„Vigdís Hannesdóttir (Hvoli)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
1. [[Ögmundur Friðrik Hannesson]] sjómaður, f. 16. maí 1911 í Gröf, d. 25. október 2002.<br> | 1. [[Ögmundur Friðrik Hannesson]] sjómaður, f. 16. maí 1911 í Gröf, d. 25. október 2002.<br> | ||
2. Guðbjörg Hannesdóttir, f. 11. janúar 1912 í Landakoti, skírð skemmri skírn, d. 31. janúar 1912.<br> | 2. Guðbjörg Hannesdóttir, f. 11. janúar 1912 í Landakoti, skírð skemmri skírn, d. 31. janúar 1912.<br> | ||
3. [[ | 3. [[Einar Kjartan Trausti Hannesson]] skipstjóri, stýrimaður, verkstjóri, f. 27. júní 1913 í Landkoti, d. 23. janúar 1999.<br> | ||
4. [[Hansína Hannesdóttir (Hvoli)|Hansína Hannesdóttir]] húsfreyja, f. 13. ágúst 1914 í Holti í Mjóafirði eystra, d. 2. mars 2006.<br> | 4. [[Hansína Hannesdóttir (Hvoli)|Hansína Hannesdóttir]] húsfreyja, f. 13. ágúst 1914 í Holti í Mjóafirði eystra, d. 2. mars 2006.<br> | ||
5. [[Ottó Hannesson (Hvoli)|Ottó Hannesson]] vélstjóri, f. 5. ágúst 1915 á Hvoli við Heimagötu, d. 26. desember 1966.<br> | 5. [[Ottó Hannesson (Hvoli)|Ottó Hannesson]] vélstjóri, f. 5. ágúst 1915 á Hvoli við Heimagötu, d. 26. desember 1966.<br> |
Núverandi breyting frá og með 31. október 2019 kl. 15:44
Vigdís Hannesdóttir frá Hvoli við Urðaveg, húsfreyja fæddist 27. október 1919 á Hvoli við Heimagötu og lést 28. maí 2006.
Foreldrar hennar voru Hannes Hansson skipstjóri, útgerðarmaður, afgreiðslumaður, f. 5. nóvember 1891, d. 18. júní 1974, og kona hans Magnúsína Friðriksdóttir frá Gröf, húsfreyja, f. 14. maí 1889, d. 19. apríl 1983.
Börn Hannesar og Magnúsínu voru:
1. Ögmundur Friðrik Hannesson sjómaður, f. 16. maí 1911 í Gröf, d. 25. október 2002.
2. Guðbjörg Hannesdóttir, f. 11. janúar 1912 í Landakoti, skírð skemmri skírn, d. 31. janúar 1912.
3. Einar Kjartan Trausti Hannesson skipstjóri, stýrimaður, verkstjóri, f. 27. júní 1913 í Landkoti, d. 23. janúar 1999.
4. Hansína Hannesdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1914 í Holti í Mjóafirði eystra, d. 2. mars 2006.
5. Ottó Hannesson vélstjóri, f. 5. ágúst 1915 á Hvoli við Heimagötu, d. 26. desember 1966.
6. Ingimar Hannesson, f. 14. maí 1917, d. 25. september 1917.
7. Elías Theodór Hannesson, f. 1. júní 1918 á Hvoli við Heimagötu, d. 9. nóvember 1927.
8. Vigdís Hannesdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 27. október 1919 á Hvoli við Heimagötu, d. 28. maí 2006.
9. Árni Hannesson vélstjóri, skipstjóri, f. 10. desember 1921 á Hvoli við Heimagötu, d. 4. júní 1999.
10. Andvana drengur, f. 10. mars 1926.
11. Ágúst Eiríksson Hannesson smiður, f. 2. ágúst 1927 á Hvoli við Heimagötu, d. 31.janúar 1951, fórst með flugvélinni Glitfaxa.
12. Guðbjörg Kristín Hannesdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 22. október 1929 á Hvoli við Heimagötu.
Vigdís var með foreldrum sínum í æsku. Hún fluttist til Reykjavíkur 1940, giftist Haraldi Ágústi á því ári. Þau eignuðust fjögur börn, sem komust á legg, bjuggu við Barónstíg og Laugaveg, en að síðustu í Hólmgarði.
Vigdís vann utan heimilis, er börnin voru vaxin, fyrst hjá Ólafi Jóhannssyni er rak vefnaðarverslanir, og síðustu 17 starfsárin vann hún hjá Skipaútgerð ríkisins.
Haraldur Ágúst lést 1984 og Vigdís 2006.
Maður Vigdísar, (13. maí 1940), var Haraldur Ágúst Haraldsson frá Sandi, smiður, f. 27. október 1919, d. 16. október 1984.
Börn þeirra:
1. Þráinn Haraldsson verkamaður, að síðustu starfsmaður á olíupalli við Noreg, f. 22. febrúar 1940, d. 2. nóvember 1986. Kona hans var Guðný Guðjónsdóttir húsfreyja, saumakona.
2. Hannes Haraldur Haraldsson mælingamaður í Kópavogi, starfaði hjá Landsvirkjun í um 40 ár, f. 9. maí 1942. Kona hans var Elín Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. desember 1942, d. 30. apríl 2016.
3. Ómar Haraldsson vélstjóri, nú á Skagaströnd. Hann vann um skeið í Eyjum, m.a. á Herjólfi og fleiri skipum, f. 14. október 1946. Kona hans er Ásthildur Gréta Gunnarsdóttir húsfreyja. Hún starfaði í eldhúsinu á Hraunbúðum, f. 15. júní 1946.
4. Ása Haraldsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. mars 1951. Maður hennar er Tómas Kristinsson kjötiðnaðarmaður, f. 28. nóvember 1950.
5. Barn dáið nýfætt.
6. Barn dáið í fæðingu.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hannes Haraldur Haraldsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 7. júní 2006. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.