„Guðrún Svanlaug Andersen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jóhann Pétur Andersen (Sandprýði)|Jóhann Pétur Andersen Húnbogason]], f. 10. október 1944 á Sólbakka.<br>
1. [[Jóhann Pétur Andersen (Sandprýði)|Jóhann Pétur Andersen Húnbogason]], f. 10. október 1944 á Sólbakka.<br>
2. [[Þorkell Andersen (Sandprýði)|Þorkell Andersen Húnbogason]], f. 24. apríl 1946 á Sólbakka.<br>
2. [[Þorkell Andersen (Sandprýði)|Þorkell Andersen Húnbogason]], f. 24. apríl 1946 á Sólbakka. Fyrrum kona hans [[Sigríður Johnsen Hlöðversdóttir]].<br>
3. [[Valur Andersen (Sandprýði)|Valur Andersen Húnbogason]], f. 27. ágúst 1947  í Sandprýði.<br>
3. [[Valur Andersen (Sandprýði)|Valur Andersen Húnbogason]], f. 27. ágúst 1947  í Sandprýði.<br>
4. [[Eva Andersen (Sandprýði)|Eva Andersen Húnbogadóttir]], f. 1. nóvember 1948 í Sandprýði.<br>
4. [[Eva Andersen (Sandprýði)|Eva Andersen Húnbogadóttir]], f. 1. nóvember 1948 í Sandprýði.<br>

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2023 kl. 11:24

Guðrún Svanlaug Andersen.

Guðrún Svanlaug Andersen frá Sólbakka, húsfreyja í Sandprýði fæddist 2. mars 1921 og lést 25. september 2009.
Foreldrar hennar voru Hans Peter Andersen útgerðarmaður og skipstjóri á Sólbakka í Eyjum, ættaður frá Danmörku, f. 30. mars 1887 í Frederiksand, d. 6. apríl 1955 og kona hans Jóhanna Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 27. febrúar 1889, d. 23. nóvember 1934.

Börn Jóhönnu og Péturs voru:
1. Valgerður Ólafía Eva Andersen, f. 9. nóvember 1908, d. 17. september 1992.
2. Willum Jörgen Andersen, f. 30. september 1910, d. 17. júlí 1988.
3. Knud Kristján Andersen, f. 23. mars 1913, d. 13. desember 2000.
4. Njáll Andersen, f. 24. júní 1914, d. 27. október 1999.
5. Emil Marteinn Andersen, f. 31. júlí 1917, d. 17. mars 1995.
6. Guðrún Svanlaug Andersen, f. 2. mars 1921, d. 25. september 2009.

Börn Péturs og Magneu síðari konu hans:
1. Jóhann Júlíus Andersen, síðar á Seltjarnarnesi, f. 14. nóvember 1938 á Sólbakka.
2. Drengur, f. 1. mars 1942 á Sólbakka, d. 21. maí 1942.
3. Valgerður Andersen húsfreyja, matsveinn, f. 9. desember 1944 á Sólbakka, d. 3. júlí 2013.

Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum á Sólbakka.
Hún giftist Húnboga 1941. Þau bjuggu í fyrstu á Sólbakka, voru komin að Sandprýði 1947 og bjuggu þar síðan, eignuðust 7 börn.
Húnbogi lést 2002. Guðrún dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.
Hún lést 2009.

Maður Guðrúnar, (12. apríl 1941), var Húnbogi Þorkelsson vélvirkjameistari, f. 17. janúar 1916, d. 9. apríl 2002.
Börn þeirra:
1. Jóhann Pétur Andersen Húnbogason, f. 10. október 1944 á Sólbakka.
2. Þorkell Andersen Húnbogason, f. 24. apríl 1946 á Sólbakka. Fyrrum kona hans Sigríður Johnsen Hlöðversdóttir.
3. Valur Andersen Húnbogason, f. 27. ágúst 1947 í Sandprýði.
4. Eva Andersen Húnbogadóttir, f. 1. nóvember 1948 í Sandprýði.
5. Bogi Andersen Húnbogason, f. 27. febrúar 1956 í Sandprýði.
6. Gunnar Andersen Húnbogason, f. 26. nóvember 1957.
7. Arnar Andersen Húnbogason, f. 14. október 1960.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.