„Guðmundur Hróbjartsson (Landlyst)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
I. Kona Guðmundar, (20. desember 1930), var [[Þórhildur Guðnadóttir (Landlyst)|Sigrún ''Þórhildur'' Guðnadóttir]] frá Króksbakka í Njarðvíkursókn eystra, húsfreyja, f. þar 16. janúar 1912, d. 20. desember 1993.<br> | I. Kona Guðmundar, (20. desember 1930), var [[Þórhildur Guðnadóttir (Landlyst)|Sigrún ''Þórhildur'' Guðnadóttir]] frá Króksbakka í Njarðvíkursókn eystra, húsfreyja, f. þar 16. janúar 1912, d. 20. desember 1993.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Guðrún Guðmundsdóttir yngri (Landlyst)|Guðrún Jónína Guðmundsdóttir]], f. 17. apríl 1932 í Víðidal, d. 6. september 1989. Maður hennar Olgeir Jóhannsson.<br> | 1. [[Guðrún Guðmundsdóttir yngri (Landlyst)|Guðrún Jónína Guðmundsdóttir]], f. 17. apríl 1932 í Víðidal, d. 6. september 1989. Maður hennar [[Olgeir Jónas Jóhannsson|Olgeir Jóhannsson]].<br> | ||
2. [[Halldóra Guðmundsdóttir (Landlyst)|Halldóra Guðmundsdóttir]], f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009. Maður hennar Sigtryggur Helgason.<br> | 2. [[Halldóra Guðmundsdóttir (Landlyst)|Halldóra Guðmundsdóttir]], f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009. Maður hennar [[Sigtryggur Helgason]].<br> | ||
3. [[Helena Björg Guðmundsdóttir (Landlyst)|Helena Björg Guðmundsdóttir]], f. 4. maí 1936 í Landlyst. Maður hennar Arnar Sigurðsson.<br> | 3. [[Helena Björg Guðmundsdóttir (Landlyst)|Helena Björg Guðmundsdóttir]], f. 4. maí 1936 í Landlyst. Maður hennar [[Arnar Sigurðsson (stýrimaður)|Arnar Sigurðsson]].<br> | ||
4. [[Konráð Guðmundsson (Landlyst)|Konráð Guðmundsson]], f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016. Kona hans Elín Guðbjörg Leósdóttir.<br> | 4. [[Konráð Guðmundsson (Landlyst)|Konráð Guðmundsson]], f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016. Kona hans [[Elín Guðbjörg Leósdóttir]].<br> | ||
5. [[Sesselja Guðmundsdóttir (Landlyst)|Sesselja Guðmundsdóttir]], f. 8. ágúst 1940 í Landlyst, d. 9. janúar 1987. Maður hennar Reynald Jónsson.<br> | 5. [[Sesselja Guðmundsdóttir (Landlyst)|Sesselja Guðmundsdóttir]], f. 8. ágúst 1940 í Landlyst, d. 9. janúar 1987. Maður hennar Reynald Jónsson.<br> | ||
6. [[Lárus Guðmundsson (Landlyst)|Guðmundur ''Lárus'' Guðmundsson]], f. 1. september 1942 í Landlyst, d. 24. október 2016.<br> | 6. [[Lárus Guðmundsson (Landlyst)|Guðmundur ''Lárus'' Guðmundsson]], f. 1. september 1942 í Landlyst, d. 24. október 2016. Kona hans | ||
[[Stefanía Ingibjörg Snævarr]].<br> | |||
7. [[Guðni Guðmundsson (Landlyst)|Guðni Þórarinn Guðmundsson]], f. 6. október 1948 í Landlyst, d. 13. ágúst 2000. Kona hans Elín Heiðberg Lýðsdóttir.<br> | 7. [[Guðni Guðmundsson (Landlyst)|Guðni Þórarinn Guðmundsson]], f. 6. október 1948 í Landlyst, d. 13. ágúst 2000. Kona hans Elín Heiðberg Lýðsdóttir.<br> | ||
Útgáfa síðunnar 24. ágúst 2021 kl. 15:15
Guðmundur Hróbjartsson frá Kúfhóli í A-Landeyjum, vélstjóri, skósmiður fæddist 6. ágúst 1903 í Hallgeirsey þar og lést 20. ágúst 1975.
Foreldrar hans voru Hróbjartur Guðlaugsson bóndi í Kúfhól í A-Landeyjum og formaður við Sandinn, síðar í Landlyst, f. 28. júlí 1876, d. 9. janúar 1958, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 16. október 1864, d. 1. mars 1927.
Börn Guðrúnar og Hróbjarts:
1. Guðmundur Hróbjartsson vélstjóri, skósmiður í Landlyst, f. 6. ágúst 1903, d. 20. ágúst 1975.
2. Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja í Gvendarhúsi, f. 15. september 1910, d. 30. september 2002.
Hálfsystir þeirra, sammædd, var
3. Jónína Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 26. ágúst 1893, d. 10. maí 1919.
Guðmundur var með foreldrum sínum og flutti með þeim til Eyja 1920, var starfsmaður hjá Guðmundi Tómassyni fyrrum mági sínum á Hól á því ári, með foreldrum sínum í Landlyst 1922 og enn 1927.
Guðmundur var vélstjóri til sjós, þriggja barna faðir, er hann veiktist af mænusótt og lamaðist á öðrum fótlim. Hann lærði skósmíðar og vann við þá iðn allan starfstíma sinn.
Þau Sigrún Þórhildur giftu sig 1930, hún bústýra hans, hann sjómaður. Þau eignuðust sjö börn, bjuggu í fyrstu í Víðidal, en voru komin í Landlyst 1934. Þar bjuggu þau til 1972, er þau fluttu að Hátúni 10 í Reykjavík.
Guðmundur lést 1975.
Sigrún Þórhildur dvaldi að síðustu á Droplaugarstöðum. Hún lést 1993.
I. Kona Guðmundar, (20. desember 1930), var Sigrún Þórhildur Guðnadóttir frá Króksbakka í Njarðvíkursókn eystra, húsfreyja, f. þar 16. janúar 1912, d. 20. desember 1993.
Börn þeirra:
1. Guðrún Jónína Guðmundsdóttir, f. 17. apríl 1932 í Víðidal, d. 6. september 1989. Maður hennar Olgeir Jóhannsson.
2. Halldóra Guðmundsdóttir, f. 29. nóvember 1934, d. 2. júní 2009. Maður hennar Sigtryggur Helgason.
3. Helena Björg Guðmundsdóttir, f. 4. maí 1936 í Landlyst. Maður hennar Arnar Sigurðsson.
4. Konráð Guðmundsson, f. 30. desember 1938, d. 14. nóvember 2016. Kona hans Elín Guðbjörg Leósdóttir.
5. Sesselja Guðmundsdóttir, f. 8. ágúst 1940 í Landlyst, d. 9. janúar 1987. Maður hennar Reynald Jónsson.
6. Guðmundur Lárus Guðmundsson, f. 1. september 1942 í Landlyst, d. 24. október 2016. Kona hans
Stefanía Ingibjörg Snævarr.
7. Guðni Þórarinn Guðmundsson, f. 6. október 1948 í Landlyst, d. 13. ágúst 2000. Kona hans Elín Heiðberg Lýðsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 30. desember 1993. Minning Þórhildar.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.