Sveinn Einarsson (vélstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 19:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 19:02 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sveinn Einarsson vélstjóri fæddist 14. maí 1958 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hans voru Einar Sveinn Jóhannesson skipstjóri, f. 13. apríl 1914 á Seyðisfirði, d. 26. september 1994, og kona hans Sigríður Ágústsdóttir húsfreyja, f. 5. júní 1912 í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, d. 14. október 1996.

Börn Sigríðar og Einars Sveins:
1. Sigurhanna Ágústa Einarsdóttir húsfreyja í Kópavogi, forstöðukona heimilisþjónustu Kópavogs, f. 10. febrúar 1937 í Sætúni. Maður hennar Ólafur Valdimar Oddsson verktaki, látinn.
2. Dóróthea Einarsdóttir húsfreyja í Mosfellssveit, matráðskona, f. 10. febrúar 1940 í Sætúni, d. 2. desember 2021. Maður hennar Magnús Sigurðsson, látinn.
3. Elín Brimdís Einarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, sjúkraliði, f. 1. apríl 1942 á Hásteinsvegi 7.
4. Þorbjörg Guðný Einarsdóttir húsfreyja í Eyjum, fiskverkakona, f. 12. apríl 1950 í Steinum.
5. Sveinn Einarsson vélstjóri í Eyjum, f. 14. maí 1958 á Sjúkrahúsinu. Fyrrum kona hans Þorleif Lúthersdóttir.

Sveinn lærði vélstjórn og vann við hana.
Þau Þorleif giftu sig 1981, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Foldahraun 60D. Þau skildu.

I. Kona Sveins, (30. apríl 1981, skildu 2003), er Þorleif Lúthersdóttir, húsfreyja, f. 9. desember 1960.
Börn þeirra:
1. Sigurður Helgi Sveinsson, f. 11. febrúar 1981, d. 14. apríl 1994.
2. Elín Dóróthea Sveinsdóttir, leikskólaliði, f. 30. október 1986. Maður hennar Kristján Þór Gunnarsson.
3. Svandís Ósk Sveinsdóttir, öryrki, f. 20. ágúst 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.