Reynifell

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Reynifell-Vesturvegur 15b.

Húsið Reynifell stóð við Vesturveg 15b var byggt af Þorbirni Arnbjörnssyni. Hann bjó þar 1914. Húsið var stækkað um 1943-1944 og rifið árið 1993.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Reynir Guðsteinsson. Munnleg heimild.
  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.