjómaður í Keflavík. Þau Berghildur fluttust til Eyja um 1935, bjuggu í Jakobshúsi 1940 með Valgerði Viktoríu, með Berghildi og dætrunum Valgerði og Halldóru í Götu 1949.
Þau Berghildur bjuggu síðar í Ey við Vestmannabraut meðan bæði lifðu og Berghildur til Goss.
Valdimar lést 1968.

I. Sambýliskona Valdimars var Berghildur Oddný Guðbrandsdóttir frá Lækjarbakka í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 3. mars 1903, d. 10. október 1998.
Börn þeirra:
1. Valgerður Viktoría Valdimarsdóttir húsfreyja í Eyjum, Grímsey og í Dölum vestra, f. 8. janúar 1937, d. 3. nóvember 2006. Maður hennar var Gunnar Hjelm.
2. Halldóra Jakobína Valdimarsdóttir húsfreyja á Höfn, f. 18. mars 1946. Maður hennar er Þorsteinn Gíslason úr Reykjavík.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.