„Reynir Másson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Reynir Másson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 17: Lína 17:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Dagný Reynisdóttir]] kennari í Reykjavík, f. 11. maí 1957. Maður hennar Jón Ingi Einarsson.<br>
1. [[Dagný Reynisdóttir]] kennari í Reykjavík, f. 11. maí 1957. Maður hennar Jón Ingi Einarsson.<br>
2. [[Helgi Már Reynisson]] sjávarútvegsfræðingur, kaupsýslumaður í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1961. Kona hans Inga Líndal Finnbgadóttir<br>
2. [[Helgi Már Reynisson]] sjávarútvegsfræðingur, kaupsýslumaður í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1961, d. 17. júlí 2023. Kona hans Inga Líndal Finnbgadóttir<br>
3. [[Fríður Reynisdóttir]] náms- og  starfsráðgjafi í Reykjavík,  f. 8. júlí 1966. Maður hennar Björgvin R. Pálsson.<br>
3. [[Fríður Reynisdóttir]] náms- og  starfsráðgjafi í Reykjavík,  f. 8. júlí 1966. Maður hennar Björgvin R. Pálsson.<br>
4. [[Geir Reynisson]] vinnuvélastjóri í Eyjum, f. 24. febrúar 1969. Kona hans Sigþóra Guðmundsdóttir.  
4. [[Geir Reynisson]] vinnuvélastjóri í Eyjum, f. 24. febrúar 1969. Kona hans Sigþóra Guðmundsdóttir.  

Núverandi breyting frá og með 2. ágúst 2023 kl. 10:38

Reynir Frímann Másson frá Valhöll, verslunarstjóri fæddist 29. janúar 1933 á Hvassafelli og lést 19. júní 1979.
Foreldrar hans voru Már Frímannsson bifreiðaeftirlitsmaður, f. 20. mars 1904, d. 29. desember 1965, og kona hans Indíana Björg Sturludóttir húsfreyja, f. 12. nóvember 1909, d. 15. október 1998.

Börn Indíönu og Más:
1. Friðþjófur Sturla Másson sjómaður, f. 25. mars 1927 á Hvassafelli, d. 26. febrúar 2020. Kona hans Jórunn Einarsdóttir.
2. Reynir Frímann Másson verslunarstjóri, f. 29. janúar 1933 á Hvassafelli, d. 19. júní 1979. Kona hans Helga Tómasdóttir Geirssonar.
3. Drengur, f. 10. nóvember 1940, d. sama dag.
4. Kjartan Másson, f. 6. september 1942 í Valhöll, d. 16. mars 1943.
5. Kjartan Másson íþróttakennari, þjálfari, fiskimatsmaður, frystihúsrekandi, útgerðarstjóri, verkstjóri , f. 17. apríl 1946 í Valhöll. Fyrrum kona hans Sigfríður Ingibjörg Sigurðardóttir. Síðari kona hans Anna Eygló Fanndal Skaftadóttir.

Reynir var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð verslunarmaður og verslunarstjóri á Tanganum.
Þau Helga giftu sig 1956, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Kirkjuvegi 72, byggðu við Birkihlíð 7 og bjuggu þar.
Reynir lést 1979. Helga býr í Birkihlíð.

I. Kona Reynis, (28. janúar 1956), er Helga Tómasdóttir, f. 6. júlí 1936 á Kanastöðum.
Börn þeirra:
1. Dagný Reynisdóttir kennari í Reykjavík, f. 11. maí 1957. Maður hennar Jón Ingi Einarsson.
2. Helgi Már Reynisson sjávarútvegsfræðingur, kaupsýslumaður í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1961, d. 17. júlí 2023. Kona hans Inga Líndal Finnbgadóttir
3. Fríður Reynisdóttir náms- og starfsráðgjafi í Reykjavík, f. 8. júlí 1966. Maður hennar Björgvin R. Pálsson.
4. Geir Reynisson vinnuvélastjóri í Eyjum, f. 24. febrúar 1969. Kona hans Sigþóra Guðmundsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.