Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. nóvember 2024 kl. 15:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. nóvember 2024 kl. 15:19 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir, húsfreyja fæddist 5. október 1958.
Foreldrar hans Kristján Georgsson, verslunarmaður, sjómaður, útgerðarmaður, f. 13. nóvember 1928, d. 12. apríl 1977, og kona hans Helga Björnsdóttir, húsfreyja, f. 2. apríl 1931, d. 17. febrúar 1994.

Börn Helgu og Kristjáns:
1. Georg Þór Kristjánsson, f. 25. mars 1950 á Kirkjuvegi 25, d. 11. nóvember 2001. Kona hans Kristrún Harpa Rútsdóttir.
2. Björn Kristjánsson, f. 13. júlí 1951 á Sjúkrahúsinu, d. 17. september 2021. Kona hans Sigrún Sigurðardóttir. Sambúðarkona hans Margrét Sigrún Skúladóttir.
3. Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir, f. 17. nóvember 1953 í Sætúni við Bakkastíg 10. Maður hennar Hafsteinn Stefánsson.
4. Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir, f. 5. október 1958. Maður hennar Reynir Jóhannesson.
5. Mjöll Kristjánsdóttir, tvíburi, f. 15. desember 1959 í Klöpp við Njarðarstíg 16. Maður hennar Sigurjón Birgisson.
6. Drífa Kristjánsdóttir, tvíburi, f. 15. desember 1959 í Klöpp við Njarðarstíg 16. Maður hennar Björn Þorgrímsson.
7. Þór Kristjánsson, tvíburi, f. 27. nóvember 1961. Fyrrum kona hans Sólrún Unnur Harðardóttir. Kona hans Eygló Guðmundsdóttir.
8. Óðinn Kristjánsson, tvíburi, f. 27. nóvember 1961. Kona hans Hulda Sæland Árnadóttir.

Þau Reynir giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Brekastíg 25.

I. Maður Margrétar er Reynir Skarphéðinn Jóhannesson, frá Rvk, sjómaður, iðnaðarmaður, f. 27. september 1954.
Barn þeirra:
1. Jóhanna Kristín Reynisdóttir, f. 15. október 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.