Flokkur:Þingmenn
Hér má sjá þingmenn Vestmannaeyinga frá 1858-1959. Vestmannaeyjar voru sérstakt kjördæmi með einn fastan þingmann allt til ársins 1959.
- 1858-1864: Séra Brynjólfur Jónsson
- 1865-1869: Stefán Thordarsen
- 1869-1874: Helgi Hálfdánarson
- 1875-1886: Þorsteinn Jónsson
- 1887-1890: Þorsteinn Jónsson
- 1890-1891: Indriði Einarsson
- 1892-1893: Sigfús Árnason
- 1894-1901: Valtýr Guðmundsson
- 1902-1913: Jón Magnússon
- 1914-1923: Karl Einarsson
- 1923-1959: Jóhann Þ. Jósefsson
- 1953-1959: Karl Guðjónsson
Síður í flokknum „Þingmenn“
Þessi flokkur inniheldur 27 síður, af alls 27.