11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 22: | Lína 22: | ||
=== Breytingar árið 1903 === | === Breytingar árið 1903 === | ||
Árið 1903 stóð Magnús Ísleifsson trésmíðameistari fyrir allmikilli viðgerð á kirkjunni. Voru gluggar stækkaðir niður, dyr á norðurhlið í kór voru teknar af og reist forkirkja úr timbri. Hvelfingu, blámálaðri með gylltum stjörnum, var breytt, svalir voru breikkaðar um helming og söngpallur stækkaður að mun. | Árið 1903 stóð Magnús Ísleifsson trésmíðameistari fyrir allmikilli viðgerð á kirkjunni. Voru gluggar stækkaðir niður, dyr á norðurhlið í kór voru teknar af og reist forkirkja úr timbri. Hvelfingu, blámálaðri með gylltum stjörnum, var breytt, svalir voru breikkaðar um helming og söngpallur stækkaður að mun. | ||
=== Miklar breytingar árin 1955-1959 === | === Miklar breytingar árin 1955-1959 === | ||
Lína 44: | Lína 43: | ||
Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Hin er frá 1743 með áletruðum ljóðlínum á dönsku. | Í kirkjuturni eru tvær stórar hljómmiklar klukkur, önnur steypt í Þýskalandi 1617, með latneskri áletrun (Vestmannoe. Verbum domini manet in æternum. Hans Kremmer me fecit 1617; Vestmannaeyjar. Orð drottins varir að eilífu. Hans Kremmer gerði mig 1617). Hin er frá 1743 með áletruðum ljóðlínum á dönsku. | ||
Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966. | Sitt fyrsta orgel fékk Landakirkja árið 1877 fyrir tilstuðlan J. P. T. Brydes kaupmanns og var Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum þá ráðinn organisti. Stórt orgelharmoníum var sett í kirkjuna 1927 í tíð Brynjúlfs organista sonar Sigfúsar. Árið 1953 var sett upp fyrsta pípuorgelið, gert hjá I. Starup & sön í Kaupmannahöfn. Það var stækkað og endurbætt sumarið 1966. | ||
== Kirkja í eldgosi == | == Kirkja í eldgosi == | ||
Hinn 23. janúar 1973 kom upp jarðeldur á Heimaey. Í umbrotunum féll mikil aska og vikur á Landakirkju og kirkjulóðina. Kirkjan varð þó ekki fyrir teljandi skemmdum. Ekki var hreyft við neinu í Landakirkju meðan eldsumbrotin stóðu yfir. Kirkjan var því styrk stoð þeim sem til hennar leituðu á þessum erfiðu tímum. Messað var í Landakirkju 23. mars 1973 en þá stóð eldgosið sem hæst. | Hinn 23. janúar 1973 kom upp jarðeldur á Heimaey. Í umbrotunum féll mikil aska og vikur á Landakirkju og kirkjulóðina. Kirkjan varð þó ekki fyrir teljandi skemmdum. Ekki var hreyft við neinu í Landakirkju meðan eldsumbrotin stóðu yfir. Kirkjan var því styrk stoð þeim sem til hennar leituðu á þessum erfiðu tímum. Messað var í Landakirkju 23. mars 1973 en þá stóð eldgosið sem hæst. | ||
Í eldgosinu skemmdist orgel kirkjunnar af völdum gosefna. Var keypt nýtt ítalskt orgel, framleitt af Famiglia Mascioni. | Í eldgosinu skemmdist orgel kirkjunnar af völdum gosefna. Var keypt nýtt ítalskt orgel, framleitt af Famiglia Mascioni. | ||
== Prestar Landakirkju == | |||
* [[Snorri Helgason]] 1482-1492 | |||
* [[Halldór Tómasson]] (Ofanleiti) 1545-æviloka | |||
* [[Gissur Vigfússon]] (Kirkjubæ) 1546-loka 16. aldar | |||
* [[Bergur Einarsson]] (Ofanleiti) 1563-1593 | |||
* [[Ormur Ófeigsson]] 1593-1607 | |||
* [[Jón Jónsson (prestur)|Jón Jónsson]] 16. öld | |||
* [[Ólafur Egilsson]] 1594-1627 | |||
* [[Jón Þorsteinsson]] (Kirkjubæ) píslarvottur, 1607-1627 | |||
* [[Gísli Þorvarðarson]] (Ofanleiti) 1628-1634 og aftur 1639-1660 | |||
* [[Jón Jónsson]] 1628-1650 | |||
* [[Böðvar Sturluson]] (Kirkjubæ) 1650-1656 | |||
* [[Árni Kláusson]] (Kirkjubæ) 1656-1673 | |||
* [[Gissur Pétursson]] (Ofanleiti) 1659-1713 | |||
* [[Pétur Gissurarson]] (Ofanleiti) 1660-1689 | |||
* [[Oddur Eyjólfsson]] (Kirkjubæ) 1674-1732 | |||
* [[Gísli Bjarnason]] (Ofanleiti) 1713-1734 | |||
* [[Illugi Jónsson]] (Ofanleiti) 1734-1744 | |||
* [[Arngrímur Pétursson]] (Kirkjubæ) 1732-1732 | |||
* [[Guðmundur Högnason]] (Kirkjubæ) 1742-1792 | |||
* [[Grímur Bessason]] (Ofanleiti) 1745-1748 | |||
* [[Benedikt Jónsson]] (Ofanleiti) 1748-1781 | |||
* [[Páll Magnússon]] (Ofanleiti) 1781-1789 | |||
* [[Bjarnhéðinn Guðmundsson]] (Kirkjubæ) 1792-1821 | |||
* [[Ari Guðlaugsson]] 1789-1809 | |||
* [[Jón Arason]] (Ofanleiti) 1809-1810 | |||
* [[Jón Högnason]] (Ofanleiti) 1811-1825 | |||
* [[Snæbjörn Björnsson]] (Ofanleiti) 1825-1827 | |||
* [[Páll Jónsson]] skáldi (Síðasti prestur að Kirkjubæ) 1822-1837 | |||
* [[Jón Jónsson Austmann]] (Ofanleiti) 1827-1858 | |||
* [[Séra Brynjólfur Jónsson|Brynjólfur Jónsson]] 1852-1884 | |||
* [[Stefán Thordarsen]] 1885-1889 | |||
* [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] 1889-1924 | |||
* [[Sigurjón Þorvaldur Árnason]] 1924-1944 | |||
* [[Halldór Kolbeins]] 1945-1961 | |||
* [[Þorsteinn Lúther Jónsson]] 1961-1975 | |||
* [[Karl Sigurbjörnsson]] 1973-1974 | |||
* [[Kjartan Örn Sigurbjörnsson]] 1975-? | |||
* [[Bjarni Þór Karlsson]] | |||
* [[Kristján Björnsson]] 1998- | |||
* [[Þorvaldur Víðisson]] 2002- | |||
* [[Fjölnir]] 2003-2004 |
breytingar