„Ingibjörg Haraldsdóttir (Pétursey)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Ingibjörg Haraldsdóttir.jpg|thumb|200px|''Ingibjörg Haraldsdóttir.]] | |||
'''Ingibjörg Haraldsdóttir''' frá [[Pétursey]], húsfreyja fæddist 2. júlí 1925 í [[Stakkholt]]i og lést 20. apríl 2010.<br> | '''Ingibjörg Haraldsdóttir''' frá [[Pétursey]], húsfreyja fæddist 2. júlí 1925 í [[Stakkholt]]i og lést 20. apríl 2010.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Haraldur Ólafsson sjómaður, vélstjóri, matsveinn í Reykjavík, í Háagerði í Upsasókn í Eyjafirði 1930, og barnsmóðir hans [[Jónína Ingibjörg Gísladóttir]], síðar húsfreyja í [[Pétursey]], f. 2. maí 1905 á Þorgrímsstöðum í Ölfusiv, d. 24. nóvember 1970.<br> | Foreldrar hennar voru Haraldur Ólafsson sjómaður, vélstjóri, matsveinn í Reykjavík, í Háagerði í Upsasókn í Eyjafirði 1930, og barnsmóðir hans [[Jónína Ingibjörg Gísladóttir]], síðar húsfreyja í [[Pétursey]], f. 2. maí 1905 á Þorgrímsstöðum í Ölfusiv, d. 24. nóvember 1970.<br> | ||
Lína 4: | Lína 5: | ||
Börn Jónínu Ingibjargar og Friðriks ''Halldórs'' Magnússonar verkstjóra, manns hennar:<br> | Börn Jónínu Ingibjargar og Friðriks ''Halldórs'' Magnússonar verkstjóra, manns hennar:<br> | ||
1. [[Engilbert Halldórsson]] netagerðarmeistari, f. 16. maí 1930 í [[Hjálmholt]]i, d. 16. janúar 2013. Kona hans er [[Selma Guðjónsdóttir ( | 1. [[Engilbert Halldórsson]] netagerðarmeistari, f. 16. maí 1930 í [[Hjálmholt]]i, d. 16. janúar 2013. Kona hans er [[Selma Guðjónsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Þuríður ''Selma'' Guðjónsdóttir]].<br> | ||
2. [[Hanna Guðrún Halldórsdóttir]] húsfreyja á Stokkseyri, forstöðukona, f. 28. september 1931 í Pétursey, d. 24. mars 1992. Maður hennar [[Kristján Friðbergsson]].<br> | 2. [[Hanna Guðrún Halldórsdóttir]] húsfreyja á Stokkseyri, forstöðukona, f. 28. september 1931 í Pétursey, d. 24. mars 1992. Maður hennar [[Kristján Friðbergsson]].<br> | ||
3. [[Elín Halldórsdóttir (Pétursey)|Elín Halldórsdóttir]] húsfreyja, f. 10. desember 1941 í Pétursey, á Ásavegi 12 1972. Maður hennar [[Magnús Jónsson (Rafnsholti)|Magnús Jónsson]].<br> | 3. [[Elín Halldórsdóttir (Pétursey)|Elín Halldórsdóttir]] húsfreyja, f. 10. desember 1941 í Pétursey, á Ásavegi 12 1972. Maður hennar [[Magnús Jónsson (Rafnsholti)|Magnús Jónsson]].<br> | ||
Barn Jónínu Ingibjargar og fósturbarn Halldórs:<br> | |||
4. [[Ingibjörg Haraldsdóttir (Pétursey)|Ingibjörg Haraldsdóttir]] húsfreyja í Pétursey og á [[Faxastígur|Faxastíg 2b]], f. 2. júlí 1925 í [[Stakkholt]]i, d. 20. apríl 2010. | |||
Ingibjörg var með móður sinni í Stakkholti, með móður sinni og fósturföður í [[Hólshús|Hólshúsi, Bárustíg 9]] og í [[Pétursey]].<br> | Ingibjörg var með móður sinni í Stakkholti, með móður sinni og fósturföður í [[Hólshús|Hólshúsi, Bárustíg 9]] og í [[Pétursey]].<br> | ||
Þau Þórður giftu sig 1945, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Pétursey]], en byggðu húsið að [[Faxastígur|Faxastíg 2b]] og bjuggu þar frá 1950, en síðast á [[Brattagata|Bröttugötu 20]]. <br> | Þau Þórður giftu sig 1945, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Pétursey]], en byggðu húsið að [[Faxastígur|Faxastíg 2b]] og bjuggu þar frá 1950, en síðast á [[Brattagata|Bröttugötu 20]]. <br> | ||
Þórður lést 2007 | Ingibjörg starfaði lengi við fangalínufyrirtæki þeirra hjóna og síðan við föndurkennslu á Hraunbúðum.<br> | ||
Þórður lést 2007. | |||
Ingibjörg dvaldi að síðustu á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hún lést 2010. | |||
I. Maður Inibjargar, (17. nóvember 1945), var [[Þórður Stefánsson (Árbæ)|Þórður Stefánsson]] sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, frumkvöðull, netagerðarmaður, f. 17. júní 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 4. júní 2007.<br> | I. Maður Inibjargar, (17. nóvember 1945), var [[Þórður Stefánsson (Árbæ)|Þórður Stefánsson]] sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, frumkvöðull, netagerðarmaður, f. 17. júní 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 4. júní 2007.<br> | ||
Lína 28: | Lína 33: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Stakkholti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]] | [[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | [[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Pétursey]] | [[Flokkur: Íbúar í Pétursey]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Bröttugötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Hraunbúðum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Dalhraun]] |
Núverandi breyting frá og með 24. október 2019 kl. 21:59
Ingibjörg Haraldsdóttir frá Pétursey, húsfreyja fæddist 2. júlí 1925 í Stakkholti og lést 20. apríl 2010.
Foreldrar hennar voru Haraldur Ólafsson sjómaður, vélstjóri, matsveinn í Reykjavík, í Háagerði í Upsasókn í Eyjafirði 1930, og barnsmóðir hans Jónína Ingibjörg Gísladóttir, síðar húsfreyja í Pétursey, f. 2. maí 1905 á Þorgrímsstöðum í Ölfusiv, d. 24. nóvember 1970.
Fósturfaðir Ingibjargar var Friðrik Halldór Magnússon verkstjóri, f. 15. apríl 1904 í Nýjabæ, d. 16. janúar 1978.
Börn Jónínu Ingibjargar og Friðriks Halldórs Magnússonar verkstjóra, manns hennar:
1. Engilbert Halldórsson netagerðarmeistari, f. 16. maí 1930 í Hjálmholti, d. 16. janúar 2013. Kona hans er Þuríður Selma Guðjónsdóttir.
2. Hanna Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja á Stokkseyri, forstöðukona, f. 28. september 1931 í Pétursey, d. 24. mars 1992. Maður hennar Kristján Friðbergsson.
3. Elín Halldórsdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1941 í Pétursey, á Ásavegi 12 1972. Maður hennar Magnús Jónsson.
Barn Jónínu Ingibjargar og fósturbarn Halldórs:
4. Ingibjörg Haraldsdóttir húsfreyja í Pétursey og á Faxastíg 2b, f. 2. júlí 1925 í Stakkholti, d. 20. apríl 2010.
Ingibjörg var með móður sinni í Stakkholti, með móður sinni og fósturföður í Hólshúsi, Bárustíg 9 og í Pétursey.
Þau Þórður giftu sig 1945, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í Pétursey, en byggðu húsið að Faxastíg 2b og bjuggu þar frá 1950, en síðast á Bröttugötu 20.
Ingibjörg starfaði lengi við fangalínufyrirtæki þeirra hjóna og síðan við föndurkennslu á Hraunbúðum.
Þórður lést 2007.
Ingibjörg dvaldi að síðustu á Hraunbúðum. Hún lést 2010.
I. Maður Inibjargar, (17. nóvember 1945), var Þórður Stefánsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, frumkvöðull, netagerðarmaður, f. 17. júní 1924 í Sjávarborg við Sjómannasund, d. 4. júní 2007.
Börn þeirra:
1. Hrönn Þórðardóttir húsfreyja, f. 29. apríl 1946 í Pétursey, Hásteinsvegi 43. Maður hennar er Óli Þór Alfreðsson.
2. Hanna Þórðardóttir húsfreyja, f. 18. ágúst 1947 í Pétursey. Maður hennar er Gísli Valtýsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.