„Þórhildur Sigurðardóttir (Rafnseyri)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigríður ''Þórhildur'' Sigurðardóttir''' frá Rafnseyri við Kirkjuveg, húsfreyja í Reykjavík fæddist 6. nóvember 1916 á Rafnseyri og lést 26. maí 1971....) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 25: | Lína 25: | ||
1. [[Sigurbjört Gústafsdóttir]], f. 13. október 1935 á [[Rafnseyri]] í Eyjum, d. 16. júní 2019 í Kópavogi. Maður hennar Guðbjörn ''Emil'' Guðmundsson.<br> | 1. [[Sigurbjört Gústafsdóttir]], f. 13. október 1935 á [[Rafnseyri]] í Eyjum, d. 16. júní 2019 í Kópavogi. Maður hennar Guðbjörn ''Emil'' Guðmundsson.<br> | ||
II. Maður Þórhildar var Kjartan Guðmundsson, f. 8. desember 1911, d. 15. september 1967.<br> | II. Maður Þórhildar var [[Kjartan Guðmundsson (Vesturvegi 14)|Kjartan Guðmundsson]], f. 8. desember 1911, d. 15. september 1967.<br> | ||
Þau voru barnlaus. | Þau voru barnlaus. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 27. apríl 2023 kl. 15:04
Sigríður Þórhildur Sigurðardóttir frá Rafnseyri við Kirkjuveg, húsfreyja í Reykjavík fæddist 6. nóvember 1916 á Rafnseyri og lést 26. maí 1971.
Foreldrar hennar voru Sigurður Ólafsson frá Gularáshjáleigu í A-Landeyjum, sjómaður, f. 11. desember 1879, d. 18. nóvember 1918, og kona hans Margrét Þorsteinsdóttir frá Árgilsstöðum í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 24. september 1876, d. 8. nóvember 1952.
Hálfbróðir Þórhildar, sammæddur, var
1. Ólafur Ragnar Sveinsson heilbrigðisfulltrúi á Flötum, f. 25. ágúst 1903, d. 2. maí 1970. Kona hans Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir.
Börn Margrétar og Sigurðar voru:
2. Ólafía Þórunn Sigurðardóttir verkakona, f. 12. júní 1906 í Landeyjum, bjó síðast að Laufási 7 í Garðabæ, d. 9. febrúar 1990, ógift.
3. Þuríður Vilhelmína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 31. október 1907 í Garðbæ, d. 27. júlí 1992. Barnsfaðir Ólafur Jónsson. Maður hennar Sigurlás Þorleifsson.
4. Bogi Óskar Sigurðsson kvikmyndasýningamaður, f. 12. desember 1910 í Garðbæ, d. 14. mars 1980. Kona hans Sigurlaug Auður Eggertsdóttir.
5. Fanney Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 30. janúar 1912 í Garðbæ. Maður hennar Guðmundur Pálsson.
6. Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, f. 7. maí 1915 á Rafnseyri, d. 14. maí 1987. Maður hennar Friðrik Þórarinn Gunnlaugsson.
7. Sigríður Þórhildur Sigurðardóttir, f. 6. nóvember 1916 á Rafnseyri, d. 26. maí 1971. Barnsfaðir Gústaf Adolf Valdimarsson. Maður hennar Kjartan Guðmundsson.
8. Sigurður Guðlaugsson hárskeri, f. 19. júlí 1918, d. 3. júlí 1958. Hann var kjörsonur Guðlaugs Sigurðssonar, síðari manns Margrétar. Kona hans Kristín Guðmundsdóttir
Fósturdóttir Margrétar og Guðlaugs var systurdóttir hans
9. Sigurbjörg Guðmundína Alda
Friðjónsdóttir, f. 19. janúar 1926 í Götu. Hún var fósturbarn hjá Guðlaugi 1934, d. í febrúar 1985.
Þórhildur var með foreldrum sínum skamma stund, en faðir hennar lést, er hún var tveggja ára. Hún var með móður sinni og Guðlaugi, síðari manni hennar 1920 og 1930, en farin 1934.
Hún eignaðist barn með Gústafi Adolf 1935.
Þau Kjartan giftu sig eignuðust ekki barn.
Kjartan lést 1967 og Þórhildur 1971.
I. Barnsfaðir Þórhildar var Gústaf Adolf Valdimarsson hárskeri í Reykjavík f. 17. febrúar 1912, d. 7. nóvember 1989.
Barn þeirra:
1. Sigurbjört Gústafsdóttir, f. 13. október 1935 á Rafnseyri í Eyjum, d. 16. júní 2019 í Kópavogi. Maður hennar Guðbjörn Emil Guðmundsson.
II. Maður Þórhildar var Kjartan Guðmundsson, f. 8. desember 1911, d. 15. september 1967.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.