„Gróa Hjörleifsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 21: | Lína 21: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Jóhanna Ragna Magnúsdóttir]] húsfreyja, fiskiðnaðarkona, matartæknir, býr í Keflavík f. 1. febrúar 1937 á Brekku. Maður hennar Þórarinn Brynjólfsson, látinn.<br> | 1. [[Jóhanna Ragna Magnúsdóttir]] húsfreyja, fiskiðnaðarkona, matartæknir, býr í Keflavík f. 1. febrúar 1937 á Brekku. Maður hennar Þórarinn Brynjólfsson, látinn.<br> | ||
2. [[Hjörleifur Magnússon (Brekku)|Hjörleifur Magnússon]] vélvirkjameistari, 13. júní 1938 á Brekku. Kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir.<br> | 2. [[Hjörleifur Magnússon (Brekku)|Hjörleifur Magnússon]] vélvirkjameistari, 13. júní 1938 á Brekku, d. 30. apríl 2022. Kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir.<br> | ||
3. [[Soffía Þóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 11. apríl 1945 á Hásteinsvegi 28. Maður hennar Jóhannes Sigurðsson.<br> | 3. [[Soffía Þóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 11. apríl 1945 á Hásteinsvegi 28. Maður hennar Jóhannes Sigurðsson.<br> | ||
4. Magnús Ægir Magnússon rekstrarráðgjafi, löggiltur verðbréfamiðlari, f. 21. desember 1956 í Keflavík. Kona hans Alma Sigurðardóttir. | 4. Magnús Ægir Magnússon rekstrarráðgjafi, löggiltur verðbréfamiðlari, f. 21. desember 1956 í Keflavík. Kona hans Alma Sigurðardóttir. |
Útgáfa síðunnar 12. maí 2022 kl. 16:51
Gróa Hjörleifsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 31. júlí 1915 og lést 17. desember 1993 á Elliheimilinu Garðvangi í Garði.
Foreldrar hennar voru Hjörleifur Guðjónsson bústjóri, síðar verkamaður í Eyjum og Keflavík, f. 20. maí 1893 í Selkoti u. Eyjafjöllum, d. 24. janúar 1973, og Soffía Guðfinna Runólfsdóttir húsfreyja, f. 21. apríl 1890 í Hörglandskoti í V-Skaft., d. 4. október 1982.
Börn Soffíu og Hjörleifs:
1. Gróa Hjörleifsdóttir húsfreyja, síðar í Keflavík, f. 31. júlí 1915, d. 17. desember 1993, gift Magnúsi Ísleifssyni.
2. Guðbjörg Hjörleifsdóttir, f. 10. apríl 1918, d. 3. nóvember 1921.
3. Guðjón Kristinn Hjörleifsson múrari, síðar í Keflavík, f. 29. júní 1919, d. 9. nóvember 1965. Kona hans Sigríður Reykdal Þorvaldsdóttir.
4. Magnús Hjörleifsson, f. 13. júní 1921, d. 3. september 1962. Kona hans Guðbjörg Einarsdóttir.
5. Gísli Ágúst Hjörleifsson járnsmiður, f. 13. febrúar 1923, d. 17. september 1967. Kona hans Ása Soffía Friðriksdóttir.
6. Ingibjörg Hjörleifsdóttir húsfreyja, síðast búsett í Njarðvíkum, f. 5. ágúst 1924, d. 8. febrúar 2005. Maður hennar Aðalsteinn Guðmundsson.
7. Ingi Guðmann Hjörleifsson múrari og húsasmiður, síðar í Keflavík , f. 11. september 1927 á Breiðabliki, d. 15. febrúar 2011. Kona hans Kristrún Jóhanna Pétursdóttir.
8. Andvana stúlka, f. 7. apríl 1929 á Minna-Núpi.
Barn Soffíu:
9. Rósa Runólfsdóttir húsfreyja í Hólatungu, f. 9. nóvember 1909, d. 25. apríl 1948, kona Stefáns Guðjónssonar.
Gróa ólst upp hjá foreldrum sínum, flutti með þeim til Eyja 1926.
Þau Magnús giftu sig 1936, eignuðust fjögur börn, þrjú í Eyjum og eitt í Keflavík. Þau bjuggu á Brekku við Faxastíg 4 1940, á Hásteinsvegi 28 1945, fluttu til Keflavíkur 1946, bjuggu þar við Austurgötu, Sólvallagötu, Vallartún. Að síðustu bjuggu þau á Kirkjuvegi 11.
Eyjólfur Magnús lést 1991 og Gróa 1993.
I. Maður Gróu, (31. október 1936), var Eyjólfur Magnús Ísleifsson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, síðar verkamaður, f. 9. september 1905, d. 3. september 1991.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Ragna Magnúsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, matartæknir, býr í Keflavík f. 1. febrúar 1937 á Brekku. Maður hennar Þórarinn Brynjólfsson, látinn.
2. Hjörleifur Magnússon vélvirkjameistari, 13. júní 1938 á Brekku, d. 30. apríl 2022. Kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir.
3. Soffía Þóra Magnúsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 11. apríl 1945 á Hásteinsvegi 28. Maður hennar Jóhannes Sigurðsson.
4. Magnús Ægir Magnússon rekstrarráðgjafi, löggiltur verðbréfamiðlari, f. 21. desember 1956 í Keflavík. Kona hans Alma Sigurðardóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 1993. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.