„Ritverk Árna Árnasonar/Magnús Vigfússon (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Magnús var albróðir [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|Sigurðar Vigfússonar, (Sigga Fúsa)]] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].
Magnús var albróðir [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|Sigurðar Vigfússonar, (Sigga Fúsa)]] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].


I. Kona Magnúsar var [[Sigríður Þorsteinsdóttir (Presthúsum)|Sigríður Þorsteinsdóttir]], systir [[Bjarni Þorsteinsson (Gvendarhúsi)|Bjarna Þorsteinssonar]] í [[Gvendarhús]]i. Þau Sigríður bjuggu fyrst í [[Presthús]]um.<br>
Þau Sigríður voru ógift vinnufólk í Dölum 1880, húsmennskufólk á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1881 og 1882. Þau voru komin að  [[Presthús]]um 1883 og voru þar enn 1895.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Sigríður var 55 ára, skráð giftur niðursetningur í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] hjá [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaugi]] og [[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margréti]] 1901 og þar var [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnús Vigfússon]] skráður leigjandi.<br>
1. [[Guðrún Helga Magnúsdóttir (Presthúsum)|Guðrún Helga ]], f. um 1878; fór til Vesturheims.<br>
Þau voru í [[Landlyst]] 1907 við andlát Sigríðar. <br>
2. [[Vilhjálmur Einar Magnússon (Presthúsum)|Vilhjálmur Einar]], f. 6. september 1887, d. 25. september 1953.<br>
Magnús var ekkill á [[Lágafell]]i 1910.<br>
3. [[Jórunn Ingileif Magnúsdóttir (Ey)|Jórunn Ingileif]], f. 10. október 1883, d. 14. júlí 1962, gift [[Guðmundur Guðmundsson (Ey)|Guðmundi Guðmundssyni]] í [[Ey]], f. 6. júlí 1864, d. 24. nóvember 1928.<br>
Hann lést 1926.<br>
4. [[Guðmundur Magnússon (Löndum)|Guðmundur]] á [[Lönd]]um, f. 15. september 1880, d. 19. mars 1952 í Reykjavík.<br>


II. Barnsmóðir Vigfúsar var [[Þorgerður Erlendsdóttir (Fögruvöllum(|Þorgerður Erlendsdóttir]], þá á [[Vesturhús]]um. Hann neitaði faðerninu.<br>
I. Barnsmóðir Vigfúsar var [[Þorgerður Erlendsdóttir (Fögruvöllum)|Þorgerður Erlendsdóttir]], þá á [[Vesturhús]]um. Hann neitaði faðerninu.<br>
Barnið var<br>
Barnið var<br>
5. Guðný Magnúsína Magnúsdóttir, f. 18. október 1874, d. 18. nóvember 1874 „úr almennu barnaveikinni“.<br>
1. Guðný Magnúsína Magnúsdóttir, f. 18. október 1874, d. 18. nóvember 1874 „úr almennu barnaveikinni“.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
II. Kona Magnúsar, (5. júní 1881), var [[Sigríður Þorsteinsdóttir (Presthúsum)|Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 21. mars 1845, d. 18. október 1907.<br>
Fyrri umsögn:<br>
Börn þeirra voru:<br>
Síðar varð bústýra hjá Magnúsi [[Þuríður Magnúsdóttir (Litlu-Eyri)|Þuríður Magnúsdóttir]], f. 10. mars 1873, d. 17. maí 1927, en hún var frá Oddakoti í A-Landeyjum, systir [[Magnús Magnússon (Túnsbergi)|Magnúsar]] þaðan, er lengi var að [[Túnsberg]]i hér, áður bóndi í Efri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum.<br>  
2. [[Guðrún Helga Magnúsdóttir (Presthúsum)|Guðrún Helga ]], f. 5. júní 1878. Hún fór til Vesturheims.<br>
Þuríður var ágæt kona gamla tímans, sem hugsaði vel um Magnús Vigfússon, sem var allerfiður, þareð hann var þungur maður guðaveiganna. <br>
3. [[Guðmundur Magnússon (Löndum)|Guðmundur]] á [[Lönd]]um, f. 15. september 1880 í Dölum, d. 19. mars 1952 í Reykjavík.<br>
Magnús var lágur vexti, svartur á hár og skegg, þrekinn vel og nokkuð í holdum, búlduleitur, fremur fríður í andliti með alskegg en andlitið fremur lítið. Hann var vel styrkur, köttur liðugur og snar í snúningum. Hann var kátur í lund og léttur, lét hin seinni árin hverjum degi nægja sína þjáningu og bar litlar áhyggjur fyrir komandi degi. <br>
4. Sigfús Magnússon, f. 20. desember 1881 á Vilborgarstöðum, d. 13. janúar 1882 úr „krampa“. .<br>
Hann var duglegur maður á mörgum sviðum ekki síst við fuglaveiðar og fjallamennsku enda annálaður sigamaður sem ekki kunni að æðrast eða hræðast. Hann var um allar úteyjar og Heimalandið til fugla og þótti afbragðs góður liðsmaður í hvívetna. Hann var annars sjómaður og landverkamaður, vellátinn maður, en ef til vill sjálfur sér verri en meðbræður hans. Ávallt mun hans minnst sem afburða manns í bjargveiðum.
5. [[Vilhjálmur Einar Magnússon (Presthúsum)|Vilhjálmur Einar]], f. 6. september 1887, d. 25. september 1953.<br>
6. [[Jórunn Ingileif Magnúsdóttir (Ey)|Jórunn Ingileif]], f. 10. október 1883, d. 14. júlí 1962, gift [[Guðmundur Guðmundsson (Ey)|Guðmundi Guðmundssyni]] í [[Ey]], f. 6. júlí 1864, d. 24. nóvember 1928.<br>
7. [[Vilhjálmur Einar Magnússon (Presthúsum)|Vilhjálmur Einar]], f. 6. september 1887, d. 25. september 1953.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Lína 35: Lína 36:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur}}
*Prestþjónustubækur.}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Stóra-Gerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Landlyst]]

Útgáfa síðunnar 9. desember 2014 kl. 17:37

Kynning.

Magnús Vigfússon í Presthúsum fæddist 1. október 1854 og lést 13. ágúst 1926.
Foreldrar hans voru Vigfús Magnússon, f. 9. október 1815, sjómaður í gömlu Presthúsum og síðar í Hólshúsi, er lést af vosbúð af skipinu „Ægi“ í Útilegunni miklu 25. febrúar 1869.
Móðir Magnúsar var Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1. janúar 1827, d. 13. maí 1882.
Magnús var albróðir Sigurðar Vigfússonar, (Sigga Fúsa) á Fögruvöllum.

Þau Sigríður voru ógift vinnufólk í Dölum 1880, húsmennskufólk á Vilborgarstöðum 1881 og 1882. Þau voru komin að Presthúsum 1883 og voru þar enn 1895.
Sigríður var 55 ára, skráð giftur niðursetningur í Stóra-Gerði hjá Guðlaugi og Margréti 1901 og þar var Magnús Vigfússon skráður leigjandi.
Þau voru í Landlyst 1907 við andlát Sigríðar.
Magnús var ekkill á Lágafelli 1910.
Hann lést 1926.

I. Barnsmóðir Vigfúsar var Þorgerður Erlendsdóttir, þá á Vesturhúsum. Hann neitaði faðerninu.
Barnið var
1. Guðný Magnúsína Magnúsdóttir, f. 18. október 1874, d. 18. nóvember 1874 „úr almennu barnaveikinni“.

II. Kona Magnúsar, (5. júní 1881), var Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 21. mars 1845, d. 18. október 1907.
Börn þeirra voru:
2. Guðrún Helga , f. 5. júní 1878. Hún fór til Vesturheims.
3. Guðmundur á Löndum, f. 15. september 1880 í Dölum, d. 19. mars 1952 í Reykjavík.
4. Sigfús Magnússon, f. 20. desember 1881 á Vilborgarstöðum, d. 13. janúar 1882 úr „krampa“. .
5. Vilhjálmur Einar, f. 6. september 1887, d. 25. september 1953.
6. Jórunn Ingileif, f. 10. október 1883, d. 14. júlí 1962, gift Guðmundi Guðmundssyni í Ey, f. 6. júlí 1864, d. 24. nóvember 1928.
7. Vilhjálmur Einar, f. 6. september 1887, d. 25. september 1953.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Síðari umsögn:
Magnús var einn af slyngustu sigamönnum Eyjanna og mesti fullhugi og fjallaköttur, veiðimaður allgóður, kátur og léttleikamaður hinn mesti. Fór hann víða um Heimalandsbjörg og allflestar úteyjarnar við alls konar veiðar og gat sér besta orð.
Hann var nokkuð ölkær, en besti drengur og vildi öllum vel. Oft var hann nefndur „Mangi lúd pei“, eða Mangi „Dalli“, viðurnefni, sem vaxið mun upp frá ölteiti og glaðværð. Magnúsar mun lengi minnst, sem afbragðs sigamanns. Hann fannst látinn inni í Hrauni.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Heimaslóð.is.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.