„Jónas Sveinsson (Eyvindarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Börn Ragnhildar og Sveins:<br>
Börn Ragnhildar og Sveins:<br>
1. [[Guðfinna Sveinsdóttir (Indriðakoti)|Guðfinna Sveinsdóttir]] húsfreyja,  f. 15. júní 1928 á [[Laugaland]]i, d. 10. febrúar 2021. Maður hennar [[Sigurður Eiríksson (Indriðakoti)|Sigurður Eiríksson]], látinn. <br>
1. [[Guðfinna Sveinsdóttir (Indriðakoti)|Guðfinna Sveinsdóttir]] húsfreyja,  f. 15. júní 1928 á [[Laugaland]]i, d. 10. febrúar 2021. Maður hennar [[Sigurður Eiríksson (bóndi)|Sigurður Eiríksson]], látinn. <br>
2. [[Sigurður Sveinsson (Eyvindarholti)|Sigurður Sveinsson]] sjómaður, farmaður, bóndi, síðast í Hafnarfirði, f. 15. júlí 1929 á [[Laugaland]]i, d. 12. desember 2003.<br>  
2. [[Sigurður Sveinsson (Eyvindarholti)|Sigurður Sveinsson]] sjómaður, farmaður, bóndi, síðast í Hafnarfirði, f. 15. júlí 1929 á [[Laugaland]]i, d. 12. desember 2003.<br>  
3. [[Jóhann Bergur Sveinsson]] lögreglumaður, heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja, f. 15. september 1930 í Eyvindarholti, d. 24. ágúst 2004.<br>
3. [[Jóhann Bergur Sveinsson]] lögreglumaður, heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja, f. 15. september 1930 í Eyvindarholti, d. 24. ágúst 2004.<br>

Núverandi breyting frá og með 7. ágúst 2024 kl. 20:50

Jónas Sveinsson.

Jónas Sveinsson frá Eyvindarholti, sjómaður, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík fæddist 23. september 1937 í Eyvindarholti og lést 13. ágúst 2000.
Foreldrar hans voru Sveinn Jónasson verkamaður, síðar bóndi í Efri-Rotum u. Eyjafjöllum, f. 9. júlí 1902 í Miðmörk u. V-Eyjafjöllum, d. 26. desember 1981, og kona hans Ragnhildur Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1904 í Reykjavík, síðast í Traðarhúsum á Eyrarbakka, d. 8. maí 1972.

Börn Ragnhildar og Sveins:
1. Guðfinna Sveinsdóttir húsfreyja, f. 15. júní 1928 á Laugalandi, d. 10. febrúar 2021. Maður hennar Sigurður Eiríksson, látinn.
2. Sigurður Sveinsson sjómaður, farmaður, bóndi, síðast í Hafnarfirði, f. 15. júlí 1929 á Laugalandi, d. 12. desember 2003.
3. Jóhann Bergur Sveinsson lögreglumaður, heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja, f. 15. september 1930 í Eyvindarholti, d. 24. ágúst 2004.
4. Nína Sveinsdóttir húsfreyja í Sandgerði, f. 21. mars 1933 í Eyvindarholti, d. 30. júní 1990.
5. Jónas Sveinsson sjómaður, bifreiðastjóri, f. 23. september 1937 í Eyvindarholti, d. 13. ágúst 2000.
6. Sveinn Víkingur Sveinsson lögreglumaður, ökukennari í Keflavík, f. 11. apríl 1941 í Eyvindarholti.
7. Hrafnhildur Sveinsdóttir húsfreyja, síðast í Kópavogi, f. 22. mars 1943 í Eyvindarholti, d. 1. febrúar 1997.

Jónas var með foreldrum sínum í æsku, á Laugalandi og í Eyvindarholti og fluttist með þeim að Efri-Rotum u. Eyjafjöllum 1946. Þar ólst hann upp.
Hann stundaði síðan sjómennsku, pípulagnir og múrverk, hélt til Færeyja þar sem hann stundaði leigubílaakstur. Mörg hin síðari ár var hann bílstjóri hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík.

I. Fyrri kona Jónasar var Anna Matras. Þau eignuðust tvö börn.
Börn þeirra:
1. Júlía Thelma Matras, f. 22. júlí 1962, býr í Danmörku.
2. Sveinn Matras, f. 2. desember 1963, býr í Danmörku.

II. Síðari kona hans var Anna Bára Pétursdóttir húsfreyja, f. 11. maí 1948.
Börn þeirra:
3. Dagmar Lilja Jónasdóttir, f. 19. júlí 1970. Sambýlismaður hennar Kári Hallsson.
4. Svanhildur Fjóla Jónasdóttir, f. 6. febrúar 1973. Sambýlismaður hennar Ásmundur Vilhjálmsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.