„Arnar Sigurmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
m (Verndaði „Arnar Sigurmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Arnar Sigurmundsson fæddist 19. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] og [[Ísey Skaftadóttir]].
'''Arnar Sigurmundsson''' fæddist 19. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] og [[Ísey Skaftadóttir]].  
 
Arnar lauk gagnfræðaprófi árið 1960. Hann hefur meðal annars starfað sem framkvæmdarstjóri [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] og sem framkvæmdarstjóri Samfrosts. Arnar hefur einnig tekið mikinn þátt í félagsstarfi í gegnum tíðina, sat í stjórn [[Eyverjar|Eyverja]] frá 1964-1977 og hefur fjórum sinnum verið Skákmeistari Vestmannaeyja (1964, 69, 70 og 1979) og var formaður [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagsins]] á árunum 1962-1965. Arnar hefur verið aðal- og varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestmannaeyjum frá árinu 1978.  Hann hefur einnig starfað með fjölda nefnda og ráða á vegum bæjarins í gegnum tíðina og er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar.  


Arnar lauk gagnfræðaprófi árið 1960. Hann hefur meðal annars starfað sem framkvæmdarstjóri [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] og sem framkvæmdarstjóri Samfrosts. Arnar hefur einnig tekið mikinn þátt í félagsstarfi í gegnum tíðina, sat í stjórn [[Eyverjar|Eyverja]] frá 1964-1977 og hefur fjórum sinnum verið Skákmeistari Vestmannaeyja (1964, 69, 70 og 1979) og var formaður [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagsins]] á árunum 1962-1965 og fimm áratugum síðar, eða haustið 2015 tók hann aftur við formennsku í félaginu. Arnar hefur verið aðal- og varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestmannaeyjum frá árinu 1978.  Hann hefur einnig starfað með fjölda nefnda og ráða á vegum bæjarins í gegnum tíðina og er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
}}
}}
enn að.
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
Lína 14: Lína 11:
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]]
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]]
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:Arnar Sigurmundsson.jpg|thumb|200px|''Arnar Sigurmundsson.]]
'''Arnar Sigurmundsson''' frá [[Mundahús|Mundahúsi við Vestmannabraut 25]], framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi fæddist þar 19. nóvember 1943.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] verkamaður, verkstjóri, f. 4. ágúst 1904, d. 16. febrúar 1974 og kona hans [[Ísey Skaftadóttir]] húsfreyja, f. 13. mars 1911, d. 6. júní 1987.
Börn Íseyjar og Sigurmundar:<br>
1. [[Heiðmundur Sigurmundsson]] bakari, heildsali, hótelrekandi, f. 23. febrúar 1935 á Vestmannabraut 25, d. 13. júlí 2010.<br>
2. Sólólfur Sigurmundsson, f. 9. apríl 1936 á Vestmannabraut 25, d. 7. október 1943.<br>
3. [[Ingólfur Sigurmundsson]] húsasmíðameistari, f. 24. desember 1939 á Vestmannabraut 25, d. 20. ágúst 2013.<br>
4. [[Arnar Sigurmundsson]] framkvæmdastjóri, f. 19. nóvember 1943  á Vestmannabraut 25.<br>
5. [[Róbert Sigurmundsson (húsasmíðameistari)|Guðjón ''Róbert'' Sigurmundsson]] húsasmíðameistari, f. 13. september 1948 á Vestmannabraut 25, d. 8. desember 2012.<br>
Arnar lauk 4. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] í Eyjum 1960.<br>
Hann vann  hjá [[Kaupfélag Vestmannaeya|Kaupfélagi Vestmannaeyja]] og [[H. Sigurmundsson hf.]] við verslunar- og skrifstofustörf.  Í eldgosinu á Heimaey 1973 hóf hann störf  hjá [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóði]]  og vann ýmis störf, og  tók við starfi framkvæmdastjóra sjóðsins í Eyjum í september 1973 þar til sjóðurinn lauk störfum 1977.  Frá mars 1977-1992 var Arnar  framkvæmdastjóri [[Samfrost]]s, sem var sameiginlegt þjónustufyrirtæki frystihúsanna í Eyjum og vann  áfram að
ákveðnum verkefnum. <br>
Hann sat í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1978-1986,  1995-1998 og 2002-2006.  Hann var formaður Framkvæmda- og hafnarráðs Vm.  2006-2014.  <br> 
Arnar tók sæti í stjórn [[Lífeyrissjóður Vestmannaeyja|Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja]] 1980 og átti þar sæti með nokkrum hléum  til 2017, var formaður Landssamtaka  lífeyrissjóða 2006-2012. <br>
Hann sat í stjórn Vinnuveitendasambands Íslands  og síðar Samtaka atvinnulífsins 1986-2015,  var formaður Samtaka fiskvinnslustöðva 1987-2014.  <br>
Arnar sat í stjórn [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] um langt árabil,  var formaður Taflfélags Vestmannaeyja 1962-1964 og aftur 2015-2021 og var jafnan virkur í starfsemi félagsins.<br>
Arnar leiddi undirbúning  að stofnun [[Visku- fræðslu- og símenntunarstöðvar Vestmannaeyja|Visku – fræðslu-  og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja]]  og var formaður frá stofnun 2003 til 2023. <br>
Hann var  í stjórn og síðar formaður stjórnar  [[Þekkingarsetur Vestmannaeyja|Þekkingarseturs Vestmannaeyja]] 2008 og formaður þess  2018-2023.<br>
Þau María giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn, en skildu.<br>
Þau Guðrún giftu sig 1996, eiga ekki börn saman, en Arnar fóstraði eitt barna hennar. Þau búa við [[Brattagata|Bröttugötu]].
l.  Kona  Arnars, (12. febrúar 1967, skildu 1995), er [[María Vilhjálmsdóttir]] frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja, bókari, f. 3. febrúar 1943.<br> 
Börn þeirra: <br>
1. [[Kristrún Arnarsdóttir]] (ættleidd af Arnari),    tölvunarfræðingur í Kópavogi, f. 12. nóvember 1964. Fyrrum sambúðarmaður hennar Jón Jóhannesson. Fyrrum maður hennar Ævar Einarsson.<br>
2. [[Eiður Arnarsson]] tónlistarmaður, f. 26. september 1966. Kona hans er Íris Bjargmundsdóttir.<br>
3. [[Dagný Arnarsdóttir]], fornleifafræðingur, umhverfis- og auðlindafræðingur,  f. 20. ágúst 1973 . Hún vinnur hjá Umhverfisráðuneytinu. Fyrrum sambúðarkona Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir. Sambúðarkona Austustina Kurlinskaité,
ll. Kona Arnars, (31. desember 1996), er [[Guðrún Stefánsdóttir (kennari)|Guðrún Stefánsdóttir]] kennari f. 17. ágúst 1952 í Eyjum. <br>
Eitt barna hennar og fósturbarn Arnars er<br>
4. [[Bjarni Bragi Jónsson (yngri)|Bjarni Bragi Jónsson]] yngri, eðlisfræðingur, með  B.S.-próf í hugbúnaðarverkfræði, sérfræðingur hjá Data Lab, f. 18. júní 1991. Kona hans [[Hólmfríður Hartmannsdóttir]].
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Arnar.
*Heimaslóð.
*Íslendingabók.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Framkvæmdastjórar]]
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Mundahúsi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Bröttugötu]]

Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2024 kl. 11:15

Arnar Sigurmundsson fæddist 19. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Sigurmundur Runólfsson og Ísey Skaftadóttir.

Arnar lauk gagnfræðaprófi árið 1960. Hann hefur meðal annars starfað sem framkvæmdarstjóri Viðlagasjóðs og sem framkvæmdarstjóri Samfrosts. Arnar hefur einnig tekið mikinn þátt í félagsstarfi í gegnum tíðina, sat í stjórn Eyverja frá 1964-1977 og hefur fjórum sinnum verið Skákmeistari Vestmannaeyja (1964, 69, 70 og 1979) og var formaður Taflfélagsins á árunum 1962-1965 og fimm áratugum síðar, eða haustið 2015 tók hann aftur við formennsku í félaginu. Arnar hefur verið aðal- og varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestmannaeyjum frá árinu 1978. Hann hefur einnig starfað með fjölda nefnda og ráða á vegum bæjarins í gegnum tíðina og er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.

Frekari umfjöllun

Arnar Sigurmundsson.

Arnar Sigurmundsson frá Mundahúsi við Vestmannabraut 25, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi fæddist þar 19. nóvember 1943.
Foreldrar hans voru Sigurmundur Runólfsson verkamaður, verkstjóri, f. 4. ágúst 1904, d. 16. febrúar 1974 og kona hans Ísey Skaftadóttir húsfreyja, f. 13. mars 1911, d. 6. júní 1987.

Börn Íseyjar og Sigurmundar:
1. Heiðmundur Sigurmundsson bakari, heildsali, hótelrekandi, f. 23. febrúar 1935 á Vestmannabraut 25, d. 13. júlí 2010.
2. Sólólfur Sigurmundsson, f. 9. apríl 1936 á Vestmannabraut 25, d. 7. október 1943.
3. Ingólfur Sigurmundsson húsasmíðameistari, f. 24. desember 1939 á Vestmannabraut 25, d. 20. ágúst 2013.
4. Arnar Sigurmundsson framkvæmdastjóri, f. 19. nóvember 1943 á Vestmannabraut 25.
5. Guðjón Róbert Sigurmundsson húsasmíðameistari, f. 13. september 1948 á Vestmannabraut 25, d. 8. desember 2012.

Arnar lauk 4. bekkjar gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1960.
Hann vann hjá Kaupfélagi Vestmannaeyja og H. Sigurmundsson hf. við verslunar- og skrifstofustörf. Í eldgosinu á Heimaey 1973 hóf hann störf hjá Viðlagasjóði og vann ýmis störf, og tók við starfi framkvæmdastjóra sjóðsins í Eyjum í september 1973 þar til sjóðurinn lauk störfum 1977. Frá mars 1977-1992 var Arnar framkvæmdastjóri Samfrosts, sem var sameiginlegt þjónustufyrirtæki frystihúsanna í Eyjum og vann áfram að ákveðnum verkefnum.
Hann sat í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1978-1986, 1995-1998 og 2002-2006. Hann var formaður Framkvæmda- og hafnarráðs Vm. 2006-2014.
Arnar tók sæti í stjórn Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja 1980 og átti þar sæti með nokkrum hléum til 2017, var formaður Landssamtaka lífeyrissjóða 2006-2012.
Hann sat í stjórn Vinnuveitendasambands Íslands og síðar Samtaka atvinnulífsins 1986-2015, var formaður Samtaka fiskvinnslustöðva 1987-2014.
Arnar sat í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um langt árabil, var formaður Taflfélags Vestmannaeyja 1962-1964 og aftur 2015-2021 og var jafnan virkur í starfsemi félagsins.
Arnar leiddi undirbúning að stofnun Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja og var formaður frá stofnun 2003 til 2023.
Hann var í stjórn og síðar formaður stjórnar Þekkingarseturs Vestmannaeyja 2008 og formaður þess 2018-2023.
Þau María giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn, en skildu.
Þau Guðrún giftu sig 1996, eiga ekki börn saman, en Arnar fóstraði eitt barna hennar. Þau búa við Bröttugötu.

l. Kona Arnars, (12. febrúar 1967, skildu 1995), er María Vilhjálmsdóttir frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja, bókari, f. 3. febrúar 1943.
Börn þeirra:
1. Kristrún Arnarsdóttir (ættleidd af Arnari), tölvunarfræðingur í Kópavogi, f. 12. nóvember 1964. Fyrrum sambúðarmaður hennar Jón Jóhannesson. Fyrrum maður hennar Ævar Einarsson.
2. Eiður Arnarsson tónlistarmaður, f. 26. september 1966. Kona hans er Íris Bjargmundsdóttir.
3. Dagný Arnarsdóttir, fornleifafræðingur, umhverfis- og auðlindafræðingur, f. 20. ágúst 1973 . Hún vinnur hjá Umhverfisráðuneytinu. Fyrrum sambúðarkona Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir. Sambúðarkona Austustina Kurlinskaité,

ll. Kona Arnars, (31. desember 1996), er Guðrún Stefánsdóttir kennari f. 17. ágúst 1952 í Eyjum.
Eitt barna hennar og fósturbarn Arnars er
4. Bjarni Bragi Jónsson yngri, eðlisfræðingur, með B.S.-próf í hugbúnaðarverkfræði, sérfræðingur hjá Data Lab, f. 18. júní 1991. Kona hans Hólmfríður Hartmannsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.