„Verkamannabústaðir (við Urðaveg)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
[[Mynd:Urdavegur verkamannabustadir byggingu.jpg|thumb|300px|Verkamannabústaðirnir í byggingu.]] | [[Mynd:Urdavegur verkamannabustadir byggingu.jpg|thumb|300px|Verkamannabústaðirnir í byggingu.]] | ||
[[Mynd:Vatnsdalur folkid harpa .jpg|thumb|300px|Kolbrún Harpa frá Hvoli með verkamannabústaðina í baksýn.]] | [[Mynd:Vatnsdalur folkid harpa .jpg|thumb|300px|Kolbrún Harpa frá Hvoli með verkamannabústaðina í baksýn.]] | ||
[[Mynd:Urdavegur 50 eh kolbrun.jpg|300px|thumb|[[Kolbrún Þorsteinsdóttir]] sem bjó á efri hæð við Urðaveg 50 ásamt manni sínum Sverri og Þorsteini syni sínum]] | |||
[[Mynd:Urdavegur 50 eh sverrir torsteinn.jpg|300px|thumb|[[Sverrir Gunnlaugsson]] heldur þarna á syni sínum [[Þorsteinn Sverrirsson|Þorsteini]]]] | |||
Við [[Urðavegur|Urðaveg]] 46-52 stóðu hús sem kölluð voru '''Verkamannabústaðir'''. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð. | Við [[Urðavegur|Urðaveg]] 46-52 stóðu hús sem kölluð voru '''Verkamannabústaðir'''. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð. | ||
Útgáfa síðunnar 10. júlí 2007 kl. 13:50
Við Urðaveg 46-52 stóðu hús sem kölluð voru Verkamannabústaðir. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð.
Húsin fóru undir hraun 21. mars í gosinu 1973. Hafði hraunið ýtt þeim hverju á annað og hrundu þau þannig niður. Þessir íbúar voru í Verkamannabústöðunum þegar gaus:
- Hús nr. 46
Í húsinu sem stóð við Urðaveg 46 bjó Finnbogi Már Gústafsson, hjónin Óli Þór Alfreðsson og Hrönn Þórðardóttir og börn þeirra Njörður og Ylfa og hjónin Óli Þór Ólafsson og Ingunn Bjarnadóttir og sonur þeirra Ólafur
- Hús nr. 48
Í húsinu sem stóð við Urðaveg 48 bjuggu hjónin Kolbeinn Ólafsson og María Jóhanna Njálsdóttir,börn þeirra Valgeir Ólafur, Njáll, Dóra og Kolbrún. Hjónin Óskar Árnason og Kristín Þorsteinsdóttir og dóttir þeirra Laufey.
- Hús nr. 50
Í húsinu sem sóð við Urðaveg 50 bjó Anna Mathiesen, Hjónin Jón Steindórsson og Elínborg Bernódusdóttir, börn þeirra Lára, Hinrik og Ölver og hjónin Sverrir Gunnlaugsson og Kolbrún Þorsteinsdóttir ásamt syni þeirra Þorsteini .
- Hús nr. 52
Í húsinu sem stóð við Urðaveg 52 bjuggu hjónin Bernharð Ingimundarson og Fjóla Sigurðardóttir, börn þeirra Hávarður, Kristín og IIngimundur og hjónin Valur Oddsson og Kristín J Stefánsdóttir og dóttir þeirra Ingibjörg Valsdóttir|Ingibjörg
Heimildir
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.