Björgvin
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Björgvin stóð við Sjómannasund 3. Það var byggt árið 1899 af Elísi Sæmundssyni en rifið árið 1958. Verslunin Turninn var síðar til húsa á lóðinni.
Þar hafa búið Halldór Runólfsson og Anna Sveinsdóttir, Bjarni Johansen.
Árið 1953 Margrét Halldórsdóttir og dætur hennar Margrét og Anna.
Sjá ennfremur grein Árna Árnasonar í Bliki 1959, Húsið Björgvin í Vestmannaeyjum.
Heimildir
- Húsin undir hrauninu haust 2012
- Manntal 1953