„Svava Gunnarsdóttir (Horninu)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Svava Gunnarsdóttir (Horninu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 38: | Lína 38: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Brúarhúsi]] | [[Flokkur: Íbúar í Brúarhúsi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar Vestmannabraut]] | [[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] |
Núverandi breyting frá og með 9. október 2023 kl. 15:22
Svava Gunnarsdóttir frá Brúarhúsi (Horninu) við Vestmannabraut 1, húsfreyja fæddist þar 5. febrúar 1929.
Foreldrar hennar voru Gunnar Marel Jónsson skipasmíðameistari, f. 6. janúar 1891, d. 7. maí 1979, og kona hans Sigurlaug Pálsdóttir húsfreyja, f. 20. maí 1892, d. 23. apríl 1976.
Börn Sigurlaugar og Gunnars:
1. Páll Óskar Gunnarsson, f. 21. apríl 1914 í Miðey, d. 10. október 1976.
2. Guðrún Olga Gunnarsdóttir, f. 26. apríl 1915 í Miðey, d. 25. október 1925.
3. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson vélstjóri, f. 29. apríl 1916 í Miðey, d. 22. mars 2001.
4. Eggert Gunnarsson, f. 13. júní 1917 í Þinghúsinu, d. 24. febrúar 1920.
5. Rannveig Hulda Gunnarsdóttir, f. 2. ágúst 1918 í Bifröst, d. 3. desember 1918.
6. Guðmunda Gunnarsdóttir húsfreyja, verkalýðsfrömuður, bæjarfulltrúi, f. 30. júlí 1920 á Oddsstöðum, d. 25. maí 2009.
7. Eggert Gunnarsson skipasmíðameistari, f. 4. september 1922 í Brúarhúsi, (Horninu, Vestmannabraut 1), d. 4. janúar 1991.
8. Guðni Kristinn Gunnarsson verkfræðingur í Bandaríkjunum, verksmiðjustjóri, f. 25. október 1925 í Brúarhúsi, d. 10. júlí 1984.
9. Jón Gunnarsson vélstjóri, skipasmíðameistari, f. 2. desember 1927 í Brúarhúsi, d. 4. desember 2005.
10. Svava Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1929 í Brúarhúsi.
11. Þorsteinn Gunnarsson vélstjóri, f. 1. nóvember 1932 í Brúarhúsi, d. 24. maí 1958.
12. Þórunn Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1939 í Brúarhúsi, d. 12. júní 2020.
Börn Gunnars Marels og Kristínar Sigríðar Jónsdóttur:
13. Ingvar Valdimar Gunnarsson, f. 10. nóvember 1910 í Hólshúsi, d. 25. ágúst 1928.
14. Ásta Rut Gunnarsdóttir húsfreyja í Hólshúsi f. 26. janúar 1914, d. 22. desember 2000.
Barn Gunnars Marels og Jónínu Jóhannsdóttur:
15. Margrét Theodóra Gunnarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 1. nóvember 1911, d. 28. apríl 1991.
Svava var með foreldrum sínum í æsku.
Hún flutti til Víkur í Mýrdal 1946, var bústýra þar 1946-1947 og aftur 1948-1951.
Þau Eggert hófu búskap, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
I. Sambúðarmaður Svövu, skildu, var Eggert Grímsson Laxdal loftskeytamaður, vélstjóri, f. 23. september 1924 í Tungu á Svalbarðsströnd, Eyj., d. 21. október 1985.
Börn þeirra:
1. Sigurdís Laxdal Eggertsdóttir, f. 31. janúar 1946 á Horninu.
2. Gunnar Laxdal Eggertsson, f. 11. mars 1950 í Vík í Mýrdal.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.