„María Gísladóttir (Burstafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(24 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''María Gísladóttir''' (Maja á Burstafelli) húsfreyja á [[Burstafell]]i, fæddist 6. marz 1923 í Neskaupstað.
'''María Gísladóttir''' (Maja á Burstafelli) húsfreyja á [[Burstafell]]i, fæddist 6. marz 1923 í Neskaupstað, d. 11. janúar 2016.


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Foreldrar hennar voru Gísli verkamaður í Neskaupstað, f. 11. febr. 1889 á Reykjum í Mjóafirði eystri, d. 19. júlí 1955 í Neskaupstað, Jóhanns bónda á Reykjum og Krossi þar, f. 21. sept. 1860 á Sandvíkurparti í Sandvík, S-Múl, d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteinssonar og konu Jóhanns (9. okt. 1887), [[Katrín Gísladóttir|Katrínar Gísladóttur]] húsfreyju, f. 1862. Sambýliskona og síðar (31. október 1926) kona Gísla og móðir Maríu var Þórunn Ólafía Ísfeld húsfreyja, f. 11. des. 1892, d. 2. febr. 1932, Karls bónda að Miðhúsum og Krossi í Mjóafirði eystri, f. 7. okt. 1870, d. 26. okt. 1964, Guðmundssonar og fyrri konu (6. nóv. 1892) Karls, Júlíu (einnig Júníu) Johannsen húsfreyju, f. í Færeyjum 1872, d. í Mjóafirði 13. maí 1898.
[[Mynd:KG-mannamyndir 7612.jpg|150px|thumb|''María með son sinn Árna Óla Vilhjálmsson.]]
Faðir hennar var Gísli verkamaður í Neskaupstað, f. 11. febr. 1889 á Reykjum í Mjóafirði eystra, d. 19. júlí 1955 í Neskaupstað, Jóhannssonar bónda og sjómanns á Krossi þar, f. 21. september 1860 í Sandvík í Skorrastaðarsókn, d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteinssonar bónda og formanns í Sandvík, f. 13. september 1824 í Sandvík, d. 12. maí 1861, Magnússonar, og bústýru Marteins, Dagbjartar, f. 14. apríl í Keldudal í Hegranesi í Skagaf., d. 13. mars 1904, Eyjólfsdóttur.<br>
Móðir Gísla og kona Jóhanns Marteinssonar var [[Katrín Gísladóttir (Goðasteini)|Katrín]] húsfreyja á Krossi, f. 2. október 1862 á Krossi, d. 30. október 1950 í [[Goðasteinn|Goðasteini]], Gísladóttir bónda á Reykjum í Mjóafirði, f. 20. mars 1832 í Karlsskála við Reyðarfjörð, d. 5. mars 1904 á Reykjum í Mjóafirði, Eyjólfssonar, og konu Gísla, Halldóru húsfreyju og ljósmóður, f. 27. júlí 1837 í Hólmasókn í Reyðarfirði, d. 3. janúar 1927 í Neskaupstað, Eyjólfsdóttur. <br>
Sambýliskona og síðar (31. október 1926) kona Gísla og móðir Maríu var Þórunn Ólafía Ísfeld húsfreyja, f. 11. des. 1892, d. 2. febr. 1932, Karls bónda að Miðhúsum og Krossi í Mjóafirði eystri, f. 7. okt. 1870, d. 26. okt. 1964, Guðmundssonar og fyrri konu (6. nóv. 1892) Karls, Júlíu (einnig Júníu) Johannsen húsfreyju, f. í Færeyjum 1872, d. í Mjóafirði 13. maí 1898.<br>
Vegna veikinda móður sinnar fór María í fóstur til afasystur sinnar Ólafíu Ísfelds og manns hennar Sæmundar Einars Þorvaldssonar kaupmanns, en móðir Maríu lést, er María var níu ára.


==Ættbogi í Eyjum==
=Ættbogi í Eyjum=
Bróðir Maríu var [[Páll Ólafur Gíslason]] bifreiðastjóri, f. 3. marz 1922, d. 25. marz 2002, kvæntur [[Bára Sigurðardóttir|Báru Sigurðardóttur]] frá [[Bólstaður|Bólstað]], f. 1925. Föðursystir þeirra Maríu og Páls var [[Ingigerður Jóhannsdóttir]] í [[Goðasteinn|Goðasteini]], f. 6. sept. 1902. Þær María, [[Anna Pálína Sigurðardóttir]], f. 1920, kona [[Guðlaugur Guðjónsson|Guðlaugs Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og [[Inga Jóhanna Halldórsdóttir]], f. 1927, kona [[Hjörleifur Guðnason|Hjörleifs Guðnasonar]] múrarameistara frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] voru bræðrabörn. (Sjá [[Katrín Gísladóttir|Katrínu Gísladóttur]])
Bróðir Maríu var [[Páll  Gíslason (Bólstað)|Páll Ólafur Gíslason]] bifreiðastjóri, f. 3. marz 1922, d. 25. marz 2002, kvæntur [[Bára Sigurðardóttir (Bólstað)|Báru Sigurðardóttur]] frá [[Bólstaður|Bólstað]], f. 1925. Föðursystir þeirra Maríu og Páls var [[Ingigerður Jóhannsdóttir]] í [[Goðasteinn|Goðasteini]], f. 6. sept. 1902. Náin skyldmenni:  [[Anna Pálína Sigurðardóttir (Oddsstöðum)|Anna Pálína Sigurðardóttir]], f. 1920, kona [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugs Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og [[Inga Halldórsdóttir (Sólhlíð)|Inga Jóhanna]], f. 1927, kona [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifs Guðnasonar]] múrarameistara frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. María og þau voru systkinabörn. (Sjá [[Katrín Gísladóttir (Goðasteini)|Katrínu Gísladóttur]]).


==Lífsferill==
=Lífsferill=
María ólst upp í Neskaupstað. Til Eyja fluttist hún 1940. Eftir stofnun heimilis
María ólst upp í Neskaupstað. Til Eyja fluttist hún 1940. Eftir stofnun heimilis
annaðist hún það og börnin framan af starfsævi sinni.  
annaðist hún það og börnin framan af starfsævi sinni. <br>
Þau Vilhjálmur keyptu [[Fatahreinsunin Straumur|Fatahreinsunina Straum]] að [[Skólavegur|Skólavegi]] 4 árið 1958. Ráku þau þar fatahreinsun og þvottaþjónustu, m.a. fyrir Vestmannaeyjabæ. Eftir [[Heimaeyjargosið|gos]] keyptu þau og ráku þvottahús á [[Flatir|Flötunum]] til ársins 1988, er þau Vilhjálmur urðu að hætta rekstrinum vegna veikinda hans.
Þau Vilhjálmur keyptu [[Fatahreinsunin Straumur|Fatahreinsunina Straum]] að [[Skólavegur|Skólavegi]] 4 árið 1958. Ráku þau þar fatahreinsun og þvottaþjónustu, m.a. fyrir Vestmannaeyjabæ. Eftir [[Heimaeyjargosið|gos]] keyptu þau og ráku þvottahús á [[Flatir|Flötunum]] til ársins 1988, er þau Vilhjálmur urðu að hætta rekstrinum vegna veikinda hans.<br>
María býr nú að [[Sólhlíð]] (2007).
María bjó að [[Sólhlíð]] 19, en dvaldi síðast í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Maður: [[Vilhjálmur Árnason]], f. 1921.
Hún lést 2016.
Börn:  
 
#[[Óli Árni Vilhjálmsson|Óli Árni]], f. 1941,  
I. . Maður Maríu, (22. febrúar 1942), var  [[Vilhjálmur Árnason (Burstafelli)|Vilhjálmur Árnason]], f. 19. febrúar 1921, d. 19. febrúar 1993.<br>
#[[Þór Ísfeld Árnason|Þór Ísfeld]], 1945,
Börn þeirra: <br>
#[[Sæmundur Vilhjálmsson|Sæmundur]], f. 1948,
1. [[Óli Árni Vilhjálmsson|Óli Árni Vilhjálmsson]], f. 18. október 1941, d. 24. desember 2021. Fyrrum kona hans Jenny Joensen. Kona hans Ólafía Skarphéðinsdóttir.<br>
#[[Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir|Sigurbjörg]], f. 1956,
2. [[Þór Ísfeld Vilhjálmsson|Þór Ísfeld Vilhjálmsson]], f. 30. nóvember 1945. Kona hans [[Sólveig Adólfsdóttir]].<br>
#[[Vilhjálmur Vilhjálmsson|Vilhjálmur]], f. 1963.      
3. [[Sæmundur Vilhjálmsson (Burstafelli)|Sæmundur Vilhjálmsson]], f. 7. desember 1948. Fyrrum kona hans [[Elín Kristín Þorsteinsdóttir]]. Kona hans [[Fríða Jóna Ágústsdóttir]].<br>
4. [[Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir|Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir]], f. 2. nóvember 1956. Maður hennar [[Guðmundur Muggur Pálsson|Muggur Pálsson]].<br>
5. [[Vilhjálmur Vilhjálmsson (Burstafelli)|Vilhjálmur Vilhjálmsson]], f. 5. mars 1963.   Fyrrum kona hans [[Andrea Inga Sigurðardóttir]]. Kona hans [[Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir]].
 
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 7612.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7613.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8831.jpg
 
 
</gallery>
   
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson.]]''
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*[[María Gísladóttir]], munnleg heimild.
*[[María Gísladóttir]], munnleg heimild.
*Niðjatal [[Sigurbjörg Sigurðardóttir|Sigurbjargar Sigurðardóttur]], [[Burstafell]]i, Vestmannaeyjum.
*Niðjatal [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Burstafelli)|Sigurbjargar Sigurðardóttur]], [[Burstafell]]i, Vestmannaeyjum.
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.
*Pers.
*Pers.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vilhjálmur Hjálmarsson. ''Mjófirðingasögur''. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1987-1990.}}
*Vilhjálmur Hjálmarsson. ''Mjófirðingasögur''. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1987-1990.}}
[[Flokkur:Fólk]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur:Íbúar við Sólhlíð]]

Núverandi breyting frá og með 22. júní 2024 kl. 11:35

María Gísladóttir (Maja á Burstafelli) húsfreyja á Burstafelli, fæddist 6. marz 1923 í Neskaupstað, d. 11. janúar 2016.

Ætt og uppruni

María með son sinn Árna Óla Vilhjálmsson.

Faðir hennar var Gísli verkamaður í Neskaupstað, f. 11. febr. 1889 á Reykjum í Mjóafirði eystra, d. 19. júlí 1955 í Neskaupstað, Jóhannssonar bónda og sjómanns á Krossi þar, f. 21. september 1860 í Sandvík í Skorrastaðarsókn, d. 3. maí 1924 á Eskifirði, Marteinssonar bónda og formanns í Sandvík, f. 13. september 1824 í Sandvík, d. 12. maí 1861, Magnússonar, og bústýru Marteins, Dagbjartar, f. 14. apríl í Keldudal í Hegranesi í Skagaf., d. 13. mars 1904, Eyjólfsdóttur.
Móðir Gísla og kona Jóhanns Marteinssonar var Katrín húsfreyja á Krossi, f. 2. október 1862 á Krossi, d. 30. október 1950 í Goðasteini, Gísladóttir bónda á Reykjum í Mjóafirði, f. 20. mars 1832 í Karlsskála við Reyðarfjörð, d. 5. mars 1904 á Reykjum í Mjóafirði, Eyjólfssonar, og konu Gísla, Halldóru húsfreyju og ljósmóður, f. 27. júlí 1837 í Hólmasókn í Reyðarfirði, d. 3. janúar 1927 í Neskaupstað, Eyjólfsdóttur.
Sambýliskona og síðar (31. október 1926) kona Gísla og móðir Maríu var Þórunn Ólafía Ísfeld húsfreyja, f. 11. des. 1892, d. 2. febr. 1932, Karls bónda að Miðhúsum og Krossi í Mjóafirði eystri, f. 7. okt. 1870, d. 26. okt. 1964, Guðmundssonar og fyrri konu (6. nóv. 1892) Karls, Júlíu (einnig Júníu) Johannsen húsfreyju, f. í Færeyjum 1872, d. í Mjóafirði 13. maí 1898.
Vegna veikinda móður sinnar fór María í fóstur til afasystur sinnar Ólafíu Ísfelds og manns hennar Sæmundar Einars Þorvaldssonar kaupmanns, en móðir Maríu lést, er María var níu ára.

Ættbogi í Eyjum

Bróðir Maríu var Páll Ólafur Gíslason bifreiðastjóri, f. 3. marz 1922, d. 25. marz 2002, kvæntur Báru Sigurðardóttur frá Bólstað, f. 1925. Föðursystir þeirra Maríu og Páls var Ingigerður Jóhannsdóttir í Goðasteini, f. 6. sept. 1902. Náin skyldmenni: Anna Pálína Sigurðardóttir, f. 1920, kona Guðlaugs Guðjónssonar frá Oddsstöðum og Inga Jóhanna, f. 1927, kona Hjörleifs Guðnasonar múrarameistara frá Oddsstöðum. María og þau voru systkinabörn. (Sjá Katrínu Gísladóttur).

Lífsferill

María ólst upp í Neskaupstað. Til Eyja fluttist hún 1940. Eftir stofnun heimilis annaðist hún það og börnin framan af starfsævi sinni.
Þau Vilhjálmur keyptu Fatahreinsunina StraumSkólavegi 4 árið 1958. Ráku þau þar fatahreinsun og þvottaþjónustu, m.a. fyrir Vestmannaeyjabæ. Eftir gos keyptu þau og ráku þvottahús á Flötunum til ársins 1988, er þau Vilhjálmur urðu að hætta rekstrinum vegna veikinda hans.
María bjó að Sólhlíð 19, en dvaldi síðast í Hraunbúðum.
Hún lést 2016.

I. . Maður Maríu, (22. febrúar 1942), var Vilhjálmur Árnason, f. 19. febrúar 1921, d. 19. febrúar 1993.
Börn þeirra:
1. Óli Árni Vilhjálmsson, f. 18. október 1941, d. 24. desember 2021. Fyrrum kona hans Jenny Joensen. Kona hans Ólafía Skarphéðinsdóttir.
2. Þór Ísfeld Vilhjálmsson, f. 30. nóvember 1945. Kona hans Sólveig Adólfsdóttir.
3. Sæmundur Vilhjálmsson, f. 7. desember 1948. Fyrrum kona hans Elín Kristín Þorsteinsdóttir. Kona hans Fríða Jóna Ágústsdóttir.
4. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 2. nóvember 1956. Maður hennar Muggur Pálsson.
5. Vilhjálmur Vilhjálmsson, f. 5. mars 1963. Fyrrum kona hans Andrea Inga Sigurðardóttir. Kona hans Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir.


Myndir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.