„Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jón Þorgeirsson''' bóndi í Mýrdal, síðar bóndi og hagyrðingur á Oddsstöðum, fæddist 1808 á Rauðhálsi í Mýrdal og lést 6. júní 1866 í [[Vanangur|V...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
vinnumaður á Skagnesi í Mýrdal 1825.<br> | vinnumaður á Skagnesi í Mýrdal 1825.<br> | ||
Hann var búsettur í [[Kastali|Kastala]] 1837 með Elínu fyrri konu sinni, sjómaður og húsbóndi á Oddsstöðum 1845 og enn 1860.<br> | Hann var búsettur í [[Kastali|Kastala]] 1837 með Elínu fyrri konu sinni, sjómaður og húsbóndi á Oddsstöðum 1845 og enn 1860.<br> | ||
Eftir Jón eru formannavísur og [[Suðurey|Suðureyjarbragur]] og bragur um [[Magnús Kristjánsson | Eftir Jón eru formannavísur og [[Suðurey|Suðureyjarbragur]] og bragur um [[Magnús Kristjánsson mormóni|Magnús Kristjánsson]] mormóna, er hann tók þá trú. Einnig eru til vísur um kaptein Kohl, honum eignaðar. ([[Árni Árnason (símritari)| Á.Á)]]. Sjá neðar. <br> | ||
Jón þótti afburða bjargveiðimaður samkv. Á.Á. Hafði hann forystu í uppgöngu í [[Súlnasker]] | Jón þótti afburða bjargveiðimaður samkv. Á.Á. Hafði hann forystu í uppgöngu í [[Súlnasker]] | ||
áratugum saman. Hann hrapaði eitt sinn í [[Vestururðin|Vestururðinni]] í [[Elliðaey]] og varð haltur eftir það, kallaður „Jón halti“. | áratugum saman. Hann hrapaði eitt sinn í [[Vestururðin|Vestururðinni]] í [[Elliðaey]] og varð haltur eftir það, kallaður „Jón halti“. | ||
Lína 22: | Lína 22: | ||
III. Barn Jóns með [[Sigríður Ámundadóttir (Kastala)|Sigríði Ámundadóttur]], f. 1798:<br> | III. Barn Jóns með [[Sigríður Ámundadóttir (Kastala)|Sigríði Ámundadóttur]], f. 1798:<br> | ||
5. [[Ástríður Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ástríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um og [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 28. júlí 1825 í Mýrdal, d. 3. janúar 1904, kona [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórðar Einarssonar]] sjávarbónda á Viðborgarstöðum, f. 1822, d. 1860. <br> | 5. [[Ástríður Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ástríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um og [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 28. júlí 1825 í Mýrdal, d. 3. janúar 1904, kona [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórðar Einarssonar]] sjávarbónda á Viðborgarstöðum, f. 1822, d. 1860. <br> | ||
Vísur Jóns um kaptein Kohl (sjá nánar [[Ritverk Árna Árnasonar/Kveðið um Kohl]]): | |||
::::::''Danakappi drjúgum hér | |||
::::::''drengi flengja þorir. | |||
::::::'' Ráfar títt í Venus-ver, | |||
::::::''vopna-grér það temur sér. | |||
::::::''Hann er að kenna hermannssið, | |||
::::::''hann er að renna um stræti, | |||
::::::''hann er að grenna heill og frið, | |||
::::::''hann er að spenna kvenfólkið. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 14. september 2013 kl. 12:47
Jón Þorgeirsson bóndi í Mýrdal, síðar bóndi og hagyrðingur á Oddsstöðum, fæddist 1808 á Rauðhálsi í Mýrdal og lést 6. júní 1866 í Vanangri.
Faðir hans var Þorgeir bóndi á Ketilsstöðum í Mýrdal, f. 1768, d. 1. maí 1834 á Dyrhólum, Eiríksson bónda í Dyrhólahverfi og Ketilsstöðum, f. 1736, d. 2. október 1814, Sigurðssonar, f. (1710), Arnbjörnssonar og ókunnrar móður Eiríks.
Móðir Þorgeirs á Ketilsstöðum og kona Eiríks var Björg húsfreyja, f. 1734, d. 22. september 1825 á Dýrhólum, Sigurðardóttir.
Móðir Jóns Þorgeirssonar og barnsmóðir Þorgeirs var Ástríður vinnukona víða u. Eyjafjöllum, síðar hjá Jóni syni sínum á Oddsstöðum, f. 1782, (nefnd Ástríður Jónsdóttir á mt. 1850), en var Einarsdóttir bónda í Ystabæliskoti u. Eyjafjöllum, f. 1759, d. 23. desember 1804, Vigfússonar, og konu Einars Vigfússonar, Sesselju húsfreyju, f. 1745 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 8. september 1825, Tómasdóttur, og móður Sesselju, Vigdísar, f. 1721, Jónsdóttur.
Jón var fósturbarn á Presthúsum í Mýrdal 1816, fósturbarn í Fjósum þar við fermingu 1823,
vinnumaður á Skagnesi í Mýrdal 1825.
Hann var búsettur í Kastala 1837 með Elínu fyrri konu sinni, sjómaður og húsbóndi á Oddsstöðum 1845 og enn 1860.
Eftir Jón eru formannavísur og Suðureyjarbragur og bragur um Magnús Kristjánsson mormóna, er hann tók þá trú. Einnig eru til vísur um kaptein Kohl, honum eignaðar. ( Á.Á). Sjá neðar.
Jón þótti afburða bjargveiðimaður samkv. Á.Á. Hafði hann forystu í uppgöngu í Súlnasker
áratugum saman. Hann hrapaði eitt sinn í Vestururðinni í Elliðaey og varð haltur eftir það, kallaður „Jón halti“.
Jón var tvígiftur:
I. Fyrri kona hans var Elín Einarsdóttir húsfreyja, f. 1797 í Eyjum, d. 6. júní 1854.
Þau voru barnlaus.
II. Síðari kona hans var Margrét Halldórsdóttir húsfreyja, f. 16. janúar 1832 í Steinasókn u. Eyjafjöllum, d. 15. febrúar 1919.
Börn Jóns og Margrétar:
1. Eiríkur Jónsson, f. 1855.
2. Elín Jónsdóttir, f. 1856, vinnukona hjá Agnesi Aagaard sýslumannsfrú, síðar húsfreyja á Helluvaði á Rangárvöllum, móðir Ingunnar í Skuld og amma Skuldarsystkina.
3. Jón Jónsson Vestmann, f. 10. mars 1860. Hann fluttist til Austfjarða, bjó í Mjóafirði og á Seyðisfirði. Hann fór til Vesturheims 1901 frá Sörlastöðum í Seyðisfirði, ásamt konu sinni Soffíu Hallgrímsdóttur og syni þeirra Jóni Vestmann yngri, eins árs.
4. Eyjólfur Jónsson, f. 18. ágúst 1862. Hann var alinn upp hjá Jóni og Sesselju í Gvendarhúsi, en varð bóndi á Vesturhúsum, kvæntur Valgerði Eiríksdóttur.
III. Barn Jóns með Sigríði Ámundadóttur, f. 1798:
5. Ástríður Jónsdóttir húsfreyja á Löndum og Vilborgarstöðum, f. 28. júlí 1825 í Mýrdal, d. 3. janúar 1904, kona Þórðar Einarssonar sjávarbónda á Viðborgarstöðum, f. 1822, d. 1860.
Vísur Jóns um kaptein Kohl (sjá nánar Ritverk Árna Árnasonar/Kveðið um Kohl):
- Danakappi drjúgum hér
- drengi flengja þorir.
- Ráfar títt í Venus-ver,
- vopna-grér það temur sér.
- Hann er að kenna hermannssið,
- hann er að renna um stræti,
- hann er að grenna heill og frið,
- hann er að spenna kvenfólkið.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum: Úr dagbókarblöðum Agnesar Aagaard, sýslumannsfrúar í Vestmannaeyjum.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.