85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 27: | Lína 27: | ||
Árið 1883 leitaði hún sér atvinnu úti í Vestmannaeyjum, þá 22 ára að aldri. Hún réðist þá að Nýborg til hjónanna Sigurðar Sveinssonar,móðurbróður síns, og konu hans [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu Ingimundardóttur]] ljósmóður frá Gjábakka, systur Kristjáns.<br> | Árið 1883 leitaði hún sér atvinnu úti í Vestmannaeyjum, þá 22 ára að aldri. Hún réðist þá að Nýborg til hjónanna Sigurðar Sveinssonar,móðurbróður síns, og konu hans [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu Ingimundardóttur]] ljósmóður frá Gjábakka, systur Kristjáns.<br> | ||
Þegar svo Kristján Ingimundarson á Gjábakka vitjaði systur sinnar, húsfreyjunnar í Nýborg, hreifst hann mjög af vinnukonunni undan Eyjafjöllum. Og að því dró, að þau felldu hugi saman.<br> | Þegar svo Kristján Ingimundarson á Gjábakka vitjaði systur sinnar, húsfreyjunnar í Nýborg, hreifst hann mjög af vinnukonunni undan Eyjafjöllum. Og að því dró, að þau felldu hugi saman.<br> | ||
Árin 1884 og 1885 var Sigurbjörg Sigurðardóttir vinnukona í [[Juliushaab|Julíushåb]] hjá verzlunarstjórahjónunum [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssyni]] og frú [[Ragnhildur Þórarinsdóttir | Árin 1884 og 1885 var Sigurbjörg Sigurðardóttir vinnukona í [[Juliushaab|Julíushåb]] hjá verzlunarstjórahjónunum [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssyni]] og frú [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildi Þórarinsdóttur]].<br> | ||
Haustið 1885 réðst Sigurbjörg Sigurðardóttir vinnukona til hjónanna | Haustið 1885 réðst Sigurbjörg Sigurðardóttir vinnukona til hjónanna | ||
á Gjábakka, Ingimundar hreppstjóra og frú Margrétar húsfreyju, og þá leið ekki á löngu, þar til sonurinn gerði henni barn, enda voru þau harðtrúlofuð. Hinn 6. ágúst 1886 fæddi Sigurbjörg sveinbarn, sem skírt var Sigurjón. Hann varð brátt augasteinn afa síns og ömmu á Gjábakka. Þá var Kristján Ingimundarson sem sé orðinn pabbi, nítján ára að aldri. Unnustan var sex árum eldri, eins og ég gat um.<br> | á Gjábakka, Ingimundar hreppstjóra og frú Margrétar húsfreyju, og þá leið ekki á löngu, þar til sonurinn gerði henni barn, enda voru þau harðtrúlofuð. Hinn 6. ágúst 1886 fæddi Sigurbjörg sveinbarn, sem skírt var Sigurjón. Hann varð brátt augasteinn afa síns og ömmu á Gjábakka. Þá var Kristján Ingimundarson sem sé orðinn pabbi, nítján ára að aldri. Unnustan var sex árum eldri, eins og ég gat um.<br> | ||
| Lína 39: | Lína 39: | ||
Og nú verð ég að biðja þig, lesari minn góður, að leyfa mér dálítinn útúrdúr í frásögn minni.<br> | Og nú verð ég að biðja þig, lesari minn góður, að leyfa mér dálítinn útúrdúr í frásögn minni.<br> | ||
Piltur úr „Hlíðinni“ [[Helgi Jónsson | Piltur úr „Hlíðinni“ [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helgi Jónsson]] að nafni, og stúlka úr Hvolshreppi, [[Ragnhildur Jónsdóttir (Draumbæ)|Ragnhildur Jónsdóttir]] að nafni, rugluðu saman reytum sínum í ást og innileik og afréðu að flytja til Vestmannaeyja, þar sem hann gæti fleytt þeim fram á sjávarfangi, þar sem þau voru umkomulítil og eignalaus.<br> | ||
Þetta var árið 1832 eða þar um bil. Þegar til Eyja kom, fengu þau inni i tómthúsi, þar sem hún [[Guðrún Einarsdóttir í Gommorra|Gunna gamla Einars]] hafði búið á undanförnum árum við góðan orðstír, og hét þetta tómthús [[Gommorra]] (þannig skrifað í merkum heimildum). Áður en Gunna flutti í það, hafði kofi þessi verið þekkt gjálífishús í verstöðinni og þess vegna hlotið þetta nafn eftir gömlu spilltu borginni þarna einhversstaðar fyrir botni Miðjarðarhafsins. Aumara yrði mannlífið, ef engir fyndnir gárungar leyndust þar innan um og saman við!<br> | Þetta var árið 1832 eða þar um bil. Þegar til Eyja kom, fengu þau inni i tómthúsi, þar sem hún [[Guðrún Einarsdóttir í Gommorra|Gunna gamla Einars]] hafði búið á undanförnum árum við góðan orðstír, og hét þetta tómthús [[Gommorra]] (þannig skrifað í merkum heimildum). Áður en Gunna flutti í það, hafði kofi þessi verið þekkt gjálífishús í verstöðinni og þess vegna hlotið þetta nafn eftir gömlu spilltu borginni þarna einhversstaðar fyrir botni Miðjarðarhafsins. Aumara yrði mannlífið, ef engir fyndnir gárungar leyndust þar innan um og saman við!<br> | ||
Eftir fjögurra ára dvöl í Eyjum, höfðu þessi ungu hjón af Suðurlandsundirlendinu byggt sér eigið hús af hjallagerð. Grindin var gjörð úr sæmilega gildum trjám. Hliðarveggir hlaðnir úr grjóti en gaflar gjörðir úr borðrenglum, þar sem vindur blés inn og um matvælin, sem þurrkast skyldu þar. Á hjallinum var tiltölulega hátt ris. Og þar var gólf á sæmilega styrktum bitum. Þarna var gjörð íbúð og gengið upp í hana um pallstiga, sem lá niður í þurrkrýmið á „neðri hæð“. Stundum voru allar hliðar hjalls gjörðar úr rimlum.<br> | Eftir fjögurra ára dvöl í Eyjum, höfðu þessi ungu hjón af Suðurlandsundirlendinu byggt sér eigið hús af hjallagerð. Grindin var gjörð úr sæmilega gildum trjám. Hliðarveggir hlaðnir úr grjóti en gaflar gjörðir úr borðrenglum, þar sem vindur blés inn og um matvælin, sem þurrkast skyldu þar. Á hjallinum var tiltölulega hátt ris. Og þar var gólf á sæmilega styrktum bitum. Þarna var gjörð íbúð og gengið upp í hana um pallstiga, sem lá niður í þurrkrýmið á „neðri hæð“. Stundum voru allar hliðar hjalls gjörðar úr rimlum.<br> | ||