„Erling Pétursson (Karlsbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 21: Lína 21:
I. Fyrri kona hans, (12. maí 1962, skildu), var [[Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Jóhanna Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, ráðgjafi, f. 20. desember 1942 í [[Þorlaugargerði]].<br>
I. Fyrri kona hans, (12. maí 1962, skildu), var [[Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Jóhanna Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, ráðgjafi, f. 20. desember 1942 í [[Þorlaugargerði]].<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Pétur Erlingsson sjómaður|Pétur Erlingsson]] sjómaður á Sauðárkróki og nú skipstjóri á Gullhólmi frá Grundarfirði, f. 17. nóvember 1961 í Reykjavík. Kona hans er Aðalbjörg Anna Gunnarsdóttir verslunarmaður, f. 19. júlí 1965.<br>
1. [[Pétur Erlingsson (sjómaður)|Pétur Erlingsson]] sjómaður á Sauðárkróki og nú skipstjóri á Gullhólmi frá Grundarfirði, f. 17. nóvember 1961 í Reykjavík. Kona hans er Aðalbjörg Anna Gunnarsdóttir verslunarmaður, f. 19. júlí 1965.<br>
2. [[Guðrún Erlingsdóttir (bæjarfulltrúi)|Guðrún Erlingsdóttir]] húsfreyja, bæjarfulltrúi í Eyjum, verkalýðsleiðtogi, varaþingmaður, BA-atvinnulífsfræðingur, nemur fréttamennsku, f. 18. október 1962 í Eyjum. Maður hennar er [[Gylfi Sigurðsson (húsasmíðameistari)|Gylfi Sigurðsson]] húsasmíðameistari, f. 26. janúar 1959.<br>
2. [[Guðrún Erlingsdóttir (bæjarfulltrúi)|Guðrún Erlingsdóttir]] húsfreyja, bæjarfulltrúi í Eyjum, verkalýðsleiðtogi, varaþingmaður, BA-atvinnulífsfræðingur, blaðamaður, f. 18. október 1962 í Eyjum. Maður hennar er [[Gylfi Sigurðsson (húsasmíðameistari)|Gylfi Sigurðsson]] húsasmíðameistari, f. 26. janúar 1959.<br>
3.  [[Erling Erlingsson (skipstjóri)|Erling Erlingsson]] framreiðslumaður, sjómaður í Reykjavík, skipstjóri á Steinunni frá Höfn, f. 25. október 1965 í Eyjum. Kona hans er  Arnheiður Edda Rafnsdóttir bankastarfsmaður, f. 9. maí 1965.<br>
3.  [[Erling Erlingsson (skipstjóri)|Erling Erlingsson]] framreiðslumaður, sjómaður í Reykjavík, skipstjóri á Steinunni frá Höfn, f. 25. október 1965 í Eyjum. Kona hans er  Arnheiður Edda Rafnsdóttir bankastarfsmaður, f. 9. maí 1965.<br>
4. [[Berglind Erlingsdóttir]] húsfreyja, matartæknir, mannfræðingur, f. 15. desember 1974 í Eyjum, búsett í Portland í Oregon í Bandaríkjunum. Maður hennar er Dr. Styrmir Sigurjónsson verkfræðingur, f. 14. apríl 1974. Hann vinnur við líftækni. Hann er sonarsonur [[Jóhanna Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Jóhönnu Sigurjónsdóttur]] [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurðssonar]] frá [[Þingeyri]]. <br>  
4. [[Berglind Erlingsdóttir]] húsfreyja, matartæknir, mannfræðingur, f. 15. desember 1974 í Eyjum, búsett í Portland í Oregon í Bandaríkjunum. Maður hennar er Dr. Styrmir Sigurjónsson verkfræðingur, f. 14. apríl 1974. Hann vinnur við líftækni. Hann er sonarsonur [[Jóhanna Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Jóhönnu Sigurjónsdóttur]] [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurðssonar]] frá [[Þingeyri]]. <br>  



Núverandi breyting frá og með 5. maí 2023 kl. 10:13

Sigurður Erling Pétursson.

Sigurður Erling Pétursson frá Karlsbergi við Heimagötu 20, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 25. október 1942 í Fagradal í Mýrdal.
Foreldrar hans voru Guðni Pétur Sigurðsson vélstjóri, skipstjóri, síðast á Eyrarbakka, f. 30. júlí 1921 á Hjalla, d. 16. mars 2012, og kona hans Guðríður Ólafsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja, síðast á Eyrarbakka, f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.

Börn Péturs og Guðríðar:
1. Sigurður Erling Pétursson skipstjóri, útgerðarmaður, bóndi, f. 25. október 1942.
2. Sigrún Pétursdóttir húsfreyja, f. 19. september 1944.
3. Erla Pétursdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1947.
4. Svana Pétursdóttir húsfreyja, f. 4. september 1948.
5. Ingibjörg Pétursdóttir húsfreyja, f. 6. febrúar 1952.
6. Guðrún Pétursdóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1956.

Erling stundaði sjómennsku frá 15 ára aldri, lauk vélstjóraprófi 1959, fékk 500 ha réttindi, og fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1964.
Hann var í byrjun einkum vélstjóri, en skipstjóri frá 1966, einnig útgerðarmaður um skeið frá 1968.
Erling var fyrst formaður á Ver VE 200, síðan Eyjaveri VE 111, þá Surtsey VE 2, Eyjaveri VE 7 og Bugi VE 111 og að síðustu skipstjóri á Freyju RE 38 í 24 ár.
Þau Jóhanna Guðrún giftu sig 1962, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu fyrst á Austurvegi 22, þá á Heiðarvegi 20, Ásavegi 12. Þá keyptu þau húsið Hásteinsveg 32. Þau byggðu húsið Höfðaveg 36 1972.
Þau sneru aftur að Höfðavegi 32 um haustið 1973 og bjuggu þar til 1982, er þau fluttu á Selfoss og þar bjuggu þau til 1987, er þau skildu samvistir. Erling fluttist þá til Reykjavíkur. Hann keypti jörðina Vatnsholt 1 í Flóa, flutti þangað 1992 og stundar þar hrossarækt.
Erling og Aðalheiður giftu sig 1995 og eignuðust Víking Frey 1996. Auk þess elur Erling upp tvo syni Aðalheiðar frá fyrra sambandi hennar.

Erling er tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (12. maí 1962, skildu), var Jóhanna Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, ráðgjafi, f. 20. desember 1942 í Þorlaugargerði.
Börn þeirra:
1. Pétur Erlingsson sjómaður á Sauðárkróki og nú skipstjóri á Gullhólmi frá Grundarfirði, f. 17. nóvember 1961 í Reykjavík. Kona hans er Aðalbjörg Anna Gunnarsdóttir verslunarmaður, f. 19. júlí 1965.
2. Guðrún Erlingsdóttir húsfreyja, bæjarfulltrúi í Eyjum, verkalýðsleiðtogi, varaþingmaður, BA-atvinnulífsfræðingur, blaðamaður, f. 18. október 1962 í Eyjum. Maður hennar er Gylfi Sigurðsson húsasmíðameistari, f. 26. janúar 1959.
3. Erling Erlingsson framreiðslumaður, sjómaður í Reykjavík, skipstjóri á Steinunni frá Höfn, f. 25. október 1965 í Eyjum. Kona hans er Arnheiður Edda Rafnsdóttir bankastarfsmaður, f. 9. maí 1965.
4. Berglind Erlingsdóttir húsfreyja, matartæknir, mannfræðingur, f. 15. desember 1974 í Eyjum, búsett í Portland í Oregon í Bandaríkjunum. Maður hennar er Dr. Styrmir Sigurjónsson verkfræðingur, f. 14. apríl 1974. Hann vinnur við líftækni. Hann er sonarsonur Jóhönnu Sigurjónsdóttur Sigurðssonar frá Þingeyri.

II. Síðari kona Erlings, (20. maí 1995), er Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir úr Svarfaðardal, húsfreyja, elliheimilisstarfsmaður, f. 23. maí 1960.
Barn þeirra er
5. Víkingur Freyr Erlingsson, f. 20. ágúst 1996.
Börn Aðalheiðar og Leós Óskarssonar og fósturbörn Erlings eru:
6. Sveinbjörn Leósson, f. 14. ágúst 1982.
7. Ágúst Leósson, f. 24. mars 1984.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986
  • Prestþjónustubækur.
  • Sigurður Erling Pétursson.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.