„Vilborgarstaðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:


=== Örnefni ===
=== Örnefni ===
Örnefni tengd Vilborgarstöðum voru mörg. Á miðjum Vilborgarstöðum var [[Vilpa]], vatnsból bæjarmanna, en þangað var sótt vatn daglega. Vestast í Mið-Hlaðbæjartúninu var '''Borguleiði''' þar sem Vilborg var talin hafa verið grafin. Tengt þessum tveimur örnefnum var [[Krukkspá]], forn spádómur um niðurlot eyjamenningar. Norð-austan við Vilborgarstaði var '''[[Mylluhóll hjá Vilborgarstöðum|Mylluhóll]]''', eða '''Vindkvarnarhóll''', þar sem ein þriggja kornmylla Vestmannaeyja stóð. Önnur hinna myllanna stóð á hól norðan Stakkagerðis, þar sem [[Samkomuhúsið]] stendur nú. Hin síðasta mylla var fyrir ofan [[Hraun]]. Vindmyllan á Vilborgarstöðum var mest notaða myllan.  
Örnefni tengd Vilborgarstöðum voru mörg. Á miðjum Vilborgarstöðum var [[Vilpa]], vatnsból bæjarmanna, en þangað var sótt vatn daglega. Vestast í Mið-Hlaðbæjartúninu var '''Borguleiði''' þar sem Vilborg var talin hafa verið grafin. Tengt þessum tveimur örnefnum var [[Krukkspá]], forn spádómur um niðurlot eyjamenningar. Norð-austan við Vilborgarstaði var '''[[Mylluhóll]]''', eða '''Vindkvarnarhóll''', þar sem ein þriggja kornmylla Vestmannaeyja stóð. Önnur hinna myllanna stóð á hól norðan Stakkagerðis, þar sem [[Samkomuhúsið]] stendur nú og þar var [[Mylnuhóll]]. Hin síðasta mylla var fyrir ofan [[Hraun]]. Vindmyllan á Vilborgarstöðum var mest notaða myllan.  
;Helgustöðull:sem einnig var kallað '''Guðfinnutröppur''' voru grasivaxnir grjóthólar sem stóðu norðan við Vilborgarstaði. Nafnið er komið af því að Guðfinna Austmann gekk um veginn þegar hún ætlaði eftir vegtroðningunum til Vilborgarstaða frá Löndum.  
;Helgustöðull:sem einnig var kallað '''Guðfinnutröppur''' voru grasivaxnir grjóthólar sem stóðu norðan við Vilborgarstaði. Nafnið er komið af því að Guðfinna Austmann gekk um veginn þegar hún ætlaði eftir vegtroðningunum til Vilborgarstaða frá Löndum.  
;Brennihóll:Einnig kallaður '''Þerrihóll'''. Hann stóð beint í austur af Austurbænum, sunnan við '''Dreifdal'''. Á þessum hól voru litlar brennur tendraðar þegar póstur var sendur frá Vestmannaeyjum til lands, en þá voru menn á Bakka í Austur-Landeyjum sem svöruðu með því að tendra bál þar, og öfugt. Þetta var kallað að ''kynda vita'', en sá siður er upprunninn úr Illíonskviðu hinni grísku, og hefur borist til Íslands með víkingum.  
;Brennihóll:Einnig kallaður '''Þerrihóll'''. Hann stóð beint í austur af Austurbænum, sunnan við '''Dreifdal'''. Á þessum hól voru litlar brennur tendraðar þegar póstur var sendur frá Vestmannaeyjum til lands, en þá voru menn á Bakka í Austur-Landeyjum sem svöruðu með því að tendra bál þar, og öfugt. Þetta var kallað að ''kynda vita'', en sá siður er upprunninn úr Illíonskviðu hinni grísku, og hefur borist til Íslands með víkingum.  

Leiðsagnarval