„Blik 1976/Jóhannes J. Albertsson, lögregluþjónn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
==E. T. H.==
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]
 
 
 
 


''[[Mynd:Blik1976_johannes_bls193.jpg|thumb|250px|Jóhannes J. Albertsson.]]''
<br
<center>EMMA T. HANSEN</center>
<center>EMMA T. HANSEN</center>
<br>
<center>'''Jóhannes J. Albertsson, lögregluþjónn'''</center>




Hinn 4. febrúar 1974, lagði Jóhannes J. Albertsson, fyrrverandi lögregluþjónn í Vestmannaeyjum, upp í ferðalag, ásamt eiginkonu sinni, Mörtu Pétursdóttur, og var ferðinni heitið til annarrar heimsálfu eða nánar til tekið til St. Marys, sem er ein af útborgum Sydneyjar í Ástralíu. Í St. Marys dvöldust þau hjá dóttur sinni, er þar býr, allt til þess dags að Jóhannes andaðist, 4. febrúar 1975, réttu ári eftir að hann leit fósturjörðina síðast augum.<br>
<big><big><big><big><center>Jóhannes J. Albertsson, lögregluþjónn</center> </big></big></big>
 
 
Hinn 4. febrúar 1974, lagði [[Jóhannes J. Albertsson]], fyrrverandi lögregluþjónn í Vestmannaeyjum, upp í ferðalag, ásamt eiginkonu sinni, [[Marta Pétursdóttir|Mörtu Pétursdóttur]], og var ferðinni heitið til annarrar heimsálfu eða nánar til tekið til St. Marys, sem er ein af útborgum Sydneyjar í Ástralíu. Í St. Marys dvöldust þau hjá dóttur sinni, er þar býr, allt til þess dags að Jóhannes andaðist, 4. febrúar 1975, réttu ári eftir að hann leit fósturjörðina síðast augum.<br>
''[[Mynd: 1976 b 193 A.jpg|thumb|350px|Jóhannes J. Albertsson.]]''
Jóhannes var fæddur að Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu þann 19. nóv. 1899. Foreldrar hans voru Jóhann Albert Stefánsson bóndi þar og kona hans Dagmey Sigurgeirsdóttir.<br>
Jóhannes var fæddur að Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu þann 19. nóv. 1899. Foreldrar hans voru Jóhann Albert Stefánsson bóndi þar og kona hans Dagmey Sigurgeirsdóttir.<br>
Jóhannes naut ekki langrar vistar í foreldrahúsum. Hann var fimm ára gamall, þegar sorgin barði að dyrum. Elzti bróðirinn, Björn Líndal, lézt af slysförum. Sá missir varð móður þeirra ofraun og missti hún heilsuna og átti síðan skammt ólifað. Þá um haustið fór Jóhannes að Melstað í Miðfirði til séra Þorvaldar Bjarnasonar og Sigríðar konu hans, og tóku þau hann í fóstur. Dvöl Jóhannesar þar varð þó skemmri en fyrirhugað var, því að á öðrum vetri hans þar fórst séra Þorvaldur í Hnausakvísl. Vorið eftir fór Jóhannes að Útibleiksstöðum og þar ólst hann upp. Þá bjó þar roskinn bóndi Jóhannes Jóhannesson ásamt konu sinni og svo börnum, eftir að hún féll frá. Var þar reglu og myndarheimili, jörðin vel setin, búið gagnsamt, auk þess sem nokkur hlunnindi fylgdu jörðinni, bæði útræði og selveiði.<br>
Jóhannes naut ekki langrar vistar í foreldrahúsum. Hann var fimm ára gamall, þegar sorgin barði að dyrum. Elzti bróðirinn, Björn Líndal, lézt af slysförum. Sá missir varð móður þeirra ofraun og missti hún heilsuna og átti síðan skammt ólifað. Þá um haustið fór Jóhannes að Melstað í Miðfirði til séra Þorvaldar Bjarnasonar og Sigríðar konu hans, og tóku þau hann í fóstur. Dvöl Jóhannesar þar varð þó skemmri en fyrirhugað var, því að á öðrum vetri hans þar fórst séra Þorvaldur í Hnausakvísl. Vorið eftir fór Jóhannes að Útibleiksstöðum og þar ólst hann upp. Þá bjó þar roskinn bóndi Jóhannes Jóhannesson ásamt konu sinni og svo börnum, eftir að hún féll frá. Var þar reglu- og myndarheimili, jörðin vel setin, búið gagnsamt, auk þess sem nokkur hlunnindi fylgdu jörðinni, bæði útræði og selveiði.<br>
Þegar Jóhannes komst á legg, varð hann snemma mikill um herðar, ýturvaxinn og vel að sér um marga hluti. lagvirkur og mikilvirkur, enda karlmenni að burðum. Farkennsla var i sveitinni og naut Jóhannes þar tilsagnar í þrjá vetur og varð það hans skólanám. Samt náði hann að skrifa fagra rithönd, auk þess sem hann öðlaðist þekkingu af lestri góðra bóka, en það var löngum hans tómstundaiðja.<br<
Þegar Jóhannes komst á legg, varð hann snemma mikill um herðar, ýturvaxinn og vel að sér um marga hluti, lagvirkur og mikilvirkur, enda karlmenni að burðum. Farkennsla var í sveitinni og naut Jóhannes þar tilsagnar í þrjá vetur og varð það hans skólanám. Samt náði hann að skrifa fagra rithönd, auk þess sem hann öðlaðist þekkingu af lestri góðra bóka, en það var löngum hans tómstundaiðja.<br>
Árið 1923 kvæntist Jóhannes Kristínu Sigmundsdóttur frá Hamraendum i Breiðuvík á Snæfellsnesi. Þegar hér var komið sögu, hafði Jóhannes sótt sjó á vetrarvertíðum frá Suðurnesjum og Vestmannaeyjum. Árið 1925 fluttu þau hjónin til Vestmannaeyja og dvaldi Jóhannes þar síðan eða þar til í janúar 1973, er eldgosið í Eyjum raskaði hans lífsháttum sem svo margra annarra. Þau Jóhannes og Kristín komu sér upp ágætu heimili, sem var rómað fyrir reglusemi og myndarskap, enda samhent og lögðu fram krafta sína til þess. Þeim varð átta barna auðið, en tveir elztu synir þeirra, fæddir á Snæfellsnesi  létuzt kornungir.<br>
Árið 1923 kvæntist Jóhannes [[Kristín Sigmundsdóttir|Kristínu Sigmundsdóttur]] frá Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Þegar hér var komið sögu, hafði Jóhannes sótt sjó á vetrarvertíðum frá Suðurnesjum og Vestmannaeyjum. Árið 1925 fluttu þau hjónin til Vestmannaeyja og dvaldi Jóhannes þar síðan eða þar til í janúar 1973, er eldgosið í Eyjum raskaði hans lífsháttum sem svo margra annarra. Þau Jóhannes og Kristín komu sér upp ágætu heimili, sem var rómað fyrir reglusemi og myndarskap, enda samhent og lögðu fram krafta sína til þess. Þeim varð átta barna auðið, en tveir elztu synir þeirra, fæddir á Snæfellsnesi  létut kornungir.<br>
Hjónaband þeirra Jóhannesar og Kristinar varð ekki langt, því að árið 1936 andaðist hún eftir erfiða sjúkdómslegu. Missir hinnar ágætu konu varð Jóhannesi að vonum þungur í skauti, ekki sízt þar sem skapgerð hans var bæði viðkvæm og dul. Samt tókst honum að halda sínu karlmannlega jafnvægi og byggði heimilið upp að nýju með aðstoð seinni konu sinnar, Mörtu Pétursdóttur frá Stóru-Hildisey í Austur-Landeyjum. Þau giftu sig árið 1946, og eignuðust tvö börn, sem nú eru uppkomin.<br>
Hjónaband þeirra Jóhannesar og Kristinar varð ekki langt, því að árið 1936 andaðist hún eftir erfiða sjúkdómslegu. Missir hinnar ágætu konu varð Jóhannesi að vonum þungur í skauti, ekki sízt þar sem skapgerð hans var bæði viðkvæm og dul. Samt tókst honum að halda sínu karlmannlega jafnvægi og byggði heimilið upp að nýju með aðstoð seinni konu sinnar, Mörtu Pétursdóttur frá  
Skömmu eftir komu sína til Vestmannaeyja fór Jóhannes að stunda íþróttir og keppa á íþróttamótum fyrir íþróttafélagið Tý. Var meðal annars í hópi 5 vaskra Eyjaskeggja, er tóku þátt í íslandsmóti Í.S.Í. 17.-22. júní 1926, er Melavöllurinn í Rvík var opnaður til notkunar. Ferðalag þeirra félaga til Reykjavíkur þótti með nokkrum sérstökum hætti og var eftirfarandi skrifað í Morgunblaðið 16. júní 1926:<br>
Stóru-Hildisey í Austur-Landeyjum. Þau giftu sig árið 1946, og eignuðust tvö börn, sem nú eru uppkomin.<br>
Skömmu eftir komu sína til Vestmannaeyja fór Jóhannes að stunda íþróttir og keppa á íþróttamótum fyrir [[Íþróttafélagið Týr|íþróttafélagið Tý]]. Var meðal annars í hópi 5 vaskra Eyjaskeggja, er tóku þátt í Íslandsmóti Í.S.Í. 17.-22. júní 1926, er Melavöllurinn í Rvík var opnaður til notkunar. Ferðalag þeirra félaga til Reykjavíkur þótti með nokkrum sérstökum hætti og var eftirfarandi skrifað í Morgunblaðið 16. júní 1926:<br>
„Í bifreið frá Vestmannaeyjum.<br>  
„Í bifreið frá Vestmannaeyjum.<br>  
Á allsherjarmót Í.S.Í, sem hefst 17. júní. komu 5 íþróttamenn frá Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið, og komu þeir í bíl alla leið. Það þykir nú líklega heldur ótrúlegt, en sagan er á þessa leið: Þeir létu bílinn í bátinn, sem flutti þá frá Eyjum til Stokkseyrar, og sátu þeir í bílnum alla leið til Stokkseyrar. Og nærri má geta, að þeir hafi í honum setið frá Stokkseyri og hingað. Þeir komu því í bílnum alla leið."<br>
Á allsherjarmót Í.S.Í, sem hefst 17. júní, komu 5 íþróttamenn frá Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið, og komu þeir í bíl alla leið. Það þykir nú líklega heldur ótrúlegt, en sagan er á þessa leið: Þeir létu bílinn í bátinn, sem flutti þá frá Eyjum til Stokkseyrar, og sátu þeir í bílnum alla leið til Stokkseyrar. Og nærri má geta, að þeir hafi í honum setið frá Stokkseyri og hingað. Þeir komu því í bílnum alla leið.<br>
Í hópnum voru frábærir íþróttamenn á þeim tíma, t. d. Páll Scheving og Sigurður Ingvarsson, bróðir Steins Ingvarssonar í Múla, en Sigurður var lögreglumaður í Eyjum um þessar mundir, flutti síðar til Beykjavíkur og gerðist lögreglumaður þar. Starfaði hann síðustu árin hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík en er nú látinn fyrir um það bil tveimur árum. Þeir Páll, Sigurður og Jóhannes unnu allir til verðlauna á þessu stórmóti Í.S.Í. Rétt er að geta þess, að á þessu móti átti stangarstökk að falla niður en framkvæmdarnefnd mótsins fékk Friðrik Jesson til að sýna stökkið, ef það mátti verða til þess að vekja áhuga hjá Reykvíkingum á þessari íþróttagrein, en Friðrik var methafi í stangarstökki. Vakti Friðrik geysilega athygli hjá áhorfendum og hrifningu þeirra.<br>
Í hópnum voru frábærir íþróttamenn á þeim tíma, t.d. [[Páll Scheving (Hjalla)|Páll Scheving]] og [[Sigurður Ingvarsson]], bróðir [[Steinn Ingvarsson|Steins Ingvarssonar]] í [[Múli|Múla]], en Sigurður var lögreglumaður í Eyjum um þessar mundir, flutti síðar til Reykjavíkur og gerðist lögreglumaður þar. Starfaði hann síðustu árin hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík en er nú látinn fyrir um það bil tveimur árum. Þeir Páll, Sigurður og Jóhannes unnu allir til verðlauna á þessu stórmóti Í.S.Í. Rétt er að geta þess, að á þessu móti átti stangarstökk að falla niður en framkvæmdanefnd mótsins fékk [[Friðrik Jesson]] til að sýna stökkið, ef það mátti verða til þess að vekja áhuga hjá Reykvíkingum á þessari íþróttagrein, en Friðrik var methafi í stangarstökki. Vakti Friðrik geysilega athygli hjá áhorfendum og hrifningu þeirra.<br>
Árið 1927 gerðist Jóhannes lögregluþjónn í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi í hartnær 36 ár. Fyrstu 16 árin var hann á næturvakt og var vinnutíminn 10 til 14 stundir á sólarhring. Skyldustörfin voru honum jafnan ríkari í huga en launin fyrir þau.<br>
Árið 1927 gerðist Jóhannes lögregluþjónn í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi í hartnær 36 ár. Fyrstu 16 árin var hann á næturvakt og var vinnutíminn 10 til 14 stundir á sólarhring. Skyldustörfin voru honum jafnan ríkari í huga en launin fyrir þau.<br>
Löggæzla í Vestmannaeyjum. stærsta útgerðarbæjar landsins, var enginn barnaleikur, sérstaklega fyrr á árum, þegar algengt var, að menn litu á störf lögreglunnar sem óþarfa og jafnvel fjandsamlega afskiptasemi. Kom sér því vel, að Jóhannes hafði marga þá kosti til að bera, sem prýða lögreglumann. Hann var prúður í framgöngu, ljúfur i viðmóti, en fastur fyrir, og ef á reyndi, einstakt hraustmenni í átökum. Það fór því að líkum, að hann varð vinsæll og farsæll í vandasömu starfi, og það að leysa af hendi 36 ára lögreglustarf án slysa og óhappa, er lán og ef til vill meiri gæfa en margan grunar í fljótu bragði.<br>
Löggæzla í Vestmannaeyjum. stærsta útgerðarbæjar landsins, var enginn barnaleikur, sérstaklega fyrr á árum, þegar algengt var, að menn litu á störf lögreglunnar sem óþarfa og jafnvel fjandsamlega afskiptasemi. Kom sér því vel, að Jóhannes hafði marga þá kosti til að bera, sem prýða lögreglumann. Hann var prúður í framgöngu, ljúfur í viðmóti, en fastur fyrir, og ef á reyndi, einstakt hraustmenni í átökum. Það fór því að líkum, að hann varð vinsæll og farsæll í vandasömu starfi, og það að leysa af hendi 36 ára lögreglustarf án slysa og óhappa, er lán og ef til vill meiri gæfa en margan grunar í fljótu bragði.<br>
Væri hann beðinn að segja frá einhverju, sem á dagana hafði drifið, sagði hann aðeins, að hann hefði kynnzt góðu fólki og hvarvetna mætt velvilja. Og væri minnzt á vofeiflega hluti, sem hann hafði komið að, sagði hann, að þeir hefðu aldrei komið alvarlega við sig. Jóhannes var fámáll um það eins og annað, enda er það ein af dyggðum góðs lögreglumanns.<br>
Væri hann beðinn að segja frá einhverju, sem á dagana hafði drifið, sagði hann aðeins, að hann hefði kynnzt góðu fólki og hvarvetna mætt velvilja. Og væri minnzt á vofeiflega hluti, sem hann hafði komið að, sagði hann, að þeir hefðu aldrei komið alvarlega við sig. Jóhannes var fámáll um það eins og annað, enda er það ein af dyggðum góðs lögreglumanns.<br>
Laugardaginn 8. febrúar 1975, fór fram bálför Jóhannesar í St. Marys, en minningarathöfn um hann var haldin í Háteigskirkju miðvikudaginn 12. febrúar. Jóhannes hvílir nú í íslenzkri mold, en aska hans var jarðsett í Fossvogskirkjugarði 9. september s.l. að viðstöddum hinum nánustu hans.<br>
Laugardaginn 8. febrúar 1975, fór fram bálför Jóhannesar í St. Marys, en minningarathöfn um hann var haldin í Háteigskirkju miðvikudaginn 12. febrúar. Jóhannes hvílir nú í íslenzkri mold, en aska hans var jarðsett í Fossvogskirkjugarði 9. september s.l. að viðstöddum hinum nánustu hans.<br>
Auk drengjanna tveggja. er létust á barnsaldri vestur á Snæfellsnesi. eru börn Jóhannesar af fyrra hjónabandi þessi:<br>
Auk drengjanna tveggja, er létust á barnsaldri vestur á Snæfellsnesi, eru börn Jóhannes af fyrra hjónabandi þessi:<br>
Jóhannes Albert, matsveinn. f. 21. júlí 1925. Maki: Brynja Óskarsdóttir Henriksen frá Sandey, Færeyjum. Eru þau búsett í Reykjavík.<br>
 
Grettir, bóndi, f. 11. febrúar 1927. Maki: Fanney Egilsdóttir frá Skarði í Þykkvabæ, en þau eru þar búsett.<br>
[[Albert Jóhannesson (Litlakoti)|Jóhannes ''Albert'' Jóhannesson|Jóhannes Albert]], matsveinn, f. 21. júlí 1925. Maki: Brynja Óskarsdóttir Henriksen frá Sandey, Færeyjum. Eru þau búsett í Reykjavík.<br>
Gréta, húsmóðir. f. 8. janúar 1929. Maki: Haraldur Guðmundsson frá Ólafsvík, þar sem hann er útgerðarmaður og þau þar búsett.<br>
 
Elínborg, húsmóðir, f. 27. apríl 1930. Maki: Henry Sielski jr.. frá San Antonio í Texas, en hann er liðþjálfi í þjóðvarðliði Kaliforníu og eru þau búsett í bænum Barstow. sem er í sama fylki.<br>
[[Grettir Jóhannesson (Litlakoti)|Grettir]], bóndi, f. 11. febrúar 1927. Maki: Fanney Egilsdóttir frá Skarði í Þykkvabæ, en þau eru þar búsett.<br>
Jóhanna Maggý, húsmóðir, f. 28. maí 1931. Maki: Arnþór Ingólfsson frá Hauksstöðum, Vopnafirði. Er hann aðalvarðstjóri í lögregluliði Reykjavíkur, en þau eru búsett í Kópavogi.<br>
 
Ragnar Sigurjón, sjómaður, f. 30. júní 1932. Maki: Hólmfríður Sigurðardóttir frá Þrúðvangi, Vestmannaeyjum, og eru þau búsett í Eyjum.<br>
[[Gréta Jóhannesdóttir (Vegg)|Gréta]], húsmóðir, f. 8. janúar 1929. Maki: Haraldur Guðmundsson frá Ólafsvík, þar sem hann er útgerðarmaður og þau þar búsett.<br>
 
[[Elínborg Jóhannesdóttir (Vegg)|Elínborg]], húsmóðir, f. 27. apríl 1930. Maki: Henry Sielski jr., frá San Antonio í Texas, en hann er liðþjálfi í þjóðvarðliði Kaliforníu og eru þau búsett í bænum Barstow, sem er í sama fylki.<br>
 
[[Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir|Jóhanna Maggý]], húsmóðir, f. 28. maí 1931. Maki: Arnþór Ingólfsson frá Hauksstöðum, Vopnafirði. Er hann aðalvarðstjóri í lögregluliði Reykjavíkur, en þau eru búsett í Kópavogi.<br>
 
[[Ragnar Sigurjón Jóhannesson|Ragnar Sigurjón]], sjómaður, f. 30. júní 1932. Maki: [[Hólmfríður Sigurðardóttir (Þrúðvangi)|Hólmfríður Sigurðardóttir]] frá [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]], Vestmannaeyjum, og eru þau búsett í Eyjum.<br>
Börn Jóhannesar af seinna hjónabandi eru:<br>
Börn Jóhannesar af seinna hjónabandi eru:<br>
Sævar Þorbjörn, rannsóknarlögreglumaður, f. 8. maí 1938. Maki: Emma T. Hansen frá Nesi í Austurey, Færeyjum. Eru þau búsett í Reykjavík.<br>
Soffía Lillý, húsmóðir, f. 20. júní 1940. Maki: Lúðvík Sigurðsson, iðnverkamaður frá Sunnuhvoli, Djúpavogi, en þau eru búsett í St. Marys, New South Wales, Ástralíu.<br>
Barnabörn Jóhannesar urðu 33 (þar af eitt, er lézt mjög ungt i og barnabarnabörn 13 talsins.


[[Sævar Þorbjörn Jóhannesson|Sævar Þorbjörn]], rannsóknarlögreglumaður,
f. 8. maí 1938. Maki: Emma T. Hansen frá Nesi í Austurey, Færeyjum. Eru þau búsett í Reykjavík.<br>
[[Soffía Lillý Jóhannesdóttir|Soffía Lillý]], húsmóðir, f. 20. júní 1940. Maki: Lúðvík Sigurðsson, iðnverkamaður frá Sunnuhvoli, Djúpavogi, en þau eru búsett í St. Marys, New South Wales, Ástralíu.<br>


Barnabörn Jóhannesar urðu 33 (þar af eitt, er lézt mjög ungt) og barnabarnabörn 13 talsins.
   
   




{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 26. október 2023 kl. 10:28

Efnisyfirlit 1976



EMMA T. HANSEN


Jóhannes J. Albertsson, lögregluþjónn


Hinn 4. febrúar 1974, lagði Jóhannes J. Albertsson, fyrrverandi lögregluþjónn í Vestmannaeyjum, upp í ferðalag, ásamt eiginkonu sinni, Mörtu Pétursdóttur, og var ferðinni heitið til annarrar heimsálfu eða nánar til tekið til St. Marys, sem er ein af útborgum Sydneyjar í Ástralíu. Í St. Marys dvöldust þau hjá dóttur sinni, er þar býr, allt til þess dags að Jóhannes andaðist, 4. febrúar 1975, réttu ári eftir að hann leit fósturjörðina síðast augum.

Jóhannes J. Albertsson.

Jóhannes var fæddur að Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu þann 19. nóv. 1899. Foreldrar hans voru Jóhann Albert Stefánsson bóndi þar og kona hans Dagmey Sigurgeirsdóttir.
Jóhannes naut ekki langrar vistar í foreldrahúsum. Hann var fimm ára gamall, þegar sorgin barði að dyrum. Elzti bróðirinn, Björn Líndal, lézt af slysförum. Sá missir varð móður þeirra ofraun og missti hún heilsuna og átti síðan skammt ólifað. Þá um haustið fór Jóhannes að Melstað í Miðfirði til séra Þorvaldar Bjarnasonar og Sigríðar konu hans, og tóku þau hann í fóstur. Dvöl Jóhannesar þar varð þó skemmri en fyrirhugað var, því að á öðrum vetri hans þar fórst séra Þorvaldur í Hnausakvísl. Vorið eftir fór Jóhannes að Útibleiksstöðum og þar ólst hann upp. Þá bjó þar roskinn bóndi Jóhannes Jóhannesson ásamt konu sinni og svo börnum, eftir að hún féll frá. Var þar reglu- og myndarheimili, jörðin vel setin, búið gagnsamt, auk þess sem nokkur hlunnindi fylgdu jörðinni, bæði útræði og selveiði.
Þegar Jóhannes komst á legg, varð hann snemma mikill um herðar, ýturvaxinn og vel að sér um marga hluti, lagvirkur og mikilvirkur, enda karlmenni að burðum. Farkennsla var í sveitinni og naut Jóhannes þar tilsagnar í þrjá vetur og varð það hans skólanám. Samt náði hann að skrifa fagra rithönd, auk þess sem hann öðlaðist þekkingu af lestri góðra bóka, en það var löngum hans tómstundaiðja.
Árið 1923 kvæntist Jóhannes Kristínu Sigmundsdóttur frá Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Þegar hér var komið sögu, hafði Jóhannes sótt sjó á vetrarvertíðum frá Suðurnesjum og Vestmannaeyjum. Árið 1925 fluttu þau hjónin til Vestmannaeyja og dvaldi Jóhannes þar síðan eða þar til í janúar 1973, er eldgosið í Eyjum raskaði hans lífsháttum sem svo margra annarra. Þau Jóhannes og Kristín komu sér upp ágætu heimili, sem var rómað fyrir reglusemi og myndarskap, enda samhent og lögðu fram krafta sína til þess. Þeim varð átta barna auðið, en tveir elztu synir þeirra, fæddir á Snæfellsnesi létut kornungir.
Hjónaband þeirra Jóhannesar og Kristinar varð ekki langt, því að árið 1936 andaðist hún eftir erfiða sjúkdómslegu. Missir hinnar ágætu konu varð Jóhannesi að vonum þungur í skauti, ekki sízt þar sem skapgerð hans var bæði viðkvæm og dul. Samt tókst honum að halda sínu karlmannlega jafnvægi og byggði heimilið upp að nýju með aðstoð seinni konu sinnar, Mörtu Pétursdóttur frá Stóru-Hildisey í Austur-Landeyjum. Þau giftu sig árið 1946, og eignuðust tvö börn, sem nú eru uppkomin.
Skömmu eftir komu sína til Vestmannaeyja fór Jóhannes að stunda íþróttir og keppa á íþróttamótum fyrir íþróttafélagið Tý. Var meðal annars í hópi 5 vaskra Eyjaskeggja, er tóku þátt í Íslandsmóti Í.S.Í. 17.-22. júní 1926, er Melavöllurinn í Rvík var opnaður til notkunar. Ferðalag þeirra félaga til Reykjavíkur þótti með nokkrum sérstökum hætti og var eftirfarandi skrifað í Morgunblaðið 16. júní 1926:
„Í bifreið frá Vestmannaeyjum.
Á allsherjarmót Í.S.Í, sem hefst 17. júní, komu 5 íþróttamenn frá Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið, og komu þeir í bíl alla leið. Það þykir nú líklega heldur ótrúlegt, en sagan er á þessa leið: Þeir létu bílinn í bátinn, sem flutti þá frá Eyjum til Stokkseyrar, og sátu þeir í bílnum alla leið til Stokkseyrar. Og nærri má geta, að þeir hafi í honum setið frá Stokkseyri og hingað. Þeir komu því í bílnum alla leið.“
Í hópnum voru frábærir íþróttamenn á þeim tíma, t.d. Páll Scheving og Sigurður Ingvarsson, bróðir Steins Ingvarssonar í Múla, en Sigurður var lögreglumaður í Eyjum um þessar mundir, flutti síðar til Reykjavíkur og gerðist lögreglumaður þar. Starfaði hann síðustu árin hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík en er nú látinn fyrir um það bil tveimur árum. Þeir Páll, Sigurður og Jóhannes unnu allir til verðlauna á þessu stórmóti Í.S.Í. Rétt er að geta þess, að á þessu móti átti stangarstökk að falla niður en framkvæmdanefnd mótsins fékk Friðrik Jesson til að sýna stökkið, ef það mátti verða til þess að vekja áhuga hjá Reykvíkingum á þessari íþróttagrein, en Friðrik var methafi í stangarstökki. Vakti Friðrik geysilega athygli hjá áhorfendum og hrifningu þeirra.
Árið 1927 gerðist Jóhannes lögregluþjónn í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi í hartnær 36 ár. Fyrstu 16 árin var hann á næturvakt og var vinnutíminn 10 til 14 stundir á sólarhring. Skyldustörfin voru honum jafnan ríkari í huga en launin fyrir þau.
Löggæzla í Vestmannaeyjum. stærsta útgerðarbæjar landsins, var enginn barnaleikur, sérstaklega fyrr á árum, þegar algengt var, að menn litu á störf lögreglunnar sem óþarfa og jafnvel fjandsamlega afskiptasemi. Kom sér því vel, að Jóhannes hafði marga þá kosti til að bera, sem prýða lögreglumann. Hann var prúður í framgöngu, ljúfur í viðmóti, en fastur fyrir, og ef á reyndi, einstakt hraustmenni í átökum. Það fór því að líkum, að hann varð vinsæll og farsæll í vandasömu starfi, og það að leysa af hendi 36 ára lögreglustarf án slysa og óhappa, er lán og ef til vill meiri gæfa en margan grunar í fljótu bragði.
Væri hann beðinn að segja frá einhverju, sem á dagana hafði drifið, sagði hann aðeins, að hann hefði kynnzt góðu fólki og hvarvetna mætt velvilja. Og væri minnzt á vofeiflega hluti, sem hann hafði komið að, sagði hann, að þeir hefðu aldrei komið alvarlega við sig. Jóhannes var fámáll um það eins og annað, enda er það ein af dyggðum góðs lögreglumanns.
Laugardaginn 8. febrúar 1975, fór fram bálför Jóhannesar í St. Marys, en minningarathöfn um hann var haldin í Háteigskirkju miðvikudaginn 12. febrúar. Jóhannes hvílir nú í íslenzkri mold, en aska hans var jarðsett í Fossvogskirkjugarði 9. september s.l. að viðstöddum hinum nánustu hans.
Auk drengjanna tveggja, er létust á barnsaldri vestur á Snæfellsnesi, eru börn Jóhannes af fyrra hjónabandi þessi:

Jóhannes Albert Jóhannesson|Jóhannes Albert, matsveinn, f. 21. júlí 1925. Maki: Brynja Óskarsdóttir Henriksen frá Sandey, Færeyjum. Eru þau búsett í Reykjavík.

Grettir, bóndi, f. 11. febrúar 1927. Maki: Fanney Egilsdóttir frá Skarði í Þykkvabæ, en þau eru þar búsett.

Gréta, húsmóðir, f. 8. janúar 1929. Maki: Haraldur Guðmundsson frá Ólafsvík, þar sem hann er útgerðarmaður og þau þar búsett.

Elínborg, húsmóðir, f. 27. apríl 1930. Maki: Henry Sielski jr., frá San Antonio í Texas, en hann er liðþjálfi í þjóðvarðliði Kaliforníu og eru þau búsett í bænum Barstow, sem er í sama fylki.

Jóhanna Maggý, húsmóðir, f. 28. maí 1931. Maki: Arnþór Ingólfsson frá Hauksstöðum, Vopnafirði. Er hann aðalvarðstjóri í lögregluliði Reykjavíkur, en þau eru búsett í Kópavogi.

Ragnar Sigurjón, sjómaður, f. 30. júní 1932. Maki: Hólmfríður Sigurðardóttir frá Þrúðvangi, Vestmannaeyjum, og eru þau búsett í Eyjum.
Börn Jóhannesar af seinna hjónabandi eru:

Sævar Þorbjörn, rannsóknarlögreglumaður, f. 8. maí 1938. Maki: Emma T. Hansen frá Nesi í Austurey, Færeyjum. Eru þau búsett í Reykjavík.

Soffía Lillý, húsmóðir, f. 20. júní 1940. Maki: Lúðvík Sigurðsson, iðnverkamaður frá Sunnuhvoli, Djúpavogi, en þau eru búsett í St. Marys, New South Wales, Ástralíu.

Barnabörn Jóhannesar urðu 33 (þar af eitt, er lézt mjög ungt) og barnabarnabörn 13 talsins.