„Þóranna Guðrún Jónsdóttir (Ekru)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Þóranna Guðrún Jónsdóttir''' húsfreyja á Ekru fæddist 28. maí 1887 og lést 9. júní 1920. <br> Faðir hennar var Jón sjómaðu...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Þóranna og Sigbjörn.jpg|300px|thumb|''Þóranna og Sigbjörn.]] | |||
'''Þóranna Guðrún Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Ekra|Ekru]] fæddist 28. maí 1887 og lést 9. júní 1920. <br> | '''Þóranna Guðrún Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Ekra|Ekru]] fæddist 28. maí 1887 og lést 9. júní 1920. <br> | ||
Faðir hennar var [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jón]] sjómaður í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 11. mars 1859, hrapaði til bana úr [[Ystiklettur|Ystakletti]] 20. ágúst 1890, [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks Jakobs]] bónda í Norðurgarði 1860, vinnumanns í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]] 1870, f. 1833 í Eyvindarhólasókn, Jónssonar bónda á Hrútafelli 1835, á Helgusöndum í Stóra-Dalssókn 1845, f. 1801 í Breiðavíkursókn, d. 17. janúar 1859, Brynjúlfssonar, og konu Jóns Brynjúlfssonar, Þóru húsfreyju, f. 1799 í Steinasókn, d. 4. mars 1864, Jónsdóttur.<br> | Faðir hennar var [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jón]] sjómaður í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 11. mars 1859, hrapaði til bana úr [[Ystiklettur|Ystakletti]] 20. ágúst 1890, [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks Jakobs]] bónda í Norðurgarði 1860, vinnumanns í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]] 1870, f. 1833 í Eyvindarhólasókn, Jónssonar bónda á Hrútafelli 1835, á Helgusöndum í Stóra-Dalssókn 1845, f. 1801 í Breiðavíkursókn, d. 17. janúar 1859, Brynjúlfssonar, og konu Jóns Brynjúlfssonar, Þóru húsfreyju, f. 1799 í Steinasókn, d. 4. mars 1864, Jónsdóttur.<br> | ||
Lína 4: | Lína 5: | ||
Móðir Þórönnu á Ekru og kona (1885) Jóns Ísakssonar var [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Framnesi)|Guðbjörg]] húsfreyja í [[Framnes]]i 1910; var í [[Elínarhús]]i 1870, húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1890, f. 31. ágúst 1858, [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundsdóttir]] frá [[Elínarhús]]i, f. 1836, [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Péturssonar]] sjómanns í Elínarhúsi 1845, f. 1. október 1799, d. 15. maí 1859, Jónssonar, og konu Péturs Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1. mars 1806 í Álftagróf í Mýrdal, d. 28. febrúar 1880 í Elínarhúsi, Eyjólfsdóttur.<br> | Móðir Þórönnu á Ekru og kona (1885) Jóns Ísakssonar var [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Framnesi)|Guðbjörg]] húsfreyja í [[Framnes]]i 1910; var í [[Elínarhús]]i 1870, húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1890, f. 31. ágúst 1858, [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundsdóttir]] frá [[Elínarhús]]i, f. 1836, [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Péturssonar]] sjómanns í Elínarhúsi 1845, f. 1. október 1799, d. 15. maí 1859, Jónssonar, og konu Péturs Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1. mars 1806 í Álftagróf í Mýrdal, d. 28. febrúar 1880 í Elínarhúsi, Eyjólfsdóttur.<br> | ||
Móðir Guðbjargar og kona Guðmundar Péturssonar var [[Margrét Arnbjörnsdóttir ( | Móðir Guðbjargar og kona Guðmundar Péturssonar var [[Margrét Arnbjörnsdóttir (Nýjahúsi)|Margrét ]] húsfreyja, f. 17. júní 1825 undir Eyjafjöllum, d. 19. október 1911, Arnbjörnsdóttir bónda í Miðbæli og Rauðafelli undir Eyjafjöllum, f. 1764, d. 5. mars 1841, Jónssonar.<br> | ||
Ólafur Pétursson í Gerðakoti, faðir Guðrúnar í Norðurgarði, var bróðir Þóru móður [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Péturs Benediktssonar]] í [[Þorlaugargerði]].<br> | Ólafur Pétursson í Gerðakoti, faðir Guðrúnar í Norðurgarði, var bróðir Þóru móður [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Péturs Benediktssonar]] í [[Þorlaugargerði]].<br> | ||
Systir Jóns Ísakssonar var [[Björg Ísaksdóttir ( | Systir Jóns Ísakssonar var | ||
Sonur Ísaks Jakobs og [[Valgerður Jónsdóttir ( | [[Hjálmfríður Björg Ísaksdóttir (Norðurgarði)|Björg]] kona [[Elís Sæmundsson (Björgvin)|Elís Sæmundssonar]] smiðs í [[Björgvin]]. <br> | ||
Sonur Ísaks Jakobs og [[Valgerður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Valgerðar Jónsdóttur]] frá [[Litlibær|Litlabæ]], f. 1832, d. 1896, var [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar]] í [[Kuðungur|Kufungi]], faðir [[Jón Hjálmarsson (Sætúni)|Jóns Hjálmarssonar]] í [[Sætún]]i og þeirra systkina.<br> | |||
Maður Þórönnu Guðrúnar (1904) var [[Sigbjörn Björnsson (Ekru)|Sigbjörn Björnsson]] á Ekru, f. 8. september 1876, d. 21. maí 1962.<br> | Maður Þórönnu Guðrúnar (1904) var [[Sigbjörn Björnsson (Ekru)|Sigbjörn Björnsson]] á Ekru, f. 8. september 1876, d. 21. maí 1962.<br> | ||
Börn Þórönnu Guðrúnar og Sigbjörns:<br> | Börn Þórönnu Guðrúnar og Sigbjörns:<br> | ||
1. [[ | 1. [[Jón Sigbjörnsson (Ekru)|Guðbjörn Jón Sigbjörnsson]] skipstjóri, f. 28. mars 1907, d. 1. mars 1942, fórst, er [[Þuríður formaður VE-233|v.b. Þuríði formann VE 233]] hrakti upp í Selatanga austan Grindavíkur. Hann var kvæntur [[María Kristjánsdóttir (Ekru)|Maríu Kristjánsdóttur]] húsfreyju, f. 8. september 1909, d. 23. desember 2013.<br> | ||
2. [[Elínborg Sigbjörnsdóttir (Fagurlyst)| Elínborg Guðríður Sigbjörnsdóttir]], f. 3. september 1911, d. 11. ágúst 1995, gift [[Haraldur Hannesson (Fagurlyst)|Haraldi Hannessyni]] útgerðarmanni og skipstjóra, f. 24. júní 1911, d. 11. maí 2000.<br> | |||
3. [[Þórarinn Ársæll Sigbjörnsson (Ekru)| Þórarinn Ársæll Sigbjörnsson]] bóndi á Borgareyri í Mjóafirði eystra, f. 18. janúar 1914, d. 7. desember 1992. Kona hans var [[Margrét Sveinsdóttir (Lundi)|Margrét Sigríður Svava Sveinsdóttir]] húsfreyja frá Borgareyri í Mjóafirði, f. 27. apríl 1914, d. 18. september 2011. <br> | |||
2. [[Elínborg | |||
1911, d. 11. ágúst 1995, gift [[Haraldur Hannesson (Fagurlyst)|Haraldi Hannessyni]] útgerðarmanni og skipstjóra, f. 24. júní 1911, d. 11. maí 2000 | |||
3. [[Þórarinn Ársæll Sigbjörnsson (Ekru)| Þórarinn Ársæll Sigbjörnsson]] bóndi á Borgareyri í Mjóafirði eystra | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]]. | *[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]]. | ||
* Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990. | * Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990. | ||
*[[ | *Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990. | ||
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952. | *[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952. | ||
*[[Unnur Haraldsdóttir (Fagurlyst)|Unnur Haraldsdóttir]] frá [[Fagurlyst]]. | *[[Unnur Haraldsdóttir (Fagurlyst)|Unnur Haraldsdóttir]] frá [[Fagurlyst]]. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Íslendingabók.is.}} | *Íslendingabók.is.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 1. desember 2018 kl. 12:40
Þóranna Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Ekru fæddist 28. maí 1887 og lést 9. júní 1920.
Faðir hennar var Jón sjómaður í Norðurgarði, f. 11. mars 1859, hrapaði til bana úr Ystakletti 20. ágúst 1890, Ísaks Jakobs bónda í Norðurgarði 1860, vinnumanns í Ömpuhjalli 1870, f. 1833 í Eyvindarhólasókn, Jónssonar bónda á Hrútafelli 1835, á Helgusöndum í Stóra-Dalssókn 1845, f. 1801 í Breiðavíkursókn, d. 17. janúar 1859, Brynjúlfssonar, og konu Jóns Brynjúlfssonar, Þóru húsfreyju, f. 1799 í Steinasókn, d. 4. mars 1864, Jónsdóttur.
Móðir Jóns Ísakssonar og kona Ísaks Jakobs var Guðrún húsfreyja í Norðurgarði 1860; var á Moldnúpi 1835, húskona í Grímshjalli 1870, f. 1833 í Holtssókn, Ólafsdóttir bónda í Miðskála og Gerðakoti undir Eyjafjöllum, f. 3. október 1809 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, drukknaði 30. september 1859, og barnsmóður Ólafs í Gerðakoti.
Móðir Þórönnu á Ekru og kona (1885) Jóns Ísakssonar var Guðbjörg húsfreyja í Framnesi 1910; var í Elínarhúsi 1870, húsfreyja á Kirkjubæ 1890, f. 31. ágúst 1858, Guðmundsdóttir frá Elínarhúsi, f. 1836, Péturssonar sjómanns í Elínarhúsi 1845, f. 1. október 1799, d. 15. maí 1859, Jónssonar, og konu Péturs Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1. mars 1806 í Álftagróf í Mýrdal, d. 28. febrúar 1880 í Elínarhúsi, Eyjólfsdóttur.
Móðir Guðbjargar og kona Guðmundar Péturssonar var Margrét húsfreyja, f. 17. júní 1825 undir Eyjafjöllum, d. 19. október 1911, Arnbjörnsdóttir bónda í Miðbæli og Rauðafelli undir Eyjafjöllum, f. 1764, d. 5. mars 1841, Jónssonar.
Ólafur Pétursson í Gerðakoti, faðir Guðrúnar í Norðurgarði, var bróðir Þóru móður Péturs Benediktssonar í Þorlaugargerði.
Systir Jóns Ísakssonar var
Björg kona Elís Sæmundssonar smiðs í Björgvin.
Sonur Ísaks Jakobs og Valgerðar Jónsdóttur frá Litlabæ, f. 1832, d. 1896, var Hjálmar í Kufungi, faðir Jóns Hjálmarssonar í Sætúni og þeirra systkina.
Maður Þórönnu Guðrúnar (1904) var Sigbjörn Björnsson á Ekru, f. 8. september 1876, d. 21. maí 1962.
Börn Þórönnu Guðrúnar og Sigbjörns:
1. Guðbjörn Jón Sigbjörnsson skipstjóri, f. 28. mars 1907, d. 1. mars 1942, fórst, er v.b. Þuríði formann VE 233 hrakti upp í Selatanga austan Grindavíkur. Hann var kvæntur Maríu Kristjánsdóttur húsfreyju, f. 8. september 1909, d. 23. desember 2013.
2. Elínborg Guðríður Sigbjörnsdóttir, f. 3. september 1911, d. 11. ágúst 1995, gift Haraldi Hannessyni útgerðarmanni og skipstjóra, f. 24. júní 1911, d. 11. maí 2000.
3. Þórarinn Ársæll Sigbjörnsson bóndi á Borgareyri í Mjóafirði eystra, f. 18. janúar 1914, d. 7. desember 1992. Kona hans var Margrét Sigríður Svava Sveinsdóttir húsfreyja frá Borgareyri í Mjóafirði, f. 27. apríl 1914, d. 18. september 2011.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Árni Árnason.
- Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990.
- Íslensk skip. Jón Björnsson. Iðunn 1990.
- Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
- Unnur Haraldsdóttir frá Fagurlyst.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.