„Aðventsöfnuðurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Leiðrétt og setti inn tengil
Ekkert breytingarágrip
(Leiðrétt og setti inn tengil)
Lína 1: Lína 1:
O.J Olsen fæddist í Noregi 6. ágúst 1887. Hann fluttist ungur til Bandaríkjanna með foreldrum sínum þar sem hann kynntist söfnuði aðventista 19 ára gamall. Til Íslands kom O.J árið 1911. Fór hann víða um landið, stofnaði söfnuði og byggði kirkjur. Jafnframt lagði hann rækt við íslensk fræði og náði strax mikilli færni í íslenska tungumálinu.
O.J. Olsen fæddist í Noregi 6. ágúst 1887. Hann fluttist ungur til Bandaríkjanna með foreldrum sínum þar sem hann kynntist söfnuði aðventista 19 ára gamall. Til Íslands kom O.J. árið 1911. Fór hann víða um landið, stofnaði söfnuði og byggði kirkjur. Jafnframt lagði hann rækt við íslensk fræði og náði strax mikilli færni í íslenskri tungu.


O.J fluttist með fjölskyldu sína til Vestmannaeyja um áramótin 1922-1923 og bjuggu þau í [[Ásar|Ásum]]. Með honum í för var Kathy Henriksen, dönsk kona sem menntuð var hjúkrunarfræðingur og nuddari. Hún átti að veita forstöðu nudd- og baðstofu í Vestmannaeyjum.  
O.J. fluttist með fjölskyldu sína til Vestmannaeyja um áramótin 1922-1923 og bjuggu þau í [[Ásar|Ásum]]. Með honum í för var Kathy Henriksen, dönsk kona sem menntuð var hjúkrunarfræðingur og nuddari. Hún átti að veita forstöðu nudd- og baðstofu í Vestmannaeyjum.  


Koma O.J vakti athygli og þegar halda átti fyrstu samkomuna í Goodtemplarahúsinu var salurinn troðfullur. Flestir komu af forvitni en aðrir til að gera grín að þessu öllu saman. Voru samkomur haldnar allan veturinn, fyrst í Goodtemplarahúsinu en síðar í [[Borg]]. Á jóladag 1922 var enn flutt í stærra húsnæði og þá í Nýja Bíó ([[Samkomuhúsið]]) við [[Vestmannabraut]]. Oftast nær var húsfyllir á samkomum og var söfnuður Aðventista í Vestmannaeyjum formlega stofnaður 26. janúar 1924.
Koma O.J. vakti athygli og þegar halda átti fyrstu samkomuna í Goodtemplarahúsinu var salurinn troðfullur. Flestir komu af forvitni en aðrir til að gera grín að þessu öllu saman. Voru samkomur haldnar allan veturinn, fyrst í Goodtemplarahúsinu en síðar í [[Borg]]. Á jóladag 1922 var enn flutt í stærra húsnæði og þá í Nýja Bíó ([[Samkomuhúsið]]) við [[Vestmannabraut]]. Oftast nær var húsfyllir á samkomum og var söfnuður aðventista í Vestmannaeyjum formlega stofnaður 26. janúar 1924.


== Stofnendur ==
== Stofnendur ==
Stofnendur söfnuðs Aðventista í Vestmannaeyjum voru 32. Þeir voru:
Stofnendur safnaðar aðventista í Vestmannaeyjum voru 32. Þeir voru:
* [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. Maður hennar var [[Ólafur Önundarson]] parketlagningarmaður.
* [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. Maður hennar var [[Ólafur Önundarson]] parketlagningarmaður.
* [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, eiginkona [[Sveinbjörn Einarsson|Sveinbjörns Einarssonar]].
* [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, eiginkona [[Sveinbjörn Einarsson|Sveinbjörns Einarssonar]].
* [[Guðmundur Einarsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]].
* [[Guðmundur Einarsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]].
* [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, eiginkona [[Kristján Þórðarson|Kristjáns Þórðarsonar]].
* [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, eiginkona [[Kristján Þórðarson|Kristjáns Þórðarsonar]].
* [[Guðríður Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i, kvænt [[Holbergur Jónsson|Holbergi Jónssyni]] netargerðarmanni.  
* [[Guðríður Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i, gift [[Holbergur Jónsson|Holbergi Jónssyni]] netargerðarmanni.  
* [[Guðrún Jónsdóttir]], [[Þingeyri]]. Hún var kvænt [[Gústav Pálsson|Gústav Pálssyni]] sem drukknaði.
* [[Guðrún Jónsdóttir]], [[Þingeyri]]. Hún var gift [[Gústav Pálsson|Gústav Pálssyni]] sem drukknaði.
* [[Guðrún Magnúsdóttir]], [[Svalbarði|Svalbarða]]. Hún var fyrsta forstöðukona [[Systrafélagið Alfa|Systrafélagsins Alfa]] í Vestmannaeyjum.
* [[Guðrún Magnúsdóttir]], [[Svalbarði|Svalbarða]]. Hún var fyrsta forstöðukona [[Systrafélagið Alfa|Systrafélagsins Alfa]] í Vestmannaeyjum.
* [[Guðrún Sveinbjarnardótti]]r, [[Seljaland]]i. Hún var kvænt [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundi Sigurðssyni]]. Þau bjuggu lengi í [[Mörk]].
* [[Guðrún Sveinbjarnardótti]]r, [[Seljaland]]i. Hún var gift [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundi Sigurðssyni]]. Þau bjuggu lengi í [[Mörk]].
* [[Guðrún Þorfinnsdóttir]], [[Uppsalir|Uppsölum]].
* [[Guðrún Þorfinnsdóttir]], [[Uppsalir|Uppsölum]].
* [[Gyðríður Magnúsdóttir]], [[Háiskáli|Háaskála]]. Hún dvaldi einnig í [[Hellisholt]]i hjá syni sínum.
* [[Gyðríður Magnúsdóttir]], [[Háiskáli|Háaskála]]. Hún dvaldi einnig í [[Hellisholt]]i hjá syni sínum.
* [[Ingi Sigurðsson]], [[Merkisteinn|Merkisteini]]. Hann vann sem trésmiður í Vestmannaeyjum.
* [[Ingi Sigurðsson]], [[Merkisteinn|Merkisteini]]. Hann vann sem trésmiður í Vestmannaeyjum.
* [[Ingibjörg Jónsdóttir]], [[Sjávarborg]].
* [[Ingibjörg Jónsdóttir]], [[Sjávarborg]].
* [[Kathy Henriksen]], [[Ásar|Ásum]]. Hún kvæntist [[Oddur Þorsteinsson|Oddi Þorsteinssyni]] sem rak skóverkstæði og verslun í Vestmannaeyjum.
* [[Kathy Henriksen]], [[Ásar|Ásum]]. Hún giftist [[Oddur Þorsteinsson|Oddi Þorsteinssyni]] sem rak skóverkstæði og verslun í Vestmannaeyjum.
* [[Kristján Þórðarson]], [[Skipholt]]i.  
* [[Kristján Þórðarson]], [[Skipholt]]i.  
* [[Kristín Guðmundsdóttir]], [[Ás]]i.
* [[Kristín Guðmundsdóttir]], [[Ás]]i.
Lína 25: Lína 25:
* [[Magnína Sveinsdóttir]], [[Engidalur|Engidal]].
* [[Magnína Sveinsdóttir]], [[Engidalur|Engidal]].
* [[Magnús Helgason]], [[Engidalur|Engidal]].
* [[Magnús Helgason]], [[Engidalur|Engidal]].
* [[Magnús Magnússon]], [[Bergholt]]i. Hann var trésmiður í Vestmannaeyjum. Bjó síðar ásamt syni sínum á [[Hvítingavegur|Hvítingavegi]].
* [[Magnús Magnússon]], [[Bergholt]]i. Hann var trésmiður í Vestmannaeyjum. Bjó síðar ásamt syni sínum í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]] við [[Hvítingavegur|Hvítingaveg]].
* [[Magnús Þórðarson]], [[Sjávarborg]].
* [[Magnús Þórðarson]], [[Sjávarborg]].
* [[Margrét Gunnarsdóttir]], [[Reynifell]]i.
* [[Margrét Gunnarsdóttir]], [[Reynifell]]i.
* [[María Hrómundsdóttir]], [[Reynivellir|Reynivöllum]].  
* [[María Hrómundsdóttir]], [[Reynivellir|Reynivöllum]].  
* [[Marta Sigurðardóttir]], [[Merkisteinn|Merkisteini]].
* [[Marta Sigurðardóttir]], [[Merkisteinn|Merkisteini]].
* Olsen, O.J
* Olsen, O.J.
* Olsen, Annie. Kona O.J.
* Olsen, Annie. Kona O.J.
* [[Pálína Einarsdóttir]],[[Gata|Götu]].
* [[Pálína Einarsdóttir]],[[Gata|Götu]].
1.401

breyting

Leiðsagnarval