„Hrefna Sighvatsdóttir (Ási)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 32: | Lína 32: | ||
II. Maður Hrefnu, (21. október 1961, skildu), var [[Magnús Stefánsson (skipstjóri)|Magnús Stefánsson]] sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 4. október 1937, d. 13. desember 2007.<br> | II. Maður Hrefnu, (21. október 1961, skildu), var [[Magnús Stefánsson (skipstjóri)|Magnús Stefánsson]] sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 4. október 1937, d. 13. desember 2007.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
2. [[Jóhanna Magnúsdóttir (Ási)|Jóhanna Magnúsdóttir]], f. 10. desember 1956. Maður hennar Steingrímur | 2. [[Jóhanna Magnúsdóttir (Ási)|Jóhanna Magnúsdóttir]], f. 10. desember 1956. Maður hennar [[Steingrímur Jóhannes Bragason.<br> | ||
3. [[Guðmunda Magnúsdóttir (Ási)|Guðmunda Magnúsdóttir]], f. 30. júlí 1961. Maður hennar [[Ólafur Bragason]].<br> | 3. [[Guðmunda Magnúsdóttir (Ási)|Guðmunda Magnúsdóttir]], f. 30. júlí 1961. Maður hennar [[Ólafur Bragason]].<br> | ||
Útgáfa síðunnar 8. janúar 2026 kl. 19:33
Hrefna Sighvatsdóttir frá Ási við Kirkjuveg 49, húsfreyja, verslunarmaður fæddist þar 23. júlí 1939.
Foreldrar hennar voru Sighvatur Bjarnason frá Stokkseyri, skipstjóri, útgerðarmaður, forstjóri, f. 27. október 1903 í Útgörðum þar, d. 15. nóvember 1975, og kona hans Guðmunda Torfadóttir frá Hnífsdal, húsfreyja, f. þar 22. apríl 1905, d. 27. september 1983.
Börn Guðmundu fyrir hjónaband:
1. Kristjana Valgerður Jónsdóttir, f. 2. október 1926 á Ísafirði, d. 20. október 2011.
2. Guðríður Gilsdóttir Kinloch, f. 31. desember 1927 í Reykjavík, d. 19. maí 2011.
3. Haukur Guðmundsson, f. 25. október 1929 í Reykjavík, d. 3. september 1991.
Börn Guðmundu og Sighvats:
4. Margrét Sighvatsdóttir, f. 28. júlí 1931 í Ási, d. 15. nóvemer 2009. Maður hennar Friðrik Erlendur Ólafsson.
5. Bjarni Sighvatsson, f. 2. desember 1932 í Ási, d. 9. október 2018. Kona hans Dóra Guðlaugsdóttir
6. Sigurður Arnar Sighvatsson, f. 6. ágúst 1934 í Ási. Kona hans Soffía Björnsdóttir.
7. Guðbjartur Richard Sighvatsson, f. 10. janúar 1937 í Ási.
8. Hrefna Sighvatsdóttir, f. 23. júlí 1939 í Ási. Fyrrum maður hennar Magnús Stefánsson. Maður hennar Jón Sigurður Óskarsson.
9. Sighvatur Sighvatsson, f. 30. júní 1942 í Ási, d. 26. mars 1955.
10. Magnús Torfi Sighvatsson, f. 19. ágúst 1944 í Ási, d. 20. mars 2002.
11. Jón Sighvatsson, f. 25. maí 1946 í Ási. Barnsmóðir hans Eygló Kjartansdóttir. Fyrrum kona hans Sigurborg Erna Jónsdóttir. Kona hans Guðríður Ásta Halldórsdóttir.
Hrefna var með foreldrum sínum.
Hún varð 3. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1955.
Hrefna vann verslunarstörf.
Hrefna eignaðist barn með Carli Ólafi Gränz 1965.
Þau Magnús giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Ási við Kirkjuveg 49 og við Hraunslóð 1. Þau skildu.
Þau Jón Sigurður giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Hátúni 14
Jón Sigurður lést 2008.
Hrefna býr við Vesturveg 5.
I. Barnsfaðir Hrefnu er Carl Ólafur Gränz húsgagnasmíðameistari, f. 16. janúar 1941.
Barn þeirra:
1. Hrafnhildur Ólafsdóttir, f. 20. desember 1965.
II. Maður Hrefnu, (21. október 1961, skildu), var Magnús Stefánsson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 4. október 1937, d. 13. desember 2007.
Börn þeirra:
2. Jóhanna Magnúsdóttir, f. 10. desember 1956. Maður hennar [[Steingrímur Jóhannes Bragason.
3. Guðmunda Magnúsdóttir, f. 30. júlí 1961. Maður hennar Ólafur Bragason.
III. Maður Hrefnu, (24. nóvember 1968), var Jón Sigurður Óskarsson frá Svefneyjum í Breiðafirði, lögfræðingur, fulltrúi, f. 15. maí 1936, d. 29. september 2008.
Börn þeirra:
4. Anna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 10. maí 1968, d. 25. mars 2008. Maður hennar Karl Björnsson.
2. Orri Jónsson vélstjóri, f. 13. desember 1974. Kona hans Hulda Birgisdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Carl Ólafur.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.